Tíminn - 01.02.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 01.02.1976, Qupperneq 3
MMínn ____________________3 1 október 1972 fundust viö rannsókn i Kiúbbnum flöskur, sem ekki voru merktar með stöfunum VH eins og allt vin, sem selt er i veitingahúsum á að vera. Þessar flöskur voru allar gerðar upptækar og bókhald hússins tekið til athugunar. Myndin var tekin, þegar fliiskurnar voru fluttar á brott. Timamvnd: Róbert. sögn, sem þó verður a'rið löng. en bréfið er siður en svo óheimilt þeim, er þessi greinargerð snert- ir. Af dagsetningum bréfa þeirra. sem tilgreind eru hér að framan. má glöggt sjá, að dauflegir mættu þykja tilburðirnir ef þeir væru ætlaðir til að stöðva rannsóknina, sem þá þegar, er umrædd um- kvörtun er borin fram. hefur staðið f 2 1/2 mánuð og meira en mánuður liður siðan, þar til um- rætt bréf ráðuneytisins er skrifað, en þá samlimis var stofnað til enn frekari rannsóknar svo sem stað- fest er siðan með skipan rann- sóknardómarans 8. april. Regla allra dómsmála- ráðherra Þess skal ennfremur geta, að það hefur verið föst regla allra dómsmálaráðherra a.m.k. þau 35 ár sem þeir er nú starfa i dóms- málaráðuneytinu þekkja til, að koma umkvörtunum borgaranna á framfæri, og það væri einmitt afbrigðileg meðferð að gera það ekki, hvernig svo sem mat er á þær lagt, og möguleika á að sinna þeim, og er i þvi sambandi tekið fram. að engin umsögn kom frá bæjarfógetaembættinu um bréf ráðuneytisins og var ekki eftir leitað. enda má segja^að ráðu- neytið hafi sjálft svarað með til- stofnun enn frekari rannsóknar. Það á vart að þurfa aö bæta þvi við i sambandi við þá tilstofnun, að það þefir vafalaust verið fleir- um i huga en ráðuneytinu, að lik- legustu leiðirnar til upplýsingar á hvarfi Geirfinns Einarssonar gætu legið frá rannsóknarþáttum smyglmálsins mikla. Slíkt dettur engum heilvita manni í hug Loks. og að endingu. þykir rétt að upplýsa, varðandi störf Hauks Guðmundssonar, lögreglumanns að framangreindri rannsókn, að hann var, samkvæmt beiðni bæjarfógetans i Keflavik, leystur frá öðrum starfsskyldum, með bréfi ráðuneytisins dags. 17. des- ember 1974, svohljóðandi. ..Eftir viðtöku bréfs yðar. herra bæjarfógeti. dags. 13. þ.m., þar sem þér óskið þess. að Haukur Guðmundsson, rannsóknarlög- reglumaður, megi helga sig störf- um viö rannsókn vegna hvarfs Geirfinns Einarssonar, Brekku- braut 15. Keflavik, um óákveðinn tima, tekur ráðuneytið fram., að fallizt er á beiðnina enda sé rikis- saksóknara jafnan gefin skýrsla um framvindu málsins, og fyrir- mæla hans leitað, sbr. 21. gr. laga nr. 74 1974 um meðferð opinberra mála. •lafnframt heimilast vður. að ráða til lögreglustaría ■ um óákveðinn tima Guðmann Rúnar Lúðviksson. Grænagarði 8. Kella- vik. þannig að kærum og öðrum löggæzluverkefnum verði sinnt með óbreyttum hætti.” læssi skipan hélzt óbreytt til 4. júni 1975. þ.e. i narri 3 mánuði eftir að hið margumra'dda bréf ráðuneylisins var skrifað. Það mætti virðast fráleitt. flestum iiðrum en höfundi Visisgreinar- innar. að túlka það bréf þannig. að rannsóknarlögreglumaðurinn skvldi að visu áfram einbeita sér við rannsókn á hvarfi Geirfinns Einarssonar. en hann ma'tti bara ekki leiða grun að 2 tilteknum mönnum . — Þannig dettur engum heilvita manni i hug að ha'gt sé að standa að rannsókn sakamála. Klúbbmálið Hitt málið. sem Vilmundur (Jvlfason Ijallar um i umræddri Vísisgrein. er rannsókn á ýmis- konar óreiðu i sambandi við vin- kaup veitingahússins Klúbbsins. á árinu 1972. lim það mál hefur Vilmundur Ijallað a.m.k. tvisvar áður. og þá að sjálfsögðu með talsverðum gifurvrðum. að vanda. Ráðunevtið hefur leitt hjá sér. e.t.v. ranglega. að sinna þeim skrifum, enda hefur hann þó ekki þar verið að bera ráðuneyt- inú á brýn vfirhylmingu með hugsanlegri ábvrgð á manns- hvarfi svo að ekki sé fleira talið. sem þo grein hans ga'ti gefið i skyn. Hinsvegar er allavega óhjá- kvæmilegt, þegar þessi tvö mál eru tengd saman i grein Vilmund- ar. að gera einnig grein fyrir hinu eldra. Áburður Vilmundar ' Áburður Vilmundar Gylfasonar um afskipti af þvi máli felst skýr- ast i eftirgreindum kafla úr grein hans: ,,Saga þess máls er sú að seint um haustið 1972 stóðu lögreglu- menn aðstandendur hússins að verki, þar sem þeir eru að nætur- lagi að koma vinbirgðum úr rikis- áfengisverzlun til veitingahúss- ins. Þessi rannsókn tengdist þá viðfeðmu smyglmáli. Þegar um morguninn kröfðust lögreglu- mennirnir þess að veitingahús’ið yrði innsiglað til þess að úttekt gæti farið fram i starfsemi þess. Þegar var veitingahúsið staðið að söluskattsvikum sem námu þá rúmum 16 milljónum króna. þá upphæð má nú tvö- eða þrefalda. Nú hefði maður ætlað að lög- reglumennirnir - þarna voru meðal annarra lögreglumenn af Suðurnesjum, áreiðanlega ein- hverjir þeir fremstu þessarar þjóðar — hefðu fengið nokkurn tima til þess að taka þessa svika- mvllu i gegn, sem þeir vildu. En nær strax kom tilskipun frá Ólafi Jóhannessyni dómsmálaráðherra um að veitingahúsið skyldi opnað aftur. Allir möguleikar til frekari rannsóknar voru þar nieð eyði- lagðir. Dómsmálaráðherra hindraði að rannsókn gæti farið fram.” Lögreglusfjórj lokar Klúbbnum IJmrædd rannsókn hófst i saka- dómi Reykjavikur hinn 14. októ- ber 1972 og var veitingahúsinu lokað þann dag með ákvörðun lögreglustjóra, með skirskotun til heimildar i 2. málsgr. 14. gr. áfengislaga nr. 82/1969, sem til- kvnnt var veitingamanni af full- trúa lögreglustjóra i réttarhaldi i sakadómi Reykjavikur að kvöldi þess dags. Hinn 18. s.m. ritaði veitinga- maðurinn dómsmálaráðuneytinu bréf. þar sem hann skýtur um- ræddri ákvörðun til dómsmála- ráðherra samkvæmt heimild i sömu lagagrein. Athvgli skal vakin á þvi að hvergi i grein Vilmundar er minnzt á það, að dómsmálaráð- herra er i lagagreininni beinlinis uppálagt að leggja úrskurð á áfrýjun þess aðila, sem fyrir lok- un verður, hvort heldur er áfeng- isverzlun eða veitingamaður. Þvert á móti er öll frásögn hans bvggð á þvi, að það hafi verið frá- leitt og ótilhlýðilegt af hálfu ráð- herra að taka málið til úrskurðar. — Til þess kom þó raunar ekki. þar sem lögreglustjóri felldi niður ákvörðun sina. er hann vissi af- stöðu ráðherra. Atvikaröð er lýst i skýrustu máli i minnisblaði þess starfs- manns.sem um þetta málfjallaði i ráðunevtinu. svo sem öll mál er varða vinveitingahús. skrifstofu- stjóra ráðuneytisins, en minnis- blaðið. söm er dagsett 20. októ- ber. hljóðar svo: Lokað, meðan þörf var á október 11)72. Ræddi við lögreglustjóra um vinveitingabannið i La-kjarteig 2. Taldi hann rétt að halda banninu áfram á meðan rannsóknar- dómari teldi þess þörf. Rann- sóknardómari teldi ekkert gefa tilefni til að falla frá banninu. 20. október 1!)72 Ræddi við Þóri Oddsson. fulltrúa i sakadómi. Taldi málið alfarið vera ákvörðun lögreglu- stjóra. Hallvarður Kinvarðsson. aðalfulltrúi saksóknara. hefði komið upplýsingum um málið til lögreglustjóra. þegar rannsókn var að hefjast. Hetðu menn talið algjörlega óviðeigandi, að starfsemin héldi áfram. Rannsóknin snýst um áfengis- innkaup. sem fóru tram frá áfengisútsölu utan afgreiðslu- tima. og áfengið er ekki merkt VII Þá er bókhald allt i molum. skattframtölum "hefur ekki verið skilað. launamiðum o.fl. Ekki taldi hann bannið skipta lengur máli fyrir rannsóknina. en fannst þó rélt að láta það standa áfram. Ekki taldi hann unnt að gera það á grundvelli réttarfarslaga, a.m.k. ekki nú. Hallvarður Kinvarðsson taldi rétt, að bannið stæði á meðan meginþungi rannsóknarinnar færi fram. a.m.k. fram i næstu viku. Tilgangur áfengislaganna Athugun fór fram á tilgangi 14. gr. áfengislaga. Greinargerð með áfengislagafrumvarpi 1952 segir ekkert um þetta ákva'ði. en til- svarandi ákvæði var ekki i eldri áfengislögum. eingöngu i reglu- gerð, sbr. 17. gr. reglugerðar nr. 126/1945, en þar er við það miðað, að ástand skapist, þannig að sér- stök hætta geti stafað af vinnautn manna. Að svo búnu ræddi ég málið við ráðherra. og vorum við sammála um að lita bæri svo á, að ákvæðið ætti ekki við hér, a.m.k. ekki lengur. Tilvist ákva-ðisins i áfengislögum væri fvrst og fremst með tilliti til öryggis- sjónarmiða. Almenn réttarfars- lög vrðu að ákvarða, hvort veitingar ' vrðu bannaðar fram- vegis. Þvi skyldi bannið fellt niður. Akvæði 12. gr. áfengislaga um leyfissviptingu geta hins veg- ar komið til skoðunar. þegar niðurstaða rannsóknar liggur fyrir. Baldur Möller var þessu al- gjörlega sammála. Þetta tilkvnnti ég lögreglu- stjóra. sem kvaðst ósáttur við. að starfsemin héldi áfram.en kvaðst þó mundu tilkvnna niðurfellingu sjállur. án Ivrirskipunar ráðu- nevtisins.” Svo sem fram kemur i minnis- blaðinu voru þeir aðilar. sem að ákvörðun lokunarinnar höfðu staðið. þeirrar skoðunar. að bannið ætti að standa lengur. en rannsóknardómarinn tók fram. að hann teldi lokunina ekki lengur skipta máli fyrir rannsóknina.— Með þessu er fullkomlega fallinn málatilbúnaður Vilmundar. sem byggist á þvi, að ráðherra hafi. með hnevkslanlegum afskiptum sinum. spillt rannsókn málsins Niðurlelling lokunarinnar hafði. s a m k v æ m t v f i r 1 ý s i n g u rannsóknardómaranssjálfs engin áhrif á rannsóknina. Kkki svnist fært að sleppa. að lokum. að skyra frá þvi. að i grein Vilmundarer i tvigang skrökvað. algerlega. upp orðum. sem hann segir þáverandi saksóknara rikisins. Valdemar Stefánsson. heitinn. hala viðhaft. m.a. i bréfi til ráðunevtisins. r Osannindi Vilmundar um látinn mann Ummæli Vilmundar eru þessi: ..Ekki ómerkari maður en Valdemar Stefánsson fvrrum rikissaksóknari, mótma'lti að- gerðum dómsmálaráðherra kröftuglega. en allt kom fyrir ekki.” II. ..Valdemar Stefánsson. rikis- saksóknari mótmælti og sagði i bréfi að dómsmálaráðherra hefði með þessu gengið gegn réttarhagsmunum i landinu. hvorki meira né minna. Það þurfti eitthvað til að jafn stilltur og yfirvegaður maður og Valdemar Stefánsson léti slikt Irá sér fara i bréfi. Þetta sagði hann samt. Með þessu drýgði Ólafur Jóhannesson athæfi. sem varla mun fyrnast i islenzkri réttarsögu. Pln hversu lengi verður öðrum alþingismönn- um þolað að þegja? Hversu lengi verður þetta látið liggja i þagnargildi? Alþingi verður samsekara með hverjum deginem sem liður.” Það eina sem ráöuneytinu barst. frásaksóknara rikisins Valdemar heitnum Stefánssyni um þetta mál var svohljóðándi bréf dags. 23. október 1972: ..Hér með sendi ?g hinu háa dómsmáiaráðuneyti til athug- unar afrit af skýrslu og umsögn Hallvarðs Kinvarðssonar, aðal- fulltrúa, er hann hefir lagt fyrir mig um mál það. er þar um ræðir.” X Það fer heldurekki á millimála að munnlega fjallaði Valdemar heitinn heldur e'kki um málið, við neinn starfsmann ráðuneytisins né ráðherra og hefði Valdemar Stefánsson þó sizt skort hrein- lyndi til þess, ef honum hefði þótt við eiga, en ekki mundi öðrum ljósara en honum, að með þvi hefði verið teygzt inn á valdssvíð ráðherra. sem honum hefði verið viðs fjarri skapi. Túlkun á laga- ákvæðum ‘ Hins var áður getið. hver var skoðun aðaifulltrúa saksóknara á þessu efni. þótt ráðunevtið væri ekki sammála þeim ma'ta manni og þeim öðrum sem vildu láta lokunina standa. Knginn þeirra berþó i þvi sambandi fram neina túlkun á þvi lagaákvæði. sem um var fjallað i lokunarákvörðunni. Kr þar að visú nokkuð langt að rekja og vandrakið. allt attur til ársins 1935. að nokkru. Svo löng er þessi greinargerð orðin. að rétt þykir að láta þann þátt biða um sinn. Þó má geta þess. til Iroð- leiks. að núverandi dómsmála- ráðherra var einn af hötundum og annar tveggja lögíræðinga er sömdu áfengislagafrum varpið. sem varð að lögum 1954 og núver- andi ráðunevtisstjóri samdi þá. sem fulltrúi i dómsmálaráðu- neytinu. undir handleiðslu þáver- andi dómsmálaráðherra. reglu- gerðum sölu og veitingar álengis Akvæðin um lokun vinveitinga- húsa i lögunum og reglugerðinm eru óbrevtt frá setningu þeirra 1954. og hafa aldrei verið lulkuð með öðrum hætti. hvorki i með- ferð málsins á Alþingi né i raðu- neytinu en að er vikið i áður- greindu minnisblaði. I)óms- og kirkjumálaráðuneytið. 31. janúar 1976. útsala í„ríWntt’’ Karlmannaföt Fermingarföt Drengjaföt Stakir jakkar Stakar buxur Gerið góð kaup SNORRABRAUT 56 SIMM3505 REYKJAVIK ----*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.