Tíminn - 07.11.1975, Qupperneq 7
Föstudagur 7. nóvember 1975.
TÍMINN
7
Ellilaunin of lág segir
Styrktarfélag aldraðra
í Firðinum
Mó—Reykjavlk.Stjórn Styrktar-
félags aldraðra i HafnarfirBi
hefur látið i ljós áhyggjur sínar
vegna fyrirhugaðrar lækkunar á
fé til lifeyristrygginga.
Bendir stjórnin i þvi sambandi
á, að lægstu ellilaun eru nú aðeins
brot af því, sem aðrir þjóðfélags-
þegnar, jafnvel i lægstu launa-
flokkum, telja sig þurfa sér til
framfæris. Vekur stjórnin athygli
á, að ellilifeyrisþegar eru þjóð-
félagshópur, sem hefur engan
sameiginlegan málsvara er gætir
réttinda hans og hagsmuna,
gagnstætt þvi sem vera mun um
flesta aðra þegna þjóðfélagsins.
Ellilifeyrisþegar eiga þvi allt
undir réttsýni stjórnvalda. Fyrir
þvi skorar stjórnin á Alþingi og
rikisstjórn að gæta sérstaklega
hagsmunar og réttar þessa fólks
sér I lagi þeirra, sem búa viö
óverðtryggðan ellilifeyri.”
f ÚTBOÐ f
Tilbuö óskast i framieiösiu á veggja- og þakeiningum i
þrjár dreifistöövar og uppsetningu á þeim fyrir Raf-
magnsveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3,
gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. nóvem-
ber 1975 kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríicirkjuvegi 3 — Sími 25800
Hundahreinsun
í Mosfellshreppi
ler fram að Bjargarstöðum 8. nóv. kl. 10.
f.h.
Vinsamlegast gefið ekki hundunum áður
en komið er með þá.
Sveitarstjóri.
EIR-ROR
1/8" 3 1/16"
1/4 " 5/16"
7/16" 1/2"
POSTSENDUM UM ALLT LAND
ARMULA 7 - SIMI 84450
Vetraráætlun
Austurleiðar
1. nóvember 1975 til 15. mai 1976.
lleykjavik — Hornafjörður (1 ferð i viku)
frá:
Iteykjavík þriðjudaga kl. 8,30.
Ilöfn miðvikudaga kl. 9,00.
Iteykjavik — Vik — Kirkjubæjarklaustur
(2 ferðir i viku) frá:
Iteykjavik þriðjudaga og laugardaga kl.
8,30.
Kirkjubæjarklaustri miðvikudaga og
sunnudaga kl. 13,15.
Vik miðvikudaga og sunnudaga kl. 15,00.
AUSTUFtLEIÐ H.F.
Farseóill,
semvekurfögnuó
erlendis
flucfélac LOFTLEIBIR
/SÍAXDS
I desember bjóðum við sérstök jóla-
fargjöld frá útlöndum til íslands.
Þessi jólafargjöld, sem eru 30% lægri
en venjulega, gera fleirum kleift aö
komast heim til íslands um jólin.
Ef þú átt ættingja eða vini erlendis,
sem vilja halda jólin heima,
þá bendum við þér á að farseðill
heim til íslands er kærkomin gjöf.
Slikur farseðill vekur sannarlega fögnuö.
Auglýsicf i Tímamim
. MINNIS-
peningur
Stórmeistara-
sería I
[1958
SKAKSAMBAND
ÍSLANDS
1925-1975
TAFLFELAG
REYKJAVÍKUR
1900-1975/
Skáksamband íslands og Taflfélag
Reykjavikur hafa, í tilef ni af 50 og 75 ára
afmælum sínum, látið slá minnispening
tileinkaðan Friðrik Ólafssyni, alþjóðleg-
um stórmeistara í skák.
Er hér um að ræða upphaf að sérstakri
minnispeningaseríu um ísl. stórmeistara
i skák, sem f yrirhugað er að halda áf ram
með eftir því, sem tilefni gefast. Næsti
peningur yrði helgaður Guðmundi Sigur-
jónssyni.
Upplag peningsins er takmarkað við 100
gull-, 500 silfur- og 1000 koparpeninga,
sem allir verða númeraðir. Peningurinn
er stór og mjög upphleyptur. Þvermál 50
mm, þykkt 4,5 mm og þyngd um 70 gr.
Þeir sem kaupa peninginn nú eiga for-
kaupsréttað sömu númerum síðar, eða i
einn mánuðeftirað næsti peningur kem-
ur út.
Peningurinn er teiknaður af Halldóri
Péturssyni listmálara, en sleginn hjá IS-
SPOR hf., Reykjavik, í samvinnu við
SPORRONG í Svíþjóð.
Pöntunum er veitt móttaka hjá Söludeild
Svæðismótsins að Hótel Esju, Samvinnu-
bankanum, Bankastræti 7, Verzl.
Klausturhólum Lækjargötu 2 og hjá fé-
lögunum.