Tíminn - 07.11.1975, Side 18

Tíminn - 07.11.1975, Side 18
18 TÍMINN Föstudagur 7. nóvember Í975. ífiWÓÐLEIKHÚSIÐ “311-200 Stóra sviðið CARMEN 5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aögangskort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. sýning miðvikudag kl. 20. HATÍÐASVNING Þjóöræknisfélags tslendinga laugardag kl. 14. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Siöasta sinn. SPORVAGNINN GIRNP sunnudag kl. 20. Litla sviðið HAKARLASÓL Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1- 1200. Birgis Gunn- ðí o r LKIKFLIAG KEYKIAVÍKUR 3*1-66-20 SKJALDIIAMRAR i kvöíd. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. — Uppselt. 5. sýning. Blá kort gilda. SKJALOHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. FJÖLSKYLOAN miðvikudag kl. 20,30. 35. sýning. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ÍSLENZKUR TEXTI. Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og leikin stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Endursýnd kl. 9. i klóm drekans Karate myndin fræga með Bruce Lee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. SVEFNBEKKJA Höföatúnl 2 - Sfml 15581 Reykjavík \THUGIÐ! Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tvi'- ireiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsáfasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjörið svo vel að lita við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. 3*3-20-75 Barnsránið THE BLACh WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd í litum og cinema- scope með ÍSLENZKUM TEXTA. Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Don Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Suzman, Donald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,og 9. 7 morð 7M0RD I KOBENHAVN Ný spennandi sakamála- mynd i litum og 'Cinemascope með islenskum texta. •Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnarbíó 3*16-444 Meistaraverk Chaplins: SVIÐSLJOS Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin einhver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðál- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Sydney Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu- og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Elliott Gould. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rod Taylor, Anne Heywood. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Lokaorustan um apaplánetuna 20th CENTURY-FOX PRESENTS BATTLE FOR THi PLANET OFTHEAPES Spennandi ný bandarisk Jit- mynd. Myndin er framhaid myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunni og er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McDowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3l-89-36 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green., Enskt tal. tSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd ki. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 3. lonabíö 3* 3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.i. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert St.igwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nichoias, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ilækkað verð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.