Tíminn - 07.11.1975, Síða 5
Föstudagur 7. nóvember 1975.
TÍMINN
5
„Slefberarnir”
„Slefberunum tókst ekki aö
eyftilcggju mig", segir Albert
Guömundsson borgarráös-
maöur og formaöur húsbygg-
ingarsjóös Sjálfslæöismanna i
viötali viö vfsi, eftir að sak-
sóknari haföi ákveðið aö aö-
hafast ekkerl frekar f Ar-
mannsfellsmáiinu. Enn frem-
ur cr orörétt haft eftir Albert i
viðtalinu: „Slefberarnir ætl-
uöu að kncsetja Sjálfstæöis-
flokkinn, tortryggja Sjálf-
stæðishúsið og eyöileggja
mig.”
Ilverjireru þessir slefberar,
sem Albert talar um? Upplýst
hefur verið, aö Sveinn Eyjólfs-
son, framkvæmdastjóri Dag-
blaðsins og meðeigandi i Ar-
mannsfelli, hafi sagt Þorsteini
Pálssyni, ritstjóra Visis, frá
milljóninni, sem öreigafélagið
Armannsfell gaf i byggingar-
sjóöinn. Þorsteinn sagði siöan
Davið Oddssyni borgarfull-
trúa l'rá þessu, og i framhaldi
al' þvi gcrð: Davið fyrirspurn
um inálið á borgarmálafundi
lijá Sjálfstæöisflokknum.
Sainkvæmt þvi eru þetta
slefberarnir, sem Aibert á viö.
Aö visu glcymir hann eínum
manni, þeim, er lak fréttinni
út al borgarmálafundi Sjálf-
stæöismanna. Þar er fjórði
slcfberinn, og væntanlega er
þar um Sjáifstæðisinann að
ræða, nema Sjálfstæöis-
llokkurinn bjóði
flokka inönnum á
fundi sina.
annarra
trúnaðar-
Daviö
Oddsson
Þorsteinn
Pálsson
Sveinn II.
Eyjólfsson
Albert
Guömundsson
Ætti að spara
stóru orðin
Enda þótt saksóknari hafi
ekki laliö ástæöu til frekari
aðgerða í Armannsfellsmál-
inu.erþaðá miklum misskiln-
ingi byggl hjá Aibert Guð-
mundssyni, að Sjálfstæðis-
flokkurinn liafi hreinsað sig al'
þessu máli. Eftir stendur sein
áður, aö Annannsfell gaf álit-
lega fjárupphæð til Sjálf-
stæðisflokksins og lékk i kjiil-
farið cinstæða fyrirgreiðslu af
hálfu Hcykjavikurborgar.
Vitaskuld verður ekkert sann-
að um mútuslarfsemi. Og þótt
borga rstjórna r m eirihluti
Sjálfstæðisftokksins tclji sig
standa á traustari fótum eftir
úrskurð saksóknara, þá sér
hvert mannsbarn samhengið á
milli lóðaúthlutunarinnar og
gjafarinnar. Þaösiöleysi, sem
felst i henni, er slikur áfellis-
dómur yfir þeim mönnum i
Sjáifstæðisflokknum, sem
stóöu að þessu máli, aö I öllum
siöincnntuðum löndum hefðu
þeir orðið aö segja af sér opin-
berum trúnaöarstörfum.
Albcrt Guömundsson ætti að
sleppa allri kokhreysti, og sizt
af öllu aö ásaka pólitiska and-
slæðinga i öðrum flokkum fyr-
ir að upplýsa þetta mál, sem
upphaflega bar á góma I Sjálf-
stæðis riokkn um . Raunar
skammar hann þá, sem hann
kallar slefbera i sinum eigin
Hokki. Og það er alveg rétt, að
án afskipta Sveins H. Eyjólfs-
sonar, Þorsteins Pálssonar og
Davíðs Oddssouar hefði þctta
mál aldrei komið upp á yfir-
boröiö. Þaö er þvi þessum
..slefberum” að þakka, að
málið varð opinbert. Og
kannski ættu þeir, scm flæktir
eru i ináliö, þvi fremur aö
þakka þeim cn skamma þá,
þvi að e.t.v. Iiafa þcir komiö i
veg fyrir enn stærri slys með
iippljóslran sinni. a.þ.
Lýsa furðu á viðræðum við Þjóðverja
— án þess að aflétt sé efnahagslegum þvingunum
„Hreppsnefnd Egilsstaðahrepps
fagnar útfærslu fiskveiðiland-
helginnar I 200mDurog hvetur til
algerrar samstöðu um raunhæfa
verndun og nýtingu fiskistofn-
anna við landið. Jafnframt skorar
hreppsnefndin á stjórnvöld að
móta stefnu sina i landhelgisvið-
ræðum við aðrar þjóðir á skýrslu
Hafrannsóknarstofnunar um
ástand fiskistofna, en lýsir furðu
sinni á að hafnar skuli viðræður
Kjöt
Kjötvörur
Ostar
Smior
Fiskur
og fleira
me
Svörtu
Maríu
frá
RADII
Sterkur Stereo-magnari 2x20 wött Sinus (2x35 wött
musik).
Útvarpstæki með langbylgju, 2 miðbylgjum og FM
bylgju.
j lk| p jy p Cassettu upptöku og afspilunartæki með sjálfvirku
1 1 1 Fyrir bæði Chrome cassettur og venjulegar STD.
Teljari.
Stórglæsilegt stereo-tæki með innbyggðu útvarpi og
cassettu segulbandstæki.
Hver vill ekki njóta eiíífra unaðsstunda með Svörtu
Maríu fyrir aðeins kr. 124.205
Einar Farestveit & Co hf.
Bergstaðastræti 10 A
Simi 1-69-95 — Reykjavík
Góðir
greiðslu
skilmálar
við Þjóðverja. án þess að aflétt sé
efnahagslegum þvingunum sem
íslendingar eru beittir.”
V
M
f.
f.
^AUGLYSIP I TIMANUM
STÆKKUN
í dag stækkum við matvörudeild okkar
úr 300 fermetrum í 900 fermetra og
bjóðum í fyrsta skipti vörur í
KÆLI- OG
FRYSTIKISTUM
Vörumarkaðurinn hf
J ÁRAAÚLA 1A • SÍMI 86-1 1 1