Tíminn - 06.02.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Föstudagur (!. febrúar 1976.
TM
Föstudagur 6. febrúar 1976
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Kvöld - nætur, og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 30. janúar til 5. febrúar
er í Laugarnesapóteki og
Ingólfs apóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Sama apotek annast nætur-'
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum-fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikanhefst á föstudegi
og að nU bætist LyfjabUð,
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta"
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku I reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytL,
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00 — 08.00 mánu-
dag—fimmtud. simi 21230. A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavfk
vikuna 23. til 29. janúar er i
Háaleitis-apóteki og Vestur-
bæjar-apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
tii 17.
Upplýsingar um lækna- cg
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar ;
simsvara 18888.
Kópavogs. Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöo Reykja-
vikur: ónæmisaðgerðr fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskírteini.
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innarog i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana. __
Vajctmaöur hjá Kópavogsbæ.'
Jlilanasími 41575, simsvari.1
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100,sjúkrabifreiðsimi 51100.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
Félagslíf
Jöklara nnsóknafélag islands.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i Tjarnarbúð niðri
þriðjudaginn 10. febrúar 1976,
kl. 20:30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. 2. Lagabreyting-
ar. 3. Kaffidrykkja. 4. Gutt-
ormur Sigbjarnarson sýnir og
skýrir myndir af jöðrum og
jaðarsvæðum Vatnajökuls. —
Félagsstjórnin.
Frá Guðspekifélaginu: ,,Það
sem ekki verður sagt” nefnist
erindi sem Birgir Bjarnason
flytur i Guðspekifélagshúsinu
Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu-
daginn 6. febrúar kl. 9. öllum
heimill aðgangur.
Kvenfélag Lágafellssóknar:
Fundur verður haldinn að
Brúarlandi mánudaginn 9.
febrúar kl. 8.30. Hringborðs-
umræður um félagsstarfið.
Minningarkort
Minningarspjöld kvenfélags
Lágafelissóknar fást i verzl.
Hof, Þingholtsstræti.
Minningarkort óháöa
safnaðarinsiást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Kirkjumunir,
Kirkjustræti 10, simi 15030.
Rannveigu Einarsdóttur
Suðurlandsbraut 95E, Simi
33798. Guðbjörgu Pálsdóttur,
Sogavegi 176. Simi 81838 og
Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, •
Fálkagötu 9. Simi 10246.
Ráðunauta-
fundur og
búnaðarþing
í mánuð-
inum
BUNAÐARFÉLAG Islands og
Rannsóknastofnun landbúnaðar-
ins hafa i sameiningu boðað til
ráðstefnu um fagmál landbúnað-
arins. Til ráðstefnunnar er boðið
ráðunautum, kennurum bænda-
skólanna, tiiraunastjórum og
sérfræðingum i landbúnaðar-
rannsóknum. Ráðstefnan hefst kl.
9.00 mánudaginn 9. febrúar og
stendur I 5 daga. Flutt verða 38
erindi um flesta þætti landbúnað-
arins.
Búnaðarþing verður sett i
Bændahöllinni mánudaginn 23.
febrúar kl. 10.00. Búnaðarþings-
fulltrúar eru 25. Gert er ráð fyrir,
að fjöldi mála, sem lögð verða
fyrir búnaðarþing, verði svipaður
og á undanförnum árum. Búnað-
arþing hefur venjulega staðið i 15-
20 daga.
Enga samninga
við Breta
gébé-Rvik — Nýlega var haldinn
almennur fundur i verkalýösfé-
laginu Jökli, Hornafiröi, og sam-
þykktu fundarmenn einróma
fyrri ályktanir um að engir samn-
ingar veröi geröir við Breta um
veiöar innan 200 sjómilna land-
helginnar.
Þá skoraði fundurinn á þing-
menn Austurlandskjördæmis að
beita sér opinberlega og af alefli
gegn öllum undanslætti i land-
helgismálinu, og láta meingall-
aða samninga við Vestur-Þjóð-
verja sér að kenningu verða.
2140
Lárétt
1) Logann.- 5) Brjálaða.- 7)
Eins.-9) Númer tvö.- 11) Höf-
uðfat.-13) Und.-14) Ungdóms-
ár,- 16) Tónn,- 17) Ilmað.- 19)
Viturri.-
Lóðrétt
1) Sjálfbjarga,- 2) Lést,- 3)
Straumkast,- 4) Sverðs,- 6)
Sleikti,- 8) Tá,- 10) Reikar,-
12) Geð.- 15) Æða,- 18)
Eink.st.-
X
Ráðning á gátu nr. 2139.
Lárétt
1) Duggur.- 5) Gær,- 7) AA,- 9)
Stór,- 11) Fáa,- 13) Asa,- 14)
Lára,- 16) As.- 17) Frera.- 19)
Lakkar.-
Lóðrétt
1) Drafli.- 2) GG.- 3) Gæs,- 4)
Urta,- 6) Brasar,- 8) AAA.-10)
Ósára,-12) Arfa.-15) Ark.-18)
Ek,-
W|PAC
gruggkúlur
í flestar bila- og benzín-
vélar fyrirlíggjandi.
Póstsendum um allt
land.
ARMULA 7 - SIAAI 84450
Auglýsið í
Tímanum
Félagsmdlanámskeið
að hefjast í Austur-
Húnavatnssýslu
Ólafur Oddsson ásamt nokkrum nemendum gagnfræöaskóla
Garöabæjar.
MÓ-Reykjavik A næstunni hefst á
vegum Ungmennasambands
Austur-Húnvetninga mikil félas-
málafræösla. Haldin veröa fé-
lagsmálanámskeið á fimm stöö-
um i sýslunni, en leiðbeinandi
veröur Ólafur Oddsson. Hann er
einn þeirra fáu, sem lagt hafa
mikla stund á félagsmálafræöslu
og hefur leiöbcint á um 30 félags-
málanámskeiöum. Þá hefur hann
á undanförnum árum sinnt fé-
lagsmálakennslu i Garöabæ,
siöan sú kennsla hófst, hefur allt
félagslif I skólum þar stóraukizt.
Námsefni á námskeiðin i
Austur-Húnavatnssýslu er fengið
hjá Félagsmálaskóla UMFl, en
það hefur verið notað á fjölda
námskeiða og likað mjög vel.
Áherzla er lögð á uppbyggingu fé-
laga, fundastjórn, fundareglur,
ræðumennsku og fjölmargt fleira,
sem snertir almenn félagsstörf.
ölium er heimii þátttaka i nám-
skeiöunum, og eru væntanlegir
þátttakendur beðnir að tilkynna
þátttöku hið fyrsta til eihvers
ungmennafélagsformanns.
Fyrstu þrjú námskeiðin verða i
Húnaveri , á Skagaströnd og á
Blönduósi, en siðar verða nám-
skeið i Flóðvangi og á Húnavöll-
um. Námskeiðið i Húnaveri hefst
10. feb.
Jafnframt þvi að leiðbeina á fé-
lagsmálanámskeiðunum, mun
Ólafur vinna að ýmissi annarri
félagslegri uppbyggingu hjá
U.S.A.H. og er þess vænzt, aö
mikill árangur verði af þessu
átaki i félagsmálafræðslu i
Austur-Húnavatnssýslu.
Þess má geta, að fyrir nokkrum
árum gekkst U.S.A.H. fyrir fé-
lagsmálanámskeiöum I héraðinu,
með góðum stuöningi Kaupfélags
Húnvetninga. Þá sóttu um 90
manns zaámskeiðin, og er þess
vænzt að þátttaka verði ekki
minni nú.
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
Sími 8-49-91
Gerum við allt
í rafkerfi bíla
og stillum
ganginn
OLDHAAA
RAFGEYMAR
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Sigriðar Tómasdóttur
Skúlagötu 54.
Sigurlaug Siguröardóttir, Gissur Jóhannesson,
Sigrún Sigurpálsdóttir, Kári F. Guöbrandsson,
Tómas Sigurpálsson, Sylvia Ágústsdóttir,
Siguröur Sigurpálsson, Sigrún Hauksdóttir,
Guöbergur Sigurpálsson, Maria B. Guöbjartsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins mins, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa
Axels Schiöth Gislasonar
Sléttahrauni 15, Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir til Guðmundar Oddssonar, læknis og
starfsfólks á deild 6 E, Borgarspitalanum og séra Braga
Benediktssonar.
Málfriöur Stefánsdóttir, Sigriður Axelsdóttir,
Stanely Axelsson, Garöar Axelsson,
Kristin Axelsdóttir, Matthias Einarsson,
Brynja Axelsdóttir, Björn Halldórsson,
barnabörn og barnabarnabörn.