Tíminn - 24.02.1976, Blaðsíða 20
21 árs Kanada-stúlka skaut
Averinu ref fvrir
— og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í skautahlaupi
★ Úrslitin mikil vonbrigði fyrir Averinu frd Sovétríkjunum,
sem hefur verið ókrýnd skautadrottning síðan 1969
Heimsmeistarakeppnin i skautahlaupi kvenna fór fram í Gojevik í Noregi um s.l.
helgi. Sigurvegarinn varö Sylvia Burka frá Kanada með 184.840 stig og rændi þar
með gullinu frá hinni sovézku Tatyana Averina, sem hefur verið ókrýnd skauta-
drottning siðan 1969/ verið heimsmethafi og auk þess fengið tvenn gullverðlaun á
Olympiuleikunum. Sheila Young frá Bandaríkjunum fékk bronsverðlaunin. Fyrri
keppnisdaginn var keppt í fimm hundruð metra skautahlaupi og fimmtán hundruð
metrum, en seinni daginn í eitt þúsund og þrjú þúsund metrum. Eftir fyrri keppnis-
daginn var Sheila Young stigahæst, en eftir seinni daginn þegar Sylvia Burke
hafði unnið 1500 metrana, var augljóst hver myndi hijóta gullið, en Burke þurfti að-
eins að ná 0,15 sek. betri tíma í 3000 metrunum til að skjótast fram yfir Sovétstúlk-
una, sem fékk silfrið.
t 500 metra skautahlaupinu
sigraði Sheila Young á 42,26 sek. i
öðru sæti hafnaði önnur Banda-
rikjastúlka Leah Poulos (43,08
sek.) Paula Halonen frá Finn-
landi varð i þriðja sæti á 43,69 sek,
Tatyana Averina, Sovétrikjunum
i fjórða sæti (43,79) og Sylvia
Burke lenti i fimmta sæti (44,09).
t 1500 metra hlaupinu sigraði
Sylvia Burke glæsilega á 2.18,60
min i öðru sæti varð Sijtje van des
Lende frá Hollandi á 2.19,38 min
og i þriðja sæti hafnaði Tatyana
Averina frá Sovétrikjunum á
2.19,44. Hin sænska Sylvia Filips-
son varð i fjórða sæti (2.20,36).
Seinni keppnisdaginn, á sunnu-
dag, var siðan keppt i 1000 metra
hlaupi og sigraði Sheila Young frá
Bandarikjunum og hlaut timann
STAÐAN
1. DEILD
FH 14 10 0 4 310: :267 20
Valur 14 9 1 4 282: : 248 19
P’ram 14 7 2 5 259: : 241 16
Haukar 14 6 2 6 264: :255 14
Vikingur 14 7 0 7 289: : 296 14
Grötta 14 6 0 8 263: :276 12
Þróttur 14 4 2 8 264: :287 10
Armann 14 3 1 10 232: 293 7
Markahæstu menn urðu:
Friðrik Friðriksson Þrótti
Viðar Símonarson FH
Pálmi Pálmason Fram
Páll Björgvinss. Vikingi
Hörður Sigmarss. Haukum
Björn Pétursson Gróttu
Geir Hallsteinsson FH
Stefán Halldorsson Vikingi
Þórarinn Kagnarsson FH
Jón Karlsson Val
Hannes Leifsson Fram
Viggó Sigurðsson Vikingi
Guðjón Magnússon Val
Jón P. Jónsson Val
Ellas Jónsson Haukum
Höröur Harðarson Ármanni
85/18
79/26
78/21
75/27
73/26
69/22
68/6
63/13
57/22
55/11
52/1
49/0
49/3
46/8
45/4
45/14
2. DEILD
1R
KA
KR
Leiknir
Keflavlk
Þór
Fylkir
Breiðablik
11 9 2 0
11 9 1 1
10 7 0 3
12 5 1 6
12 4 1 7
11 4 0 7
10 2 0 8
10 1 1 8
267:168
254:213
250:207
260:294
223:258
227:230
166:211
147:213
20
19
14
11
9
8
4
3
r
i
i
i
-bUdo.
BEKKIR %
I
I
tt\
BEKKIR
OG SVEFNSÓFARj
vandaðir o.g ódýrir — til I
öldugötu 33.
sölu að
1.28,69 min. 1 öðru sæti varð Taty-
ana Averina frá Sovétrikjunum á
1.29,58 min og i þriðja sæti Sylvia
Burke frá Kanada á 1.29.59 min.
Hin finnska Paula Halonen
krækti sér i fjórða sætið
(1.30,61).
1 3000 metra hlaupinu sigraði
Karina Kessow frá Austur-
Þýzkalandi á 4,51,01 min og
Sylvia Filipsson frá Sviþjóð i öðru
4.55,61 min og i þriðja sæti varð
Monica Zernicek frá Austur-
Þýzkalandi á 4.55,66 min. Sylvia
Burke fékk timann 4.58,53 min og
varð þrem sekúndum á undan
Sovétstúlkunni Tatyana Averina,
sem náði timanum 5.01,34 min.
Sheilu Young gekk illa i 3000
metrunum, og missti þar með
forystuna sem hún hafði náð eftir
fyrri keppnisdaginn. Þegar
hlaupið var hálfnað, var hún
greinilega orðin dauðuppgefin og
var ekki meira en svo að henni
tækist að ljúka þvi.
Úrslitin urðu mikil vonbrigði
fyrir Tatyana Averina frá Sovét-
rikjunum, en eins og áður segir
tapaði hún gullinu til Sylviu
Burke, sem er 21 árs gömul frá
Winnipeg i Kanada. — gébé —
SHEILA YOUNG...skautadrottningin snjalla frá Bandarikjunum,
sem kom svo skemmtilega á óvart á Olympiuleikunum i Innsbruck,
fékk bronsverölaunin i Gjoevik. Þetta var siðasta keppnin sem
Young tekur þátt i — hún hcfur ákveðið að leggja skautana á hili-
una. Young vann sigúr i 500 og 1000 m skautahlaupinu og bætti þar
siöustu skrautfjöðrunum i hatt sinn.
UpplýsingaMsImaJ-94-07.J
Manchester United fe
Loksins kom að þvi, að Manchester United tapaði leik
— hinum fyrsta siðan 22. nóvember á Highbury. United-
liðið fékk skellinn á hinum fræga leikvelli Aston Villa
á Villa Park í Birmingham. Mesti áhorfendaf jöldi, sem
hefur verið á Villa Park á keppnistimabilinu — yfir 50
þúsund — sáu þessa fyrrum jötna enskrar knattspyrnu
leiða saman hesta sína og þeir fóru ánægðir heim. Villa-
liðið stöðvaði (2:1) sigurgöngu strákana hans Tommy
Docherty, sem höfðu leikið 14 leiki í röð, án taps.
Liverpool hefur
tekið tveggja
stiga forskot
1. DEILD
Skotinn
Andy Gray,
sem lék með
Dundee
U n i t e d i
Keflavik, var
sá leikmaður,
sem skapaði
mestu hætt-
una upp við
mark United.
Gray átti
sendingu til landa sins
JIM RLATT.... varði vitaspyrnu
frá Allan Clarkc á Elland Road.
„ ---- Bobby
McPonald, sem skoraði gott
mark (1:0) meö skalla. Lou
Macari, — einnig Skoti, jafnaði
fyrir United, en siðan skoraði
Andy Gray sigurmark Villa —
hans 9. mark fyrir Birmingham-
liöið. Sigur Aston Villa var verð-
skuldaður, þvi að leikmenn liðs-
ins börðust vel og Villa-liðiö var
betra liöið á vellinum. Það var
engin meistarablær yfir United-
liðinu og árangurinn eftir þvi —
tap. Brian Little lék aftur með
Villa, eftir fjögurra mánaða fjar-
veru, vegna meiðsla.
Liverpool náði tveggja stiga
forystu, þegar Mersey-liðið átti
ekki i erfiðleikum, með New-
castle á Anfield Road. Kcvin
Kecgankom Liverpool á bragðið,
meö góöu skallamarki — að sjálf-
sögðu eftir sendingu frá John
Toshack, sem átti einnig heiður-
inn af siðara markinu. Þá hálf-
varði Mikc Mahoney, markvörð-
ur Newcastle, þrumuskot frá
Toshack— knötturinn hrökk út tii
Jonny Case, sem þurfti ekki að
hugsa sig um tvisvar og sendi
knöttinn rakleiðis i markið. New-
castle-leikmaðurinn David Graig
varð fyrir óhappi i leiknum —
meiddist á fæti og óvist hvort
hann getur leikið með Newcastle-
liðinu á Wembley á laugardaginn
kemur, þegar liðið mætir
Manchester City i úrslitaleik
deildarbikarkeppninnar.
Dýrlingurinn Charlie Georgc
var á skotskónum á Upton Park i
London — þar sem Derby vann
góðan sigur (2:1) yfir West Ham.
Gcorgc kom Derby á bragðið —
hans 21. mark á keppnistimabil-
inu, — með skemmtilegu marki.
Lcighton Jamesátti allan heiður-
inn að öðru marki Derby — gott
skot frá honum var á leiöinni i
netið hjá West Ham, þegar Bruce
Rioch kom þjótandi og ,,stal”
markinu frá James, með þvi að
spyrna knettinum i netið — frá
marklinu. Markagráðugur piltur-
inn sá! Þetta geröist þegar sex
min. voru til leiksioka — en á
sömu min. svaraöi Trevor Brook-
ing fyrir West Ham og eftir það
Arsenal.........(1) 1 Birmingham.. (0) 0
Lima Brady 20.907
Aston Villa....(l) 2 Man. United...(l) 1
Bobby McDonald, Lou Macari
Andy Gray 50.094
Leeds..........(0) 0 Middlesborough (1 -2
32.994 JohnHickton2
Leicester.... (1) l Sheff. Utd... (0) 1
JcffHlocklcy Alan VVoodward vfti
18.698
Liverpool.... (1) 2Newcastle... (0) 0
Kcvin Kccgan.
Johnny Case
Man. City... (2) 3-
Everton..........(0)0
Asa llartford.
Dcnnis Tucart, 33.148
Joe Royle
Norwich........(0) OCoventry...........(1) 3
IHichael Ferguson,
20.798 JohnGravcn.
David Cross
Q.P.R...........(0) 3lpswich...........(o) l
John Wark s.m. Mick Lambert
David Webb
Davc Thomas 22.593
Stoke..........(1) ) Tottenham... (0) 2
Jimmy Grecnhoff John Duncan,
17.113
West Ham........(0) 1 Derby............(o) 2
Trevor Brooking Charlie George,
24.941 Bruce Rioch
Wolves..........(1) 3 Burnley..........(0) 2
John Richards 2, Paul Flctcher.
Norman Bell Ray llankin
19.390