Tíminn - 01.02.1976, Síða 9

Tíminn - 01.02.1976, Síða 9
Súhnudagúr' 1. febrúör 1976. TÍMINN 9 Engin má gefa sig skáldinu, þú aö augu hans bæöi um konu. Rilke. Skáldkonan Lou Andreas-Salomé var fram til siðustu stundar hans nánasta vinkona. En meira aö segja hún kvartaði yfir þvi að skáldiö duttlingafulla — auösýndi henni ekki næga bliöu. Myndhöggvarinn Clara Westhoff giftist Rilke 1901. Þau skildu eftir eins og liálfs árs hjúnaband. Málarinn Lou Albert-Lasard málaði margar myndir af Rilke. Ilún dáöist aö „hinum úræöu augum hans og undarlega græn- Ijúsa yfirskcgginu.” skemmdilegur samkvæmis- maöur. Hann er kaldur og frá- hrindandi. Ef hann getur ekki verið nógu mikið út af fyrir sig, tekur hann saman föggur sinar. Stundum fælist hann af braki i anddyrinu, sem hæfir hann i hjartastað. Hann hefur sagt skilið við konu og barn, og meira að segja andleg vinkona hans, Lou, sem hann hefur löngu sætzt við, kvartar undan að hann sé kald- lyndur. Eftir þvi sem hann eldist er hann aðeins viðmótsþýður i bréf- um sinum. Hann skrifaði næstum 18.000 bréf til 2000 viðtakenda. Þau ein hefðu nægt til að gera hann frægan. Meira að segja hversdagslegir hlutir eru skrifaðir á fágaðan og meitlaðan hátt. Fyrirspurn um leyfisdvöl á Rimini er meira að segja i bundnu máli. Flest bréfin eru að sjálfsögðu til kvenna. Þær gældu og dekruðu við Rilke allt hans lif. Vinkonur hans kosta útgáfu fyrsta ljóða- kvers hans i Prag, þær eru seinna fjárhagslegur bakhjarl hans, hjálpa honum til að vera út af fyrir sig og elta hann, eftir að hann fer að draga sig i hlé. Sú siðasta er málarinn Baladine ( „Merline”) Klossowska. Hún lætur innrétta fyrirhann einmanalegan kastala- turn i smáþorpinu Muzot i Wallis i Sviss. Þar verða ýmis helztu verk hans til.Dagbókarskáldsagan „Frásagnir Malte Laurids Brigge”, „53 sonnettur til Orpheus”, sem fjalla um leit að guði og lif listamannsins og eru i mjög ströngu formi, og enn frem- ur „Duinar harmkvæði”: Tiu ljóð með sálmabrag um elskendur, engla, hetjur og fólk, sem hefur dáið ungt. Skömmu seinna grunar Rilke að hann verði einn þeirra, sem deyja fyrir timann. Hann þjáist af hvitblæði. Hann hefur fundið fyrir „þunnu blóði” í „bróður minum likamanum” árum saman. Þegar útgáfufyrirtæki hans sendir sér- fræðing til hans, er það of seint. Hann deyr nóttina milli 28. og 29. des. 1926. (Þýtt og endursagt MM JN' u rEGA] LANDVERND Til sölu Evinrude vélsleði 21 hestafl, mjög vel farinn. Upplýsingar i sima 3-85-54 eða Svinadal, Skaftártungu simstöð Flaga. Kúrekastígvél fyrir dömur og herra Halogen-ljós fyrir J-perur - ótrúlega mikið Ijósmagn PERUR í ÚRVALI NOTIÐ ÞtÐBESlA N F Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa IILOSSI Auglýsið í Tímanum 70 cm. breið eldavél. 4 hellur. 2 ofnar. Sá efri 54 Itr. með inn- byggðum grillbúnaði hraðræsi og steikarmæli. I neðri ofninum er einnig hægt að baka. SG 160: græn kr. 101.200.- CF: brún kr. 115.400,- CF 750: hvít kr. 114.900,- 50 cm, breið eldavél. 3 hellur. Ofn að ofan geymsluhólf að neðan. CF 205 rauð kr. 61.700,- CF 500 hvit kr. 60.300. Vörumarkaðurinnhf. ARMULA 1A Simar: Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild 86-112 Heimiiistaekiadeild 86 113 Vetna ðarvörutíeikl 86-113 Skrifstofan 86-114 Electrolux Electrolux _ ______________J 60 cm breið eldavél. 4 hellur. Ofn 60 Itr. Sjálfhreinsandi Hitageymsla að neðan. CF 646: með innbyggðu grilli, steikarmæli og klukkuborði. Hvít: kr. 113.900 Lituð: kr. 115.400. CF 641: Grillbúnað og klukku- borð má kaupa sérstaklega. Verð kr. 90.700,-. Litir: RAUTT, GULT, BRÚNT, og HVITT. V_______________ v~,,________ VERÐLÆKKUN vegna tollalækkunar I N Electrolux

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.