Tíminn - 01.02.1976, Síða 21

Tíminn - 01.02.1976, Síða 21
Sunnudagur 1. febrúar 1976. TÍMINN 21 mann. d. Tokkata a primi toni eftir Sark. 21.00 „Kvöldsnyrting”, smá- saga eftir Solveigu von Schoultz Sigurjón Gubjóns- son islenzkaði. Briet Héðinsdóttir leikkona les. 21.30 Kórsöngur Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. 21.50 Ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson Kniitur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorsteinn Björns- son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Katrinu i Króki” eftir Gunvor Stomes (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Pétur Sigurðsson mjólkurverkfræðingur talar um mjólkuriðnaðinn á liðnu ári. tslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljóm sveitin i Boston leikur „Borgir við M iðjarðarhaf ”, hljóm- sveitarverk eftir Jaques Ibert. Einleikari á óbó: Ralph Gomberg. Stjórn- andi: Charles Munch. Roman Totenberg og óperu- hljómsveitin i Vin leika Fiðlukonsert eftir Ernest Bloch, Vladimir Golsch- mann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Birgittu”, þáttur úr endurminningum eftir Jens Otto Kragh Auöunn Bragi Sveinsson byrjar lestur eig- in þýðingar. 15.00 Miðdegistónleikar Léon Goossens og Gerald Moore leika á óbó og pianó Þrjár rómönsur op. 94 eftir Schu- mann. Jean-Rodolphe Kars leikur á pianó Fantasiu i C-dúr op. 15, „Wanderer”-fantasiuna eft- ir Schubert. Harmony kammersveitin i Prag leik- ur Serenöðu i d-moll fyrir blásturshljóðfæri, selló og bassa op. 44 eftir Dvorák, Martin Turnovský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilicynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Tónlistartimi barnanna Egill . Friðleifsson sér um timann. 17.30 Að tafli Ingvar Ás- mundsson sér um skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ingólfur Guðmundsson lektor talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 20.50 Frá tónlistarhátiðinni i Salzburg s.l. sumar. Leon- tyne Price syngur lög eftir Beethoven, Strauss o.fl. Pianóleikari: David Garvey. 21.30 útvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli” eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Mynd- listarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Kvöldtónlcikar Flytjend- ur: Sinfóniuhljómsveit Lundúna, Mormónakórinn og Sinfóniuhljomsveitin i Filadélfiu. Leopold Stokowski stjórnar. a. „Val- kyrjureiðin” eftir Wagner. b. „Siðdegi fánsins” eftir Debussy. c. Andleg lög. d. Tilbrigði eftir Rakhmani- noff um stef eftir Paganini. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd úr myndaflokknum um litla hestinn Largo, og siðan leikur Skóla- hljómsveit Kópavogs, yngri deild. 1 myndinni um Bangsa sterkasta björn i heimi, er sýnt hvernig fór fyrir drekanum, sem var svo gráðugur i kjötbollur. Börn úr Austurbæjar- skólanum leika brúðuleikrit um Grámann i Garðshorni, og loks sýnir Valdis Jóns- dóttir einfalt föndur. Um- sjön Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.15 Meðferð gúmbjörgunar báta Fræðslumynd um not- kun gúmbáta og fleiri björg- unar- og öryggistækja. Kvikmyndun: Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorð og skýringar: Hjálmar R. Bárðarson, siglingamála- stjóri. Siðastsýnt 15. janúar 1975. Myndin verður endur- sýnd mánudaginn 2. febrú- ar. 19.35 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Angelus domini Tónverk I 3 þáttum eftir Leif Þórarinsson. Ljóða- þýðing: Halldór Laxness. Flytjendur Ruth L. Magnússon og hljómsveit undir stjórn höfundar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Valtir veldisstólar Breskur leikritaflokkur. Lokaþáttur. Endalokin Vorið 1918 gerir Hindenburg lokatilraun til sóknar á vig- stöðvunum i Frakklandi, en mistekst. Þjóðverjar og RUssar gera vopnahlé og Þjóðverjar reyna að bjarga rússnesku keisarafjölskyld- unni. Æ meir kreppir að Þjóðverjum og loks er Vil- hjálmur keisari neyddur til að segja af sér. Hann flýr til Hollands, og daginn eftir, 11. nóvember er samið um vopnahlé við vesturveldin. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Burt Bacharach Bandariski lagasmiðurinn Burt Bacharach syngur nokkur lög og auk hans skemmta Rex Harrison, Isaac Hayes og Cilla Black. Þýðandi Jón Skaptason. 22.35 Að kvöldi dagsSéra Páll Þórðarson sóknarprestur i Njarðvik flytur hugvekju. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Meðferð gúmbjörgunar- báta Fræðslumynd um not- kun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun: Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorð og skýringar: Hjálmar R. Bárðarson, siglingamála- stjóri. 21.00 iþróttir Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 21.30 Til hvers er félagið? Ilaldinn er fundur i fá- mennu átthagafélagi. Félagslifið er komið i fastar skovður og mikil deyfð yfir þvi, en nýr félagi' hri'stir drungann af samkomunni. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) • 22.40 Heimsstyrjöldin siðari 3. þáttur. Frakkland fellur Þátturinn fjallar m.a. um árás Þjóðverja á varnarlinu Frakka, og reynt er að skýra, hvers vegna Þjóð- verjum tókstaðrjúfa varnir Frakka. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. Búðardalur: Strákarnir læra hús stjórn og bók menntaverk eru kynnt MÓ—Reykjavik. —1 siðustu viku sóttu þrir elztu bekkir gagnfræða- skólans i Búðardal námskeið i hússtjórn að Húsmæðraskólanum að Staðarfelli. Voru nemendurnir i heimavist að Staðarfelli, og munu jafnt strákar sem stelpur hafa lært til heimilisverka. Að sögn Steinþórs Þorsteins- sonar, kaupfélagsstjóra i' Búðar- dal, er nú orðið mjög haglitið i Dölum, og þvi hefur fjöldi bænda tekið hross á gjöf. Langt mun vera siðan jafnmargir bændur hafa þurft að gefa sinum hross- um. Færð er hins vegar nokkuð góðum Dali,ogekki mikill snjór. Spilliblota hefur hins vegar oft gert þar. Leikklúbbur Laxdæla heldur sem fyrr uppi öflugri starfsemi. Nýlega var i Búðardal bók- menntakynning á verkum Jökuls Jakobssonar. Að sögn Steinþórs tókst kynningin mjög vel. Nú er leikklúbburinn að undir- búa æfingu á leikriti, en ekki er vitað hvaða verk verður fyrir val- inu. Þorrablót verður innan tiðar i Búðardal eins og mjög viða um land. ALTERNATORAR Nvkomið mikið úrval af alt- ernatorum i ameriska/ þýzka, sænska og ítalska bíla. í stœrðunum: 12 volt Chevrolet o.fl. Ford Broncoo.! Dodge o.fl. Motorola Bosch Fiat Einnig 24 voita 42 Amp & 61 Amp 45 Amp & 55 Amp 40 Amp 35 Amp 35 Amp & 55 Amp 42 Amp 26 Amp & 60 Amp Verð fró kr. 11.500.- Einnig varahl. f alternatora og straumlokur (cut-out) Sendum með póstkröfu. Bílaraf hf Borgartúni 19. S. 24700. V PÓSTKRUFÚ- AUGJ-?SjNiL_ FRÍMEHRI í STAÐ FERDAR í RÆINN LEVI'S GALLABUXUR SNIÐ 522 t - MX Vinsamlegast sendið mér Levi's gallabuxur i þeirri stærð sem merkt er við.— MITTIS MÁL Q Q tn UJ 0c 5Í 10 34 36 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 36 NAFN: HEIMILISF: 1 ri Levis & Levrs r laugavegi 89-37 hafnarstræti 17 10353 12861 13303

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.