Tíminn - 07.11.1975, Qupperneq 6

Tíminn - 07.11.1975, Qupperneq 6
6 TtMINN Föstudagur 7. nóvember 1975. Ef þú byrjar aö reykja feröu út á mikla hættubraut. Þaö flan gæti endaö meö því aó þú yróir háöur súrefnishylki, eins og sumir lungnasjúklinganna á islenzkum sjúkrahúsum. Þeir ætluðu aldrei aö falla fyrir sigarettunni, en hún náói aö menga svo i þeim lungun aó þeir ná ekki lengur nægu súrefni úr andrúmsloftinu og veróa aö draga andann úr súrefnishylki, sem þeir þurfa aó hafa meö sér hvert sem þeir fara. Hugsaóu máliö til enda. Reyktu aldrei fyrstu sigarettuna. SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR Aðalræðismaður íslands í Japan látinn MM-Reykjavik. iM'iöjudagiiin I. nóvembei’ lé/.t i Tokyo aöalræftis- maður lslands i Japan, Kunitosbi Oka/aki. Okazaki hafði verið aðalræðis- maður Islands i ellefu ár, frá ár- inu 19(i4. Hann var kunnur mörg- um islendingum að velvild og gestrisni. og einkum naut hinn si- vaxandi hópur ver/.lunarmanna, er sækja viðskipti til Japans, að- stoöar og fyrirgreiðslu hans. Benedikt Thorarensen: Framsóknarfélag ölfushrepps hefur útgófu byggðablaðs Nýlega var haldinn í barna- skólanum i Þorlákshöfn aðal- fundur Framsóknarfélags ölfushrepps. Eins og áður hefur komið fram, var stofnfundur félagsins haldinn 4. mai siðastl. Var þá kjörin bráðabirgðastjórn og jafnframt ákveðið, að aðal- fundur skyldi haldinn i okt. og þeir teljast stofnendur, sem innrituðu sig i félagið fyrir og á aðalfundi.í fundarbyrjun kom i ljós, að 74 höfðu skráð sig i félagið, en það má teljast vel af stað farið, þótt félagið nái til Selvogs og ölfuss, auk Þorláks- hafnar. Form. bráðabirgðastj. Páll Pétursson, setti fund og bauð menn velkomna, en auk 35-40 fundarmanna sóttu hann sem gestir, alþingismaðurinn Þórarinn Sigurjónsson og Guð- mundur G. Þórarinsson verk- fræðingur. Formaður kvaddi Þórð Ólafs- son til þess að stjórna fundi og Sigurð Jónsson til fundarritara. Var siðan gengið til dagskrár, en áður hafði formaður greint frá starfi bráðabirgða- stjórnarinnar, sem starfað haföi siðan i vor, en vegna sumarleyfa og skamms tima, kom stjórnin fyrst saman þann 19. sept. siðastl. Vegna hinnar ört vaxandi byggðar i Þorlákshöfn tók stjórnin fyrir á sinum fyrsta fundi verzlunar- og þjónustumál byggðarlagsins, sem hún telur, að ekki hafi þróazt i samræmi við aukna byggð. Hefur stjórn Framsóknarfélagsins reifaö verzlunarmálin við fram- kvæmdastjóra og formann Kaupfélags Árnesinga og komiö á framfæri skoðunum sinum og tillögum um það, sem betur mætti fara i vöruframboði og þjónustu við ibúa Þorláks- hafnar. Var málaleitan þeirra tekið af skilningi, og standa vonir til, að úr rætist innan tiðar. Siðan var gengið til stjórnar- kjörs, og hlutu þessir kosningu til eins árs: Páll Pétursson, gébé—Rvik — Þá eiga Húsvik- ingar að hætta að reykja. Fimm daga áætlun fer fram á Húsavik, og hefst sunnudag- inn 9. nóvember. Tekið er sér- staklega fram, að námskeið þetta mun öllum boðið, bæði fullorðnum, unglingum og þeim börnum sem byrjuð eru að revkja. Leiðbeinendur. verða Gisli Auðunsson héraðs- læknirog Jón II. Jónsson bind- indisf ulltnii. form. Aðrir i aðalstjórn: Engil- bert Hannesson, Ketill Kristjánsson, Sigurður Jónsson og Guðjón Sigurðsson. í vara- stjórn til sama tima, hlutu þess- ir kosningu: Gunnlaugur Jóhannsson, Bárður Brynjólfs- son og Samúel Þ. Samúelsson. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Gestur Ámundason og Sig- geir Jóhannsson. Fulltrúar á kjördæmisþing voru kjörnir Páll Pétursson, Engilbert Hannesson og Sigurður Jónsson. Til vara: Samúel Þ. Samúelsson og Bárður Brynjólfsson. ,, Þá tók til máls Ketill Krist- jánsson og greindi frá fyrir- hugaðri starfsemi félagsins á komandi vetri. Ætlunin ér, að til þess kjörin skemmtinefnd efni til spila- og bingókvölda, i Þorlákshöfn og Hveragerði. Þá er það ætlun stjórnar að koma á borgarafundum með hrepps- nefnd. Þriggja kvölda námskeið um fundahöld og fundarsköp er og á dagskrá. Þá má nefna, að þingmenn flokksins verða til viðtals i Þorlákshöfn og Hvera- gerði eftir nánar auglýstum timum. Siðast en ekki sizt hugsar stjórnin sér að beita sér fyrir útgáfu fréttablaðs um málefni byggðarlagsins, 2-4 blaðsfðna, er borið yrði i hús og kæmi út eftir þörfum. Hvatti næsti ræðumaður, Þorvarður Vilhjálmsson, mjög til átaks i blaðamálinu, i snjallri ræðu um það mál og önnur sem starfsemi Framsóknarfélagsins mætti verða til eflingar og fram- dráttar. Engilbert Hannesson ræddi málefni bænda, vel völd- um og beinskeyttum orðum og fleiri tóku til máis á fundinum, sem var alllangur. Guðm. Bjarni Baldursson flutti tvær tillögur á fundinum, sem báðar hlutu einróma samþykki. Fylgja þær hér með, og var önnur um landhelgis- málið, en hin um væntanlega aðstöðu Vestmannaeyja- ferjunnar i Þorlákshöfn. Þórarinn Sigurjónsson tók alloft Námskeiðið verður haidið i Barnaskóla Húsavikur og stendur dagana 9.-15. nóvem- ber, og er nefnt Fimm daga áætlunin. Þar eð skaðsemi revkinganna er öllum nú svo ljós, sem raun ber vitni, og augíýsingaherferð i sjónvarpi og öðrum fjölmiðlum hefur kynnt svo rækilega að undan- fömu, er allt reykingafólk á Húsavik hvatt til að nota þetta tækifæri til að vernda heilsu til máls og kom viða við i ræðum sinum. Ræddi hann jafnt málefni byggðarinnar, svo sem nauðsyn framhalds á hitaveitu- borun, og brýndi sveitarstjórn og staðarmenn til þess að sækja það mál af festu, sem og ástand I stjórnmálum þjóðarinnar al- mennt. Var góður rómur gerður að hans málflutningi. Að lokum flutti Guðmundur G. Þórarins- son langt og mjög fróðlegt erindi um landhelgis- og efna- hagsmálin. Fundarmenn voru á einu máli um, að skýrari mynd af efnahagsöngþveitinu, sem nú tröllríður þjóðinni hefðu þeir ekki fengið uppdregnar áður, af umræöum um þessi mál. Svolátandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: „Aðalfundur Framsóknar- félags ölfushrepps, haldinn 19. október 1975, itrekar fyrri áskoranir félagsins til stjórn- valda, að tryggt verði, að að- staða Vestmannaeyjaferjunnar nýju hér ’i Þorlákshöfn verði tilbúin þegar ferjan kemur, þannig að aðstöðuskortur hér verði þess ekki valdandi, að full not verði ekki af ferjunni.” „Aðalfundur Framsóknar- félags ölfushrepps, haldinn 19. október 1975, lýsir ánægju sinni með útfærslu islenzku land- helginnar i 200 sjóm. en skorar jafnframt á stjórnvöld að semja ekki um neinar ivilnanir i hinni nýju lögsögu, og alls ekki nema viðurkenning á 200 milna lög- sögunni komi til. Fundurinn álitur, að efna- hagsþvinganir Efnahagsbanda- lags Evrópu, að undirlagi Vestur-Þjóðverja, megi ekki hafa áhrif á samningsafstöðu Islendinga. Fundurinn lýsir samúð sinni með vestfirzkum rækjusjó- mönnum og þeim, sem starfa við þá grein islensks sjávarút- vegs, og vonar, að rikisstjórnin finni leið út úr þeim ógöng- um, sem sá atvinnuvegur er i vegna fyrrnefndra aðgerða Vestur-Þjóðverja.” Húsvíkingar hætta að reykja sina og spara fjármuni. Þjónusta þessi er þátttak- endum að kostnaðarlausu, nema hvað þeir greiða 500.00 fyrir handbók námskeiðsins. A hverju kvöldi verða sýndar fræðslukvikmyndir um skað- semi reykinga, og mun lækn- irinn ræða málin frá læknis- fræðilegu sjónarmiði og bind- indisfulltrúinn fjallar um hina sálfræðilegu hlið þeirra. 5 daga áætlun 11, flokkur; 9 ó 1.000 000 kr 9 - , 500.000 — 9 - 200,000 ™ 360 “ 50,000 ~ 2.790 “ 10,000 -- 3,290 “ 3)000 — 9.000,000 (tr. 4.500.000 — 1,300.000 — 18.000.000 — 27.900000 — 41 400.000 Í| 102.600.000 Aukavmningar; 18 á 50.001 900.000

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.