Tíminn - 06.02.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur (i. febrúar 1976.
TÍMINN
19
Búnaðar-
tíðindi
Hefja Svíar menntun
dýrahjúkrunarfræðinga?
Þeir sjúga mjólkina
úr brúsum
bændanna upp í
flutningatankana
G.K. — Sænska bændablaðið
LAND segir frá þvi, að nú fái
rikisþingið til meðferðar
nýmæli þar sem gert er ráð
fyrir að hefja menntun dýra-
hjúkrunarfræðinga, er vera
skulu til aðstoðar dýralæknum i
störfum þeirra. Landbúnaðar-
ráðuneytið og félagssamtök
bændanna hafa mælt með að
stofnað verði til menntavegar á
þessu sviði.
Til þessa hafa nokkrar
hjúkrunarkonur starfað við
G.K. — Hvað cr úrgangur og hvað
er framleiðsla? Þessu er ekki
alltaf auðsvaraö, en venjulega er
það kallað framleiðsla, sem er
söluvara á markaði.
En er þá búfjáráburður ekki
verömæti??
Hvað um það sem hænan
skilar?? Segjum að hún verpi
einu eggi á dag, en á sama tima
leggur hún frá sér drit, sem er svo
sem 4-5 sinnum meira að fyrir-
ferð. Er þaö ef til vill bara hrein-
lætis viðhorf, sem gerir það að
verkum, aö við köllum eggin
framleiðslu en dritinn úrgang??
Inngangurinn hér að ofan er
forspjall að grein i finnska
bændablaðinu LANDSBYGDENS
FOLK.
I greininni er fjallað um búfjár-
áburðinn frá ýmsum hliðum og
einkum þeim vanda, sem viða
gerist i þéttbýli ýmissa landa, þar
sem búfjárhald er bannað eða þvi
útskúfað vegna þefs og skordýra,
sem gjarnan fylgja búfjáráburði.
Sem dæmi þess má nefna, að ibú-
ar i Lundi i Sviþjóð hafa viljað
banna búfjárhald innan vissrar
fjarlægöar umhverfis bæinn.
Enginn neitar þvi, að búfjár-
áburöur sé nokkurs virði, jú,
meira að segja er hann öllum öðr-
um áburði fremri hvað alhliða
jurtanærandi efni varðar og i þvi
sambandi tengdar smá lifverur,
sem vinna gróðri gagn i jarðveg-
inum.
Blaðiö játar, að vist sé nokkur
vandi að hagræöa búfjáráburðar-
notkun svo að ekki fylgi sterkur
þefur við geymslu eða útflutning
á ræktunarlönd. Þess vegna hefur
sums staðar verið valin sú leið að
þurrka hann strax og nota siðan
uppbleyttan. Annars staðar er
unnið úr honum gas. Enn aðrir
nota áburöinn til þess að fram-
leiða hita til húshitunar, þannig
er hann notaður viða um lönd i
stórum stil sem eldsneyti, þá auð-
dýraspitala þar i landi og hjá
vissum dýralæknum i bæjum,
þar sem aðgerðir fara fram á
smádýrum.
Til þess að geta vænzt inntöku
til þessa náms er gert að skil-
yrði, að hlutaðeigandi hafi
starfað við landbúnað að
minnsta kosti 2 ár og þá fyrst og
fremst við búfjárhirðingu.
A fyrsta stigi er áætlað að
nám þetta vari um eins árs
skeið og hafi bæði piltar og
vitað þurrkaður, (það þekkjum
við svo vel með sauðataðið forð-
um).
I Frakklandi er áburður notað-
ur til þess að upphita heilt
mjólkurbú. f USA er framleidd
olia og plastvörur úr búfjár-
áburði. Þannig mætti fleira telja.
En vafalaust er búfjáráburður
stúlkur jafnan rétt til þess.
Dýralæknum er ætlað aö kenna
nemendum bæði bóklegar og
verklegar greinar.
A fyrsta stigi gerir frumvarp-
ið ráö fyrir að 20-30 manns hefji
nám árlega en siðar muni
reynslan sýna hversu stóran
hóp muni þörf fyrir. Ætla má að
ýmsir starfi takmarkaðan tima
að hlutverkunum, en geti i
búskap sinum siðar haft mikið
gagn af svona námi.
langviöast notaður til ræktunar.
Þá er um að gera að varðveita
hann á geymslustað svo vel, að
engum sé til miska þefur hans né
óþrifnaður i umhverfi, og um leið
viðhafðar viðeigandi aðferðir til
að varðvéita næringarefnin, sem
i honum eru falin. Það gerist best
i geymum úr málmi eöa stein-
steypu, segir blaðið.
G.K. —Það er ekki gömul saga að
flytja mjólk frá framleiðendum
til mjólkursamlaganna i tankbil-
um. Það sá ég i fyrsta skipti árið
1964, þá fylgdist ég með tankbil
frá mjólkurstöð i Osló út á búgarð
konungsins til þess aö sækja
mjólkina, og i fylgd með mér var
ráðunautur, Per Könning, sem
geröi grein fyrir kostum og göll-
um þessa flutningakerfis, sem þá
var á byrjunarstigi i Noregi.
Siðan hefur þetta fyrirbæri numiö
land hjá okkur, ég held að segja
megi öllum til velþóknunar og
fyrir framleiðendurna til ákaf-
lega mikils léttis.
Það var hér eins og með öðrum
þjóðum, að breyting flutninga-
fyrirkomulagsins var og er viss-
um annmörkum háð. Tankbillinn
og heimilistankurinn eru fjárfrek
fyrirbæri, en verstar og stundum
fjárfrekastar eru þó einatt þær
athafnir sem nauðsynlegar eru til
að laga skilyrðin til þsss að unnt
sé að nota hina nýju skipan. Sums
staðar þarf að gera nýjar og dýr-
ar heimakstursleiðir frá aðalveg
um til heimilanna, stundum þarf
að umskipa byggingum og laga
skilyrði öll i mjólkurhúsum, og
það kostar lika fjármuni. Áður
voru brúsar, til þess þurfti auð-
vitað vegi að komast heim á bæ-
ina til að sækja þá og skila þeim.
En á vetrum varð stundum að
aka með brúsana að þjóðvegum.
Á fyrsta stigi tankflutninga var
siundum farið með brúsana og
mjólkin soguð úr þeim upp i tank-
bilana og vist er þetta til enn ein-
hvers staðar eða við einhver tæki-
færi.
Siðastnefnda fyrirbærið er á
skipulags-bundinn hátt fram-
kvæmt meðal grannþjóða okkar.
Sænska bændablaðið LAND
hefur nýlega greint frá kerfuðu
fyrirkomulagi i þessu efni i
Norðurland og Finnar hafa hagað
athöfnum á hliðstæðan hátt.
Finnska bændablaðið: LANDS-
BYGDENS FOLK segir frá þessu
i nr. 1 á þessu ári, þannig:
— Flutningabilarnir soga nú
mjólkina úr brúsum bænda á
starfssvæði Gamlakarleby og
Jakobsstaðar framleiðslusvæð-
um og Milka i Vasa ætlar einnig
að fara hliðstæða leið. Bifreið til
þess er þegar fengin. Jakobs-
staðar samlag hefur góða og
ágæta reynslu á þessu sviði, um
100 framleiðendur nota nú þetta
fyrirkomulag þar. Að hafa i biln-
um bæði tank og brúsa hefur þann
kost i för með sér. að nú geta
bændur fengið bæði undanrennu
og sýrða mjólk frá mjókurstöð i
brúsum á bilnum og tæmt þá yfir
i brúsa bændanna, en það er bæði
þarft og nauðsynlegt fyrirkomu-
lag. Þetta hefur auðvitað i för
með sér, að bændur verða að
hreinsa brúsa sina vandlega. en
kostir við að fá endursendar vör-
ur frá mjólkurstöðinni eru yfir-
gnæfandi.
Ársdritur hænunnar myndar 4-5 sinnum stærri haug en hrúgan af eggj-
um, sem hún verpir á sama tima.
Þetta er billinn, sem mjólkurstöðin I Jakobsstað notar til þess að sækja
bæði tankmjólk og brúsamjólk til bændanna á framleiðsiusvæðinu.
Hverfa frá hjarðfjósum
G.K. — Það viðgengst viða um
lönd, að holdagripir eru ekki
hýstir nema i aftökum og marg-
ir eiga alls ekki hús yfir þá,
einkum i löndum tempruðu belt-
anna. Á norrænum slóðum eru
hús þó ómissandi. En hvarvetna
eru hús yfir mjólkurkýr.
Um árabil var það háttur
vestan hafs að láta kýrnar
ganga i hjarðfjósum án bása.
Bændur i Wisconsin, og viöar i
Bandarikjum Ameriku, hverfa
nú frá þvi fyrirkomulagi en nota
þá hjarðfjós með hvilubásum.
Það er að gerast venja á þeim
slóðum siðustu árin, að þar sem
á bæ eru 50 kýr eða færri eru
allar kýr bundnar á bása. en séu
þær fleiri eru hjarðfjós með
hvilubásum algengust.
Fregnir að vestan herma, að
svo að segja hvergi séu nú
hjarðfjós byggð til fullrar laus-
göngu, og að langflestir byggi
þannig nú, að kýrnar skuli
bundnar á básum,
Um norðanverða Evrópu varð
það að tizku i nokkur ár að gera
hjarðfjós, þar sem kýr gengu á
hálmbingjum. Frá þessu er nú
horfið og til hvilubása-
fyrirkomulags eins og vestra.
Báðum aðferöum fylgja kostir
og annmarkar en hreinlætisráð-
stafanir vegna mjólkurfram-
leiðslu munu ráða mestu i þess-
um efnum.
Er búfjáráburður úrgangur
eða er hann mikilvæg og
verðmæt framleiðsluvara?
Framkvæmdastjóri Grímu-
Starf framkvæmdastjóra við Rækju- vinnsluna h/f, Skagaströnd er laust til búningar á börn og fullorðna
umsóknar. Þekking á niðursuðuiðnaði
æskileg. til leigu.
Upplýsingar i sima 95-4652 kl. 20,30-22. Umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. til Jóns Jónssonar, Bogabraut 24, Skagaströnd. Grimubúningaleig- an. Simi 7-26-06.