Tíminn - 10.02.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.02.1976, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. febrúar 1976 TÍMINN 5 Púkinn á f jósbitanum Einn af blaðamönnunt Mbl., Aslaug Ragnars, ritaði nýlega grein i Lesbók Mbl., en þar segir m.a.: „Undanfarið hefur vaðið uppi hér um slóðir einn harð- vitugasti rógur og illmæli, sent um getur i islenzku þjóð- lifi og er þá langt til jafnað. Svo geigvænleg hafa brigzl- yrði, aðdróttanir og ásakanir verið i garð ákveðinna manna um þátt þeirra i glæpsamlegu athæfi, að nteð ólikindum er. Þessi svigurmæli byggjast sum á mismunandi tiilkunar- atriðum, en önnur jafnvel á getgátum og óáreiðanlegunt sögusögnunt, og þrátt fyrir það, að aðdróttunum þessunt sé visað á bug með .rökum, virðist það hafa litil áhrif önn- ur en þau, að púkinn á fjós- bitanum heldur áfrant að tútna út og fitna. Lýðurinn heimtar sinn glæpamann, Itvað sent það kostar. um. Fántcnni þjóðfélagsins veldur trúlega miklu um gróðursældina i illgresisreitn- um, þvi að ólikt er notalcgra að velta sér upp úr pollinunt i túnfætinum heima hjá sér en i óviðkomandi fjóshaugi. Sögurnar ganga fjöllunum. Itærra. Myllan heldur áfram að mala og skortir hvorki vatn né kom. Æðsta stjórn dóms- mála í landinu er borin sökum, seni henni gcngur erfiðlega að bera af sér, þótt lögð séu á borðið gögn, sem ættu að taka af tvimæli. En af hverju eru þessi gögn ekki marktæk? Af þvi að það passar ekki al- menningsálitinu, að ntálið sé svo cinfalt, og af þvi að al- menningur er hættur að taka mark á yfirvöldum. Sá, sein veðurgcgn kerfinu með óbóta- skömmum ogsvigurmæluin, á samúð almennings. Það er kunnara en frá þurfi að scgja. Það er orðið lcnzka hér, að hver sem cr getur sagt hvað sem er, án þess að þurfa að sæta ábyrgð fyrir uminæli sin.” fyrirað viðhafa stóryrði i garð Vísismanna, en siðar i grein- inni segir: „Það verður að finna glæpa- manninn, og ef hann fyrir- finnst ekki, þá þarf að búa hann til. Eftirspurninni verður að fullnægja. Að æra manna sé hökkuð niður i spað, þótt ekki liggi annað fyrir uni sckt þeirra en söguburður, kemur almenn- ingi ekkert við. Almcnnings- álitið vill hafa sina glæpona og engar refjar. Það er von, að stjórnmálamenn leggi al- menningsálitið til grundvallar ákvörðunum sinum, jafnt i stórum inálum sem smáum, hvort sem um cr að ræða hugarburð eða ekki.” Þessu til viöbótar má geta þess, að formaður þingflokks Alþýðuflokksins hefur nú skip- að sér opinbciiega við hlið þeirra, sem mestan dugnað hafa sýnt í þcirri iðju, scm blaðamaður Mbl. hefur lýst hér að framan. — a.þ. Auglýsið í Tímanum Bólstraðir símastólar Bólstrum gömul húsgögn og sjáum um viðgerðir ,á þeim. Úrval áklæða. Sendum sýnishorn ef óskað er. Bólstrun Guðm. H. Þorbjörnssonar, Langholtsvegi 49 — Simar 3-32-40 & 2-37-53. Passar ekki almenningsdlitinu Siðar i greininni segir: „Ef-in eru óteljandi, en i þeim er samt hægt að finna stað álvktunum margvisleg- Leikrit vikunnar: Eftirspurninnni verður að fullnægja Þessu næst áfellist greinar- höfundur dómsmálaráðherra Beðið eftir Godot Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.15 verður flutt leikritið „Beðið eftir Godot” eftir Samuel Beck- ett. Indriði G. Þorsteinsson þýddi leikinn, en Hrafn Gunnlaugsson gerði útvarpshandrit og ar jafn- framt leikstjóri. Þegar „Beðið eftir Godot” var frumsýnt i Paris 1953, vakti það mikla athygli, jafnvel hneykslan sumra, enda nýstárlegt að efnis- meðferð. Beckett er kviðinn um framtið mannkyns, telur að það muni að lokum tortima sér sjálft. Vonarneisti kviknar þo hjá mann- inum öðru hverju, kannski er ekki allt glatað, þrátt fyrir allt. Flæk- ingarnir tveir, Vladimir og Estragon i „Beðið eftir Godot”, eru einmitt þessu markinu brenndir. Hjá þeim kemur fram eilif þrá mannsins eftir einhverju betra, bláeyg bjartsýni hans á að menn séu i eðli sinu góðir og rétt- lætið hljóti að sigra. Samuel Beckett er irskur að ætterni, fæddur i nágrenni Dýflinnar 1906. Hann var lektor i ensku i Paris 1928-’30 og hefur verið búsettur i Frakklandi siðan 1937. Mest af verkum hans er skrifað á frönsku. Hann hóf feril sinn sem skáldsagnahöfundur, en sneri sér siðan að leikritun, og er „Beðið eftir Godot" fyrsta leikrit hans. Af öðrum leikritum hans má nefna „Leikslok” (1957). „Siðasta segulband Krapps” (1960), sem sýnt hefur verið hér á sviði, og „Hamingjudagar” (1961). Leikfélag Reykjavikur sýndi „Beðið eftir Godot” vetur- inn 1959-’60. Útvarpið hefur áður flutt eitt leikrit Becketts, „Eimyrju”, 1972. Róbert Arnfinnsson og Helgi Skúlason fara með aðalhlutverkin i „Beðið eftir Godot”, en aðrir leikendur eru Valur Gislason, Sigurður Pálsson og Skúli Helga- son. SKIPAÚTGCRÐ RÍKÍSINS M/s Esja fer frá Reykjavik mánudag- inn 16. þ.ni. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og til hádegis á föstudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Ilaufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgar- fjarðar eystra. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar 1976 kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ. Dagskrá: Viðhorfin i samningamálum. Félagsmál. Sýnið félagsskirteini við innganginn. Stjórn Iðju. SKODA IOO CA KR. 620.000 {690.000.- y TAKMARKAÐAR BIRGÐIR TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Akureyri: Skoda verkstaeðiá a Akureyri h.f. Oseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.