Tíminn - 10.02.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.02.1976, Blaðsíða 16
f Þriðjudagur 10. febrúar 1976 - METSOIXJBÆKXm Á ENSKU VASABROTI V— sís-iómn SUNDAHÖFN 4 ^ GKÐI fyrirgóöan mat $ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS Páll páfi VI: ÚR HJÓNABANDI GETA MENN ALLS EKKI LÖSNÁÐ, ÞÓTT ÁSTINA SKORTI! —■ gangast við vigsluna undir ævarandi skyldu Reuter/Vatikaninu, Róm — „Hjónabandið er skylda, sem menn taka á sig með fúsum og frjálsum vilja, og undan þessari skyldu geta þeir ekki losnað, jafn- vel þó aö slokknuð sé sú ást, er upphaflega tengdi karl og konu saman I bönd hjúskaparins," sagði Páll páfi i gær. Jafnframt sagði páfi i ávarpi sinu til æðsta ráðs kaþólsku kirkj- unnar, Sacra Rota, að hjúskapur- inn fæli i sér samþykki, sem hefði ævarandi gildi, og lögfræðilega séð breytir það engu um þetta samþykki, þótt ást riki ekki leng- ur á milli karls og konu i hjóna- bandi. Páfi bað kirkjuráðsmenn og aðra i guðanna bænum að mis- skilja sig ekki og túlka ekki orð sin svo, að hann áliti ástina ónauðsynlegan þátt i hjónaband- inu. „Auðvitað er ástin ómetan- legur þáttur i hjónabandinu!” Kúbanskir hermenn tóku Huambo í gær Reuter/London. Talsmenn FNLA og UNITA viðurkenndu i gær, að höfuðborg þeirra, Huambo, hefði fallið i hendur kúbanskra hermanna þá um daginn, sem streymt hefðu inn i borgina þúsundum saman i skjóli sovézkra skriðdreka. Þeir 5000 hermenn sem varið höfðu borgina, lögðu á flótta til suðurs og austurs, að þvi er talsmaður UNITA i Lusaka sagði i gær. Júgóslavneska fréttastofan i Belgrad sagði, að MPLA hefði nú unnið fullnaðarsigur á and- stæðingum sinum i styrjöldinni i Angola, og ættu þeir það eitt eft- ir, að reka suður-afriska her- menn, sem enn væru I Angola, út fyrir landamærin. Áform um kosningar til EBE þingsins 1978: ÞÁÐI TAN- AKA MÚTUR FRÁ LOCKHEED? Reuter/Tokyo — Aðstoðarvarn- armálaráðherra Japans upp- lýsti á þingi i gær, að það hefði verið að undirlagi Tanaka, fyrr- verandi forsætisráðherra Jap- ans, sem japönsk hernaðaryfir- völd hættu við smiði japanskra Tanaka herflugvéla sem grandað gætu kafbátum, en i þess stað keypt- ar bandarískar Lockheedvélar. Horold Wilson |4 BREZKIR AAÁLALIÐAR TEKNIR AF LÍFI í ANGOLA GENGI SPÆNSKA PES- ETANS FELLT UM 10% i — mikil ólga á Norður-Spáni þeirra fyrir að hafa ætlað að hlaupast á brott og hætta þátttöku i bardögunum. Brezk dagblöð skýrðu frá fréttum um þetta efni i gær,og var þar sagt, að maður að nafni Kalan herforingi, hefði gef- ið fyrirskipanirnar um að menn þessir yrðu aflifaðir. Einn fyrrverandi málaliði, sem starfað hefur undir stjórn Kalans þessa, lýsti honum sem morðóð- um brjálæðingi, en snjöllum her- manni, engu að siður. Wilson sagðist myndu gera nánari grein fyrir máli þessu i dag, er frekari skýrslur hefðu borizt. Háværar raddir eru nú uppi um það i Bretlandi, að stjörnin leggi fram á þingi lög, þar sem bannað verði að kveðja brezka rikisborgaba til að gegna herþjónustu á vegum erlendra rikja. Reuter/Madrid. Spænska stjórnin ákvað i gær að fella gengi spænska gjaldmiðilsins, peset- ans, um 10%, en sem kunnugt er, hefur efnahags- og stjórnmála- vandinn þar I landi farið vaxandi ineð degi hverjum að undanförnu. Ákvörðunin um gengislækkun pesetans kemur nokkuð á óvart. Greiðsluhallinn við útlönd er gifurlegur, um 3,000 milljónir Bandarikjadala. Dregið hefur úr ferðamannastraumnum til Spán- ar, og verkföll og alls kyns mót- mælaöldurhafa kostað Spánverja meira vinnutap sl. mánuðen allt árið 1975. Fjármálaráðherra Spánar og aðstoðarforsætisráðherra lands- ins sögöu i gær, er tilkynnt var um þessa ákvörðun, að hér væri eiginlega ekki um raunverulega gengisfellingu að ræða, heldur væri gengi pesetans látið fljóta miðað við Bandarikjadal. Skæruliðar frelsishreyfingar Baska, ETA, skutu borgarstjór- ann i bænum Galdacano, sem er ekki langt frá Bilbao, til bana i gær, en borgarstjóri þessi, sem var 64 ára að aldri, var þekktur fyrir andspyrnu gegn að- skilnaðarstefnu Baska. Fjórir vopnaðir menn ruddust að borgarstjóranum, þar sem hann var að ganga inn á heimili sitt og skutu hann þar til bana. Bif- reiðarstjóri borgarstjórans særð- ist litilsháttar. Arásarmennirnir komust undan i bifreið, sem beið þeirra. t nóvember sl. skutu félagar i Eta borgarstjórann i Oyarzun, sem er bær ekki langt frá San Se- bastian, til bana. Morðið á borgarstjóranum kemur þremur dögum seinna heldur en tilkynning stjómarinn- ar i Madrid um að afnumin hefðu verið umdeildustu ákvæði lög- gjafar þeirrar, sem heimiluðu stjórninni að taka skæruliðana fimm af lifi i sptember sl. Fréttaskýrendur segja, að gengisfelling pesetans muni hafa i för með sér gifurlega hækkun oliu og almenns neyzluvarnings, en það geti aftur leitt af sér verk- fallsaðgerðir og uppþot á stjórn- málasviðinu. Fjármálaráðherrann sagði, að möguleikinn á gengisfellingu hefði veriö til umræðu i stjórninni allt frá þvi i' desember sl. Hann sagði ennfremur, að gengisfell- ingin myndi bæta greiðslustöðu Spánar við útlönd um 600 til 1000 milljónir Bandarikjadala. Hörmungar styrjaldarinnar I Angola. Óvænt ákvörðun spænsku st|órnarinnar; Reuter/London. Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, sagði á þingfundi i neðri deild brezka þingsins i gær, að allt virtist benda til, að fjöldi brezkra mála- liða hefði fallið I átökunum i Angola siðustu daga. Wilson gaf sterklega i skyn, að auk þeirra, sem fallið hefðu á vig- vellinum, hefðu a.m.k. fjórtán brezkir málaliðar verið teknir af lifi samkvæmt skipun yfirmanna AAayotte franskt Reuter/Paris — Yfirvöld I Paris skýrðu frá þvi i gær.að meira en 99% Ibúa eyjarinnar Mayotte I Comoroeyjaklasan- um hefðu verið þvi fylgjandi að vera áfram I tengslum við Frakkland, en þjóöarat- kvæöagreiðsla fór fram um þetta atriði sl. sunnudag. Harðar deilur um fjölda fulltrúa einstakra ríkjq Reuter/Brussel. Skoðanaágrein- ingur milli stærri og smærri aöildarrikja Efnahagsbandalags Evrópu, EBE, komu í veg fyrir, að utanrikisráöherrum landanna tækist að komast að samkomu- lagi um það, hvernig haga skuli skiptingu þingsæta milli ein- stakra aðildarrikja. Talsmaður EBE sagði, að for- maður bandalagsins, Gaston Thom, forsætisráðherra Luxem- borg, hefði sagt i lok viðræðn- anna, að endi þyrfti að binda á deilu þessa fyrir 1. april n.k. þeg- ar leiðtogar aðildarrikjanna koma saman til fundar i Brussel, ef takast eigi að efna til kosninga til sameiginlegs þings bandalags- ins 1978, eins og stefnt er að. Aðaldeilan liggur i þvi, að full- trúar hinna fámennari rikja bandalagsins vilja fá fleiri þing- menn á hinu sameiginlega þingi heldur en hlutfallstillaga fulltrúa hinna fjölmennari rikja myndi veita þeim. Kosningafyrirkomulag á nú- verandi Evrópuþing er miðað við fólksfjölda i löndum aðildarrikj- anna, hlutfallsreglan, og sitja á þvi þingi 198 fulltrúar, sem til- nefadir eru af þingum landa sinna. Ef verða ætti við tillögum hinna fámennari rikja og veita þeim stærri aðild að þinginu, yrði að fjölga fulltrúum svo verulega, að þeiryrðu einhvers staðar á bilinu 284 til 384. Callaghan, utanrikisráðherra Breta, lýsti yfir stuðningi við til- lögur Frakka sem gera ráð fyrir hlutfallskosningu til þingsins, en þó þannig, að gerð yrði undan- tekning gagnvart Luxemborg, sem er fámennasta riki banda- lagsins, er með 300 þúsund ibúa. Fulltrúi lrlands mótmælti þessu hins vegar harðlega og sagði að þess konar fyrirkomulag myndi verða mjög óréttlátt i garð trlands. Þessu svaraði Callaghan á þann veg, að ef verða ætti við óskum aílra aðildarrikjanna, þyrfti liklega að fjölga þingsætum i 1000, svo að allir gætu orðið ánægðir. Hann benti og irska full- trúanum á, að ef Irar væru i vanda að þessu leyti þá væru Bretar það lika, þvi að Skotum og Walesbúum væri ætlað færri þingsæti heldur en írum, jafnvel þó svo að ibúar Skotlands og Wales séu fleiri heldur en ibúar trlands. Sovézkur út- flytjandi: 20ára baráttu lokið! Reuter/Moskva. 60 ára gam- all barnakennari i Sovétrikj- unum, sem fæddur er i Detroit i Bandarikjunum, hefur eftir 20 ára stööuga baráttu, fengið leyfi sovézkra yfirvalda til þess að flytjast til Bandarikj- anna. Kennarinn flutti til Sovétrikjanna með fjölskyldu sinni snemma á þriðja ára- tugnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.