Tíminn - 07.11.1975, Qupperneq 12
12
TÍMINN
Föstudagur 7. nóvember 1975.
Föstudagur 7. nóvember 1975
DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 7. nóv. til 13. nóv. er i
Laugarnesapóteki og ingólfs-
apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Sama apotek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikanhefst á föstudegi
og að nú bætist Lyfjabúð
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku i reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnaríjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
Á laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 16.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði, simi 51336.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
.Bilanasimi 41575,.. simsvari.
Siglingar
Disarfell fór i gær frá Riga til
Holbæk og siðan til tslands.
Helgafell losar á Austfjarða-
höfnum, fer væntanlega á
morgun frá Reyðarfirði til
Kaupmannahafnar, Svend-
borgar, Rotterdam og Hull.
Mælifell lestar i Avonmouth,
fer þaðan væntanlega 13. þ.m.
til Rússlands. Skaftafell fer
væntanlega i dag frá New
Bedford áleiðis til Reykjavik-
ur. Hvassafell fór 5. frá Larvik
til Norðfjarðar. Stapafell fer i
dag frá Hafnarfirði til Breiða-
fjarðahafna. Litlafell fer i
kvöld frá Liverpool til Fær-
eyja og siðan til Hamborgar.
Saga fór 27. f.m. frá Sousse
áleiðis til Keflavikur.
Félagslíf
Jöklarannsóknaféiag íslands
Afmælisfagnaður
Jöklarannsóknafélag tslands
minnist aldarfjórðungs af-
mælis sins með hófi i Atthaga-
sal Hótel Sögu laugardaginn
15. kl. 19.
Dagskrá: 1. Kvöldverður. 2.
Guðmundur E. Sigvaldason
flytur ræðu. 3. Dans til kl. 2
Félagsmenn vitji miða sinna
fyrir fimmtudagskvöld 13.
nóv. hjá Val Jóhanness.
Suðurlandsbr. 20, Ljós-
myndast. ASIS og Tizku-
skemmunni Laugavegi 34a.
Skemmtinefnd
Frá Guðspekifélaginu.
„Sitthvað um Zen”, nefnist
erindi, sem Sigurlaugur Þor-
kelsson flytur i Guðspekifé-
lagshúsinu Ingólfsstræti 22 i
kvöld, föstudaginn 7. nóvem-
ber kl. 21. öllum heimill að-
gangur.
Austfirðingamót verður haldið
að Hótel Sögu Súlnasal, föstu-
dag 7. nóv. og hefst með borð-
haldikl. 19. Aðgöngumiðar af-
hentir i anddyri Hótel Sögu
miðvikudag og fimmtudag kl.
17-19. Borð tekin frá um leið.
Skagfirzka söngsveitin minnir
á hlutaveltu og happamarkað i
anddyri Langholtsskóla
sunnudaginn 9. nóv. kl. 2 e.h.
Fjáröflunarnefndin.
Afengisvarnanefnd kvenna i
Reykjavik og Hafnarfirði
heldur fulltrúafund þriðju-
daginn 11. nóv. kl. 8.30 að
Hverfisgötu 21. Stjórnin.
Ilvitabandskonur halda sinn
árlega basar sunnudaginn 9.
nóvember. Munum veitt mót-
taka aðHallveigarstöðum
(uppi) laugardaginn 8. nóv. kl.
15-18.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Fyrir aidraða er fórsnyrting I
safnaðarheimiiinu, þriðju-
daga kl. 9-12 fyrir hádegi.
Timapantanir i sima 30994
mánudag ki. 11 fyrir hádegi —
kl. 1, eftir hádegi.
Söfn og sýningar
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema
laugardaga júni, júli og ágúst
frá kl. 1.30-4. Aðgangur er
ókeypis.
Kjarvaisstaðir: Sýning á
verkum Jóhannesar S. Kjar-
val opin alla daga, nema
mánudaga, frá kl. 16-22. Að-
gangur og sýningarskrá
ókeypis.
tsienska dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 I Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið daglega kl. 13.30-16.
Sýning i MlR-salnum: Sýning
á eftirprentunum sovézkra
veggspjalda frá styrjaldarár-
unum 1941—45 og veggspjöld-
um, sem gefin voru út i Sovét-
rikjunum á þessu ári til kynn-
ingar á sovézkum kvikmynd-
um um styrjöldina og atburði
er þá gerðust, verður opnuð i
MlR-salnum, Laugavegi 178,
fimmtudaginn 6. nóember kl.
18. Sýningin verður opin þann
dag til kl. 20, laugardaginn 8.
nóv. kl. 16—18 og sunnudaginn
9. nóv. kl. 14-16. Eftir það á
skrifstofutima MIR á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl.
17.30—19.30. Öllum heimill að-
gangur.
Arnastofnun. Handrit'asýning
verður á þriðjudögum
fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 2-4.
Bjarmi segir upp
samningum
S.l. sunnudag var almennur
íélagsfundur haldinn i verkalýðs-
og sjómannafélaginu Bjarma á
Stokkseyri, þar sem viðhorfin i
kjaramálunum voru til umræðu.
Að loknum umræðum var sam-
þykkt með samhljóða atkvæðum
að segja upp, frá og með 1. jan.
n.k. samningum félagsins við at-
vinnurekendur.
Þá var i lok fundarins sam-
þykkt með samhljóða atkvæðum
ályktun, þar sem segir m.a.:
„Fundurinn hvetur fulltrúa
aðildarfélaga Verkamannasam-
bands íslands á 7. þingi þess, sem
halda á i þessum mánuði til að
móta ákveðna og einarða stefnu i
kjaramálum verkafólks til bættr-
ar lifsafkomu þess.
Fundurinn litur svo á, að
Verkamannasambandið og Sjó-
mannasambandið verði i kom-
andi samningsgerð að hafa nán-
ari samvinnu, en var i siðustu
samningslotu um launakjör sjó-
manna og þess verkafólks, sem
að íiskverkun vinnur i landi og
tvimælalaust bar mjög skarðan
hlut frá borði miðað við áhættu
þá, erfiði og þýðingu þeirra
starfa, er þetta fólk vinnur fyrir
þjóðfélagið.”
Athugasemd
BH-Reykjavikl forsiðufrétt
Timans sl. þriðjudag um
stöðvun hjá hraðfrystihúsum
i Keflavik og Njarðvikum
eru ummæli, höfð eftir Arna
Benediktssyni, fram-
kvæmdastjóra
hraðfrystihússins að
Kirkjusandi, á misskilningi
blaðamanns byggð, en I þessi
sambandi hafði blaðamaður
samband við marga aðila og
ræddi málin á vitt og breitt,
enda þótt aðeins væru birt
ummæli þeirra aðila, sem
fram koma i fréttinni. Það
eru sem sagt ekki ummæli
Árna Benediktssonar, sem
þarna koma fram um fasta-
lánin, heldur annarra.
Fastalánin þykir mörgum
erfitt að greiða um þessar
mundir, en það voru ekki orð
Arna Benediktssonar sem
er f r a m k væ m d a s t j.
hraðfrystihússins að Kirkju-
sandi.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Biialeigan Miöborg
Car Rental i o j n
Sendum 1-94-9
BÍLALEIGANl
EKILL :ord Bronco
Land-Rover
Cherokee
Blazer
Fiat
VW-fólksbílar
Nýtt
vetrarverð.
SÍMAR: 28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
ef þig
vantar bíl
Til að komast uppí sveit.út á land
eðaihinnenda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
éLUJ% ál
r,\n j áitn
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Stærsta bilalelga landslns R
<2*21190
Lárétt
1) Land,- 6) Afar,- 7) 1051.- 9)
Beita.- 11) Jörð.- 12) Röð,- 13)
Mjólkurmat,- 15) Fúsk,- 16)
Vein.T 18) Hrekkur.-
Lóðrétt
1) Borg.- 2) Álasi.- 3) Trall.- 4)
Mann.- 5) Frá Danmörku,- 8)
Dýr,- 10) Þungbúin.- 14)
Reipi,- 15) Drykkur,- 17)
Keyrði.-
X
Ráðning á gátu nr. 2073
Lárétt
1) Galdrar.-6) ÓÓÓ.- 7) Ósa,-
9) Sem,- 11) Sá,- 12) Te,- 13)
Tif,- 15) Man,- 16) Asi,- 18)
Restina,-
1) Gjóstur.- 2) Lóa.- 3) Dó,- 4)
Rós.- 5) Rúmenia.- 8) Sái,- 10)
Eta,- 14) Fas,- 15) MII,- 17)
ST,-
r~ 4 2> 1 5
■ ‘ m
J q
ii ■ sm *
/j IS
■ * /7 ■
Frímerkjasafnarar
Skdkáhugamenn
Skíbombond ísionds Tofllélog Roykfovlkur
&KAK.
SVA.ÐAMÓT J SKÁK xó
K> oKjóeta - NÓV. 191»
VINNINOUR-
Jfífi dug**r« fTsnA-RVst
WieOO l«.NOVtM8» WW5 Kfc ■«*.»:
Umicið 11
GILDIH SEM HAPPDRA.TT1SMIDI
Frimerkjaumslög með teikningum eftir Halldór
Pétursson og stimpli Svæðamótsins.
Veggplattar með mynd af Friðrik Ólafssyni.
Sendum i póstkröfu.
Svæðamótið í skák
SÖLUDEILD — HÓTEL ESJU