Tíminn - 29.01.1976, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Fimmtudagur 29. janúar 1976,
Fimmtudagur 29. janúar 1976
DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sími 81200,
eftir skiptiborBslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður, slmi 51100.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavlk
vikuna 16. til 22. janúar er I
Apóteki ATisturbæjar og
Lyfjabúð Breiöholts. Þaö
apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Sama apotek annast nætur^
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.‘
9 aö morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi, •
að vaktavikanhefst á föstudegi
og aö nú bætist Lyfjabúð,
Breiöholts inn i kerfið i fyrsta'
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku I reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt^
Hafnarfjöröur — Garðahrepp-
ur:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 — 17.00
mánud.— föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00 — 08.00 mánu-
dag—fimmtud. simi 21230. A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 23. til 29. janúar er i
Háaleitis-apóteki og Vestur-
bæjar-apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. líi
til 17. • ,
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f
simsvara 18888. /
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema íaugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir I veitukerfum borgar-
innarog iöðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Vajttmaöur hjá Kópavogsbæ.'
Jiiltuiaslmi 41575, simsvarij
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsími 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur aðalfund mánudaginn
2. febrúar kl. 8.30 i fundarsal
kirkjunnar. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórnin.
Fuglaverndarfélag ísiands.
Fyrsti fræðslufundur Fugla-
vemdarfélags tslands 1976
verður haldinn i Norræna
húsinu, fimmtudaginn 29.
janúar kl. 20.30. Sýndar verða
tvær kvikmyndir teknar af
Magnúsi Jóhannssyni, fyrst
hin þekkta mynd um Islenska
haförninn en siðan myndin:
Fuglarnir okkar. Eftir hlé
verða sýndar tvær franskar
náttúrumyndir, önnur frá
Madagaskar. Ollum heimill
aðgangur.
Félag einstæðra foreldra
heldur kaffikvöld að Hallveig-
arstöðum fimmtudaginn 29.
janúar kl. 21. Þar verður á
boðstólum kaffi og heimatil-
búið meðlæti. Spilað verður
bingó með glæsilegum vinn-
ineum.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaöra og fatlaðra heldur
fund að Háaleitisbraut 13,
fimmtudaginn 29. jan. kl.
20,30. Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar:
Aðalfundur kvenfélags Lang-
holtssóknar verður haldinn
þriðjudaginn 3. febr. næst-
komandi kl. 8,30 i Safnaðar-
heimilinu. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Félagskonur hvattar
til að mæta og taka með nýja
félaga.
Kvenfél. Óháða safnaðarins:
Fjölmennið á félagsfundinn
næstkomandi laugardag 31.
janúar kl. 3 e.h. I Kirkjúbæ.
Kaffiveitingar.
Minningarkort
Minningarkort Óháða
safnaðarinsfást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Kirkjumunir,
Kirkjustræti 10, simi 15030.
Rannveigu Einarsdóttur
Suðurlandsbraut 95E, Simi
33798. Guðbjörgu Pálsdóttur,
Sogavegi 176. Simi 81838 og
Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur,
Fálkagötu 9. Simi 10246.
Fimm vilja verða
fræðslustjórar í
Reykjanes-
umdæmi
Hinn 19. .desember 1975 auglýsti
menntamálaráðuneytið stöðu
fræðslustjóra i Reykjanesum-
dæmi lausa til umsóknar með
umsóknarfresti til 20.janúar 1976.
Umsækjendur eru:
1) dr. Bragi Jósepsson, Skipa-
sundi 72, Reykjavik.
%) Helgi Jónasson, fræðslustjóri
Hafnarfjarðar, Klettahrauni 2,
Hafnírfirði,
3) dr. Ingimar Jónsson, kenn-
araháskólakennari Vighólastig
22, Kópavogi,
4) Kristin H. Tryggvadóttir,
kennari öldutúni 5, Hafnarfirði
og,
5) Sigurður K.G. Sigurðsson,
stjórnarráðsfulltrúi, Álfhólsvegi
91, Kópavogi.
Ragnar
Björnsson leikur
franska
orgeltónlist
Sunnudaginn 1. febr. kl. 5 s.d.
verða orgeltónleikar i húsi Fila-
delfiusafnaðarins, en þar leikur
Ragnar Björnsson dómorganleik-
ari á hið nýja orgel safnaðarins.
Mun Ragnar leika eingöngu
franska tónlist, bæði eldri og
nýrri, en þó aðallega eftir núlif-
andi höfunda. Meiri hluti verk-
efnanna er eftir höfunda, sem
ekki hafa heyrzt hér á landi áður,
má þar nefna Gaston Litaize (f.
1909), en eftir hann leikur Ragnar
tvö verk, „Scherzo” og „Toccata
sur le veni Creator”.
Jehan Alain fæddist 1911 og dó
39 ára gamall. Alain var talinn
mjög efnilegt tónskáld, sem mikl-
ar vonir voru bundnar við, og þótt
verk hans séu ekki ýkja mikil að
vöxtum, eru sum þeirra meðal
þess eftirsóttasta á hljómleika-
skrám organleikara. .Eftir Alain
leikur Ragnar „Prelúdiu og
fúgu” og „Litanies” (Bæn).
Bróðir Jehan Alain er Marie-
Claire Alain, einn þekktasti
organleikari núlifandi. Tvö stutt
verk eftir Olivier Messiaen eru á
efnis'skránni, ..Les Mages”
(Vitringarnir) og „Les Anges”
(Englarnir), en tónleikarnir
hefjast á „Choral” i a-moll eftir
Cesar Franck.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis, en þeim sem vilja
styrkja orgelsjóð kirkjunnar,
verður gefinn kostur á að gera
það um leiö g gengið úr úr kirkju.
Hið nýja orgei Filadelfiu-
safnaðarins, sem Ragnar
mun leika á.
Auglýsið í
Tímanum
Lokað Kjarakaup Hjarta-crepe og Combi- crepe kr. 176,- pr. hnota áður
vegna jarðarfarar Hermanns Jónassonar kr. 196,- Nokkrir ljósir litir á
fyrrverandi forsætisráðherra, eru skrif- aðeins kr. 1()U,- hnotan 10% aukaafsiáttur af 1 kg. pökk- um. Verzlunin HOF
stofurnar lokaðar eftir hádegi i dag.
Fr a msóknarf lokkurinn Þinghoitsstræti 1.
irosEi
2133
Lárétt
1. Eyja. 6. Hal. 7. Komast. 9.
1001. 10. Sjúkdómur. 11) Pila.
12) Eins. 13) 1501. 15. Stunan.
Lóðrétt
1. Land. 2. Hasar. 3. Brúkleg.
4. Eins. 5. Vald. 8. Afar. 9.
Fugl. 13. Jarm. 14. Greinir.
Ráðning á gátu No. 2132.
Lárétt
1. Aumingi. 6. Inn. 7. DD. 9. Al.
10. Letingi. 11. Ar. 12. II. 13.
Lim. 15. Skaðleg.
Lóðrétt
1. Andláts. 2. MI. 3. Innivið. 4.
NN. 5. Illileg. 8. Der. 9. Agi. 13.
La. 14. ML.
7 a % v 5
■, jí
21. leikvika — leikir 24. jan. 1976.
Vinningsröð:
xxl — 2x2 — 111 — 012
1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 38.500.00
2902 6176 35894 36300 36676 37095 38057,
4454 8888 + nafniaus
2. vinningur fellur niður. Of margar raðir komu fram með
9 rétta.
Kærufrestur er til 16. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar verða póstlagðir
eftir 17. feb.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK
Vegna jarðarfarar
Hermanns Jónassonar, fyrrverandi for-
sætisráðherra verða afgreiðslur Búnaðar-
bankans i Reykjavik lokaðar kl. 1:30—3 i
dag.
(■wbCnaðarbanki
ISLANDS
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu
okkur vináttu og samúð við andlát og útför
Guðmundar Jóhannessonar
Urriðaá.
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði
Vifilsstaðaspitala fyrir góða umönnun I langvarandi veik-
indum hans.
Þóra Sigurðardóttir,
dætur, tengdasynir og dótturbörn.
Eiginkona min
Ruth Hildegard Steinsson
fædd Liedtke
verður jarðsungin frá Akraneskirkju laugardaginn 31.
janúarkl. 11.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á
sjúkrahús Akraness.
Ingimundur Steinsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát ol útför eiginkonu minnar, móður, dóttur og systur
Margrétar Erlu Kristjánsdóttur
Torfufelli 27.
Guðbrandur Ingólfsson og börn,
Esther Sigmundsdóttir,
Kristján Kristjánsson,