Tíminn - 01.02.1976, Qupperneq 18
16
TÍMINN
Sunnudagur 1. febrúar 1976.
Sunnudagur 1.febrúar 1976
DAG
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: sfmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld - nætur, og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 30. janúar til 5. febrúar
er f Laugarnesapóteki og
Ingólfs apóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Sama apotek annast nætur-'
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikanhefst á föstudegi
og að nú bætist Lyfjabúð
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta'
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku I reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt.^
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Rcykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 — 17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00 — 08.00 mánu-
dag— fimmtud. simi 21230. Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna-
og lyf jabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 23. til 29. janúar er i
Háaleitis-apóteki og Vestur-
bæjar-apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. ki. 15 tii
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Upplýsingar um lækna- c’.
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar -
simsvara 18888. ,
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
lleilsu verndarstöo Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innarog i öðrum tilfellum sem
’borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Vajktmaður hjá Kópavogsbæ.'
.Bilanasimi 41575, simsvari.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviiið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100,sjúkrabifreiðsimi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sím abilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8
Félagslíf
Sunnudagsferð 1.2. kl. 13,00.
Er Seltjarnarnesið að siga i
sjó? Þeirri spurningu verður
svarað i sunnudagsferðinni.
Farið vprður um Gróttu, ör-
firisey og ef til vill Granda-.
hólmana þar sem öldum sam-
an var verzlunarstaður Reyk-
vikinga og margra annarra.
Fararstjóri: Gestur Guðfinns-
son. Brottfararstaður Um-
ferðarmiðstöðin. Ferðafélag
Islands.
Sunnud. 1/2. kl. 13. Úlfarsfell,
létt fjallganga. Fararstj. Sól-
veig Kristjánsdóttir. Brottför
frá B.S.Í., vestanverðu. Úti-
vist.
Kvenstúdentar munið opna
húsið að Hallveigarstöðum
miðvikudaginn 4. febrúar kl. 3
til 6. Fjölmennið og takið með
ykkur gesti. Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Aðalfundur verður i Sjó-
mannaskólanum þriðjudaginn
3. febrúar kl. 8,30. Fundar-
efni: Venjuleg aðalfundar-
störf, skemmtiþáttur Anna
Guðmundsdóttir leikkona.
Stjórnin.
Kvenfélag Laugarncssóknar
heldur aðalfund mánudaginn
2. febrúar kl. 8.30 i fundarsal
kirkjunnar. Venjuleg aðal-
iundarstörf. Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar:
Aöalfundur kvenfélags Lang-
holtssóknar verður haldinn
þriðjudaginn 3. febr. næst-
komandi kl. 8,30 i Safnaðar-
heimilinu. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Félagskonur hvattar
til að mæta og taka með nýja
félaga.
Minningarkort
M'inningar og liknarsjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur,
Kleppsvegi 36, og Ástu Jóns-
dóttur Goðheimum 22.
' iVÍinningarspjöfd ’ Bárna-
, spitalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Isafoldar, Austur-
stræti 8, Skartgripaverzlun
JÓhannesar Norðfjörð, Lauga-
vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor-
steinsbúð Snorrabraut 60,
Vesturbæjar-apótek, Garðs--
Apótek, Háaleitis-Apótek,
Kópavogs-Ápótek. Lyfjabúö
Breiðholts, Arnarbakka 4-6.
Bókabúð Olivers Steins.
Minningarkort Frikirkjunnar
I Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Alfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
AESCULAP
íomem
BÚFJÁR-
klippurnar
vel pekktu
Handhægar
kraffmiklar
og endast
og endast
220 volta
sterkur
innbyggður
rafmótor
Fást bæði sem
sauðfjár- og
stórgripaklippur
ÞÚRf
SlMI 04500-ARMLJLATI
Fyrirliggjandi:
Glerullar-
2136 Lóðrétt
1. Gorvömb. 2. Ok. 3. Rósanna.
Lárétt
1. Land 6. Dreg úr. 7. Stefna.
9. öfug röð. 10. Áttin. 11. 995.
12. 51. 13. Ellegar. 15.
4. Gr. 5. Aldinna. 8. Óar. 9.
DDR. 13. öl. 14. NN.
Kaffibrauðið.
Lóðrétt
1. Kaupstaður. 2. Eins. 3.
Fremdi. 4. Hasar. 5. Andlátið.
8. Veik. 9. Óska eftir. 13. Eins.
14. Úttekið.
Ráðnihg á gátu No. 2135.
Lárétt
1. Georgia. 6. Kór. 7. Ró. 9.
DD. 10. Vakandi. 11. ör. 12.
RN. 13. önn. 15. Bolanna.
~ ■
7- S
lo
■*
/ ■
ARMULA 7 - SIMI 84450
Ákveðið hefur verið að gefa þeim sem
þess óska kost á að gerast áskrifendur að
dagskrdm bæjarstjórrtar
Kópavogs (fundargerðir bæjarráðs og
nefnda) Nánari upplýsingar veittar á
bæjarskrifstofunum.
Bæjarritarinn i Kópavogi.
einangrun
Glerullar-
hólkar
Plast-
einangrun
Steinullar-
einangrun
Spóna-
piötur
Milliveggja-
plötur
Kynnið ykkur
verðið - það er
hvergi lægra
JÓN LOFTSSONHR
Hringbraut 121 10 600
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa
Brynjúlfs Eirikssonar
Brúarlandi, Mýrum.
Halldóra Guðbrandsdóttir,
Eirikur Brynjúlfsson,
Brynjólfur Brynjúlfsson,
Helga Brynjúlfsdóttir, Borge Jónsson,
Óiöf Brynjúlfsdóttir, Páll Sigurbergsson,
Ragnheiður Brynjúlfsdóttir, Haukur Arinbjarnarson,
Halldór Brynjúlfsson, Asta Sigurðardóttir,
Guðbrandur Brynjúlfsson, Snjólaug Guðmundsdóttir,
Guðmundur Brynjúlfsson, Asdis Baldvinsdóttir
og barnabörn.
Maðurinn minn
Axel Schiöth Gislason
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 2.
febrúar kl. 10.30 f.h. Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem
vildu minnast hins látna er bent á Hjartavernd.
Málfriður Stefánsdóttir.