Tíminn - 07.11.1975, Page 19

Tíminn - 07.11.1975, Page 19
Föstudagur 7. nóvember 1975. TÍMINN 19 Sahara 0 Spænski herinn hefur itrekað, að göngumönnum verði ekki hleypt i gegnum varnarlinu þá, er herinn hefur dregið. Munu göngu- menn nú sjást berum augum frá fremstu varðstöðvurr Spánverj- anna. Haft var eftir spænskum mönnum i flughernum, að nú séu um 4000 göngumenn komnir inn á sprengjusvæðin. Spánverjar hafa ekki á að skipa öflugum vopnum i fremstu vig- linu. Þar eru nokkrar loftvarnar- byssur og vélbyssuhreiður. 10 km aftar eru hins vegar sveitir útbúnar hinum öflugu m-10 — bandarisku byssum. Fyrsta borgin, sem Marokkomennirnir koma að, haldi þeir göngunni áfram, er Dapra, en veginn þangað hafa Spánverjar grafið i sundur. Mikill viðbúnaður er af hálfu Spánverja vegna göngunnar, og eru sveitir spænska hersins reiðu- bUnar til þess að berjast, gerist þess þörf. „örlög Spánar eru i þessum höndum,” sagði einn af hermönnunum i fremstu viglin- unni. „Litið á þessar hendur. Þær munu ekki bregðast Spáni,” sagði hann. Skagfirzka söngsveitin: Hlutavelta á sunnudag Um þessar mundir er Skag- firzka söngsveitin að hefja 6. starfsár sitt. Æfingar eru nú hafnar af miklum krafti og auk hinna árlegu tónleika fyrir styrktarfélaga hyggst söngsveitin syngja inn á hljómplötu og jafn- vel að komast með vorinu i söng- för til Norðurlanda. Til alls þessa þarf mikið fé, og er nú komið að hinni árlegu fjáröflun. Á sunnudaginn kemur heldur söngsveitin hlutaveltu og happamarkað i anddyri Lang- holtsskóla. Þar verður á boðstólum margt góðra muna og engin núll. Einnig er söngsveitin að setja af stað happdrætti og eru allir vinningarnir utanlandsferð- ir. Söngsveitin heitir á vini og vel- unnara að fjölmenna i anddyri Langholtsskóla á sunnudaginn og freista gæfunnar en um leið styrkja okkur i starfi. Iliii Hii IBMETTTTTTTnTm M J t. -——-tTI 1111111III Borgarnes Framsóknarfélag Borgarness heldur sitt fyrsta spilakvöld á þessum vetri föstudaginn 21. nóv. i samkomuhúsinu kl. 8.30. Halldór E. Sigurðsson mætir á spilakvöldinu. Allir vel- komnir. Keflavík — Suðurnes Framsóknarfélag Keflavikur heldur fund um framhaldsmennt- un á suðurnesjum — menntaskóli — fjölbrautaskóli — mánu- daginn 10. nóvember kl. 21. Allt áhugafólk um skólamál velkom- ið á fundinn. Framsögumenn: Gunnar Sveinsson, formaður skólanefndar og Rögnvaldur Sæmundsson skólastjóri. Keflavík Viðtalstimi bæjarfulltrúa. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna hefur opið hús mánudaginn 10. nóv. n.k. kl. 20-21. Bæjarfulltrúar flokksins, Guðjón Stefánsson og Hilmar Pétursson, verða til við- tals. Hafnarfjörður - Framsóknarvist Siðasta umferðin i 3ja kvöld keppninni verður spiluð i Iðnaðarmannasalnum Linnetsstig 3, fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Hver verður sá heppni scm hreppir sólar- lerð lyrir tvo nieð Ferðamiðstöðinni. Mætið stundvislega. Framsóknarfélögin. * Arnessýsla Ákveðið er að Framsóknarfélag Arnessýslu haldi sin árlegu spilakvöld i nóvember. Hið fyrsta verður að Aratungu 14. nó v, annað að Borg 21. nóv. og þriðja og siðasta spilakvöldið i Árnesi 28. nóv. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Hafnarf jörður Viðtalstímar bæjarfulltrúa Framsóknarfélögin i Hafnarfirði hafa opið hús að Strandgötu 11, 2. hæð á hverjum fimmtudegi kl. 18—19. Þar verða til viðtals bæjarfulltrúi flokksins og varafulltrúi, svo og nefndarmenn. Simi 51819. r T7 i M Vijmmarkaðurinn Leyft verð/ Okkar verð 195. Við kynnum nú í fyrsta sinn í auglýsingu nýjan 5 VERÐMERKIMIÐA 'í I. sem sýnir viðskiptavininum á augabragði hvað varan kostar almennt í verslunum og hins vegar okkar verð. Þessi verðmerkimiði hefur verið í notkun til reynslu í verzluninni i 4 mánuði með góðum árang J Hörgórdalur og nógrenni Þingmenn Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi eystra Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda stjórnmálafund I Þelamerkurskóla i Hörgárdal iík. föstudags- kvöld 7. nóv. kl. 9. $ Norðurlandskjördæmi vestra - Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i flr |k Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið i B; Miðgarði, Varmahlið, laugardaginn 22. nóv. M og hefst kl. 10.00 árd. Auk venjulegra þingstarfa flytur Ólafur \ , M Jóhannesson viðskiptaráðherra erindi um \ / ir J stjórnmálaviðhorfið. Vesturlandskjördæmi Laugardaginn 22. nóv. 1975 verður 15. kjördæmisþing sambands Framsóknarfélaga i Vesturlandskjördæmi haldið i félagsheim- ilinu Valfelli i Borgarhreppi, og hefst það kl. 10 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Snæfellsnes Siðasta umferð i þriggja kvölda spiiakeppn- jm* inni verður i Röst, Hellissandi, laugardaginn : ”j|L - - ~ 8. nóv. og hefst kl. 21.30. i , Aðalvinningur er Mallorkaferð fyrir tvo. 'JSM'— Einnig góð kvöldverðlaun. Ásgeir Bjarnason, forseti Alþingis, flytur ávarp. Að lokum verður stiginn dans. | Kjördæmisþing framsóknarmanna i Suðurlandskjördæm verður haldið að Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 9. nóv. og hefs kl. 10 f.h. Auk venjulegra þingstarfa verða tekin til meðferðai orku-og menntamál. Framsögumenn verða Helgi Bergs banka stjóri og Vilhjálmur Hjálmarsso '. menntamálaráðherra. All framsóknarfólk velkomið. : Viðtalstímar alþingismanna og BpF j borgarfulltrúa jpr> L Framsóknarflokksins M Einar Ágústsson, ráðherra, verður til viðtals að Rauðarárstig 18 laugardaginn 8. nóv. kl. 10-12. \ i I l ’ ! 1 Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur aðalfund sinn i Framsóknar húsinu á Akranesi miðvikudaginn 12. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg_-aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kosnir fulltrúar á kjördæmisþing. 4. Bæjarmál. Framsögumenn, bæjarfulltrúar flokksins á Akranesi. i \ Kjördæmisþing Norðurlands eystra Þingiðhefst laugariaginn 8. nóv kl. 13. Þátttakendum stendur til boða gisting á Hótél KEA á hagstæðu verði. Akureyri — nógrenni Haustfagnaður framsóknarmanna i Norður- landskjördæmi eystra verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 8. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Ræðumaður Þórarinn Þórarinsson alþingis- WMSgÉat maður. 11 A/fl! Skemmtiatriði — dans. H': -J Þátttaka tilkynnist Hótel KEA fyrir föstu- œlÍ Jl daginn 7. nóv. Stjörn Kjördæmissambandsins. H

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.