Tíminn - 07.11.1975, Síða 13
Föstudagur 7. nóvember 1975.
TÍMINN
13
Af ávöxtunum
skuluð þér þekkja þá.
„Til þess að konur geti tekið
þátt i þeim átökum, sem óhjá-
kvæmilega virðast vera innan
flokkanna, þá verða þær að
sætta sig við, að þau séu eitt af
þvi sem tilheyri stjórnmálum
og þróun þeirra, og umfram
allt, að taka átökin ekki of
alvarlega, heldur taka þátt i
gamninu og lita á sem leik, — ef
það auðveldar leiðina að settu
marki.”
Þetta er tekið upp ór grein i
TImanum., Hér er verið að
leggja konum ráð til að ná þing-
sætum og slikum áhrifastöðum,
að mér skilst.
t þessu tilefni langar mig að
spyrja:
Hvaða erindi á fólk i áhrifa-
stöður? Eftir hverju er eðlilegt
að það sé valið?
Að minuvitiereðlilegt aðfólk
vinni sér álit og tiltrú með þvi að
taka afstöðu til mannfélags-
mála, taka þátt i félagsstörfum
og umræðum um mannfélags-
málin. Sá, sem ekkert hefur til
mála að leggja i frjálsu félags-
starfi og almennum þjóðfélags-
málum, á ekkert erindi á þing.
Þess vegna er ég ekki hrifinn af
þeirri forskrift, sem hér er vitn-
að til og sé ekki að til bóta sé að
fylgja henni. Fólk, sem tekur
félagsmálin alvarlega, vinnur
sér tiltrú. Þeir sem stunda það
eins og sport — að ná frama og
hefð — mega sigla sinn sjó.
Mér virðist að það sé heldur
að aukast, að konur starfi vask-
lega að félagsmálum og likar
það vel. Það er sú eina leið, sem
ég tel eðlilega að þeim marg-
háttuðu trúnaðarstöðum, sem
fólk er kosið í. A ég þar jafnt við
félagsstjórnir ýmiskonar og
þingmennsku. Ég vil velja mér
þingmannsefni eftir þvi til hvers
ég treysti þvi, og þar verð ég að
verulegu leyti að styðjast við þá
reynslu, sem fyrir liggur.
Ég vil kjósa fólk á þing til að
fylgja fram góðum málum.
Menn hafa ótal tækifæri til að
sýna vilja sinn og löngun til þess
áður en komið er i framboð til
Alþingis. Það hefur lengi veriö
talað um að þekkja af ávöxtun-
um, og það er góð regla. Við
skulum fylgja henni enn.
H.Kr.
Hvorki viliiköttur né árás.
Fyrir nokkrum dögum var
fréttafrásögn i blöðum þess efnis,
að villiköttur hefði farið inn i hús i
Reykjavik og stórslasað telpu —
ráðizt á hana, að skilja mátti. öll
var frásögnin, eins og blöðin
fluttu hana fyrst, með æsibrag, og
þvi miður ekki likleg til góðra
áhrifa.
Hið sanna i þessu efni er, að
þarna var á ferð heimilisköttur,
að visu ekki heima hjá sér, og
gæfur i alla staði eins og þau dýr
eru, sem góðu eiga að mæta. Telp
ur voru með hana, en svo
slysalega tókst til, að skellt var á
hann hurð, er hann var að fara út
um dyr. Rófan á honum klemmd-
ist i falsinu, brotnaði meira að
segja, og það var þetta, sem olli
þvi, að kötturinn læsti klónum i
telpuna. Hér var sem sagt um að
ræða slys, sem börn ollu óvilj-
andi. Engri undrun þarf að valda,
og þaðan af siður ærslum og
upphrópunum, þótt dýrið brygði
fyrir sig klóm, þarsemþað hékk
fast á skaddaðri rófunni i hurðar-
falsinu.
Má ég biðja Timann að láta
þetta koma fram?
— S
Látið
okkur r i J \.)j ____
ÞVO OG BÓNA BÍLINN
Erum miðsvæðis i borginní —
rétt vid Hlemm
Hringið í síma
2-83-40*
BRUÐUVAGNAR
Búðarverð
kr. 7.950 -
Heildsölu-
birgðir:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v /Sogaveg, simar 84510 og 84510
Verkakvennafélagið
Framsókn
Félagsfundur laugardaginn 8. nóvember i
Iðnó kl. 15.
FUNDAREFNI:
1. Kosning fulitrúa á 7. þing Verkamannasambands ts-
lands.
2. Rætt um uppsögn samninga.
3. Önnur mái.
Félagskonur mætið stundvislega og sýnið
skirteini við innganginn. — Stjórnin.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavfkur fer fram opinbert
uppboð á eignum þrotabús Skeljafells h.f., laugardag 8.
nóvember 1975 og hefst það kl. 13.30 að Sólvallagötu 79 og
verður þar selt: mótatimbur, plasteinangrun, veggflisar,
pappi, hitablásari, rafmagnsdósir, glerull, steinull, hrein-
lætistæki o.fl.
Að þessu loknu verður uppboðinu framhaldið að Lóugötu 2
og þar verður selt: mikið magn af mótatimbri ca. 8-10 þús.
metrar (staflað), einnig mikið magn af óstöfluðu, ca. 3-4
tonn steypustyrktarjárn (ýmsir sverleikar) virnet, vibra-
torar, zetujárn, klossar, 3 hrærivélar, hjólbörur, ljóskast-
arar, sólir, kockoverk, rennur, járnklippa, hjólsög i borði,
borvél, smergel, ýmis handverkfæri, skrifborð, timbur-
olia, smiðja, baðrenna, beygjuvél o.fl.
Það sem selt verður að Lóugötu 2 verður til sýnis n.k.
föstudag 7. þ.m. kl. 2-5 e.h.
Greiðsla við hamarshögg. Tékkávisanir ekki teknar gild-
ar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
Bílavara-
hlutir
Jotaðir
vurahlutir
í flestar gerðir eldri bíla
Yfir vetrarmdnuðina er Bílapartasalan
opin frd kl. 1-6 eftir hddegi.
Upplýsingar í síma 11397 frd kl. 9-10
fyrir hddegi og 1-6 eftir hddegi
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opiö frá ki. 9—7 alia virka daga og 9—5 laugardaga.
í
Við bjóðum úrval húsgagna fró öllum helztu
HÚSGAGNAFRAAALEIÐENDUM LANDSINS
Islenzk framleiðsla,
norsk teikning.
Sófasett fyrir þá, sem vilja vandaða og
góða vöru og jafnframt
fallega.
Fyrirliggjandi i áklæðaúrvali og leðri.
Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum
r\
Hringbrout 1 2 1
— Sími 1 0-600
Verzlið
þar sem
úrvalið er
mest og
kjörin bezt
28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild
28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild