Tíminn - 24.02.1976, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 24. febrúar 1976
TÍMINN
21
á Villa
Park
Axel og Ólafur
í sviðsljósinu
Joe Royle innsiglaöi sigur City-
liösins, eftir 40 m einleikssprett
fram hjá sinum gömlu félögum i
Marsey-liöinu.
18 ára stórefnilegur unglingur
(llen Hoddle.sem lék sinn fyrsta
leik fyrir Tottenham, var hetja
Lundúnaliösins sem vann góðan
sigur (2:1) yfir Stoke á Viktoriu-
leikvellinum i Stoke-on-Trent.
Hoddle skoraði sigurmark
„Spur’s” en áður hafði John
Puncan jafnað (1:1) fyrir
Lundúnaliðið. Jimmy Greenhoff
skoraði mark Stoke — i byrjun
leiksins.
Góöur endasprettur hjá Queens
Park Iiangers tryggði Lundúna-
liðinu sigur (3:1) gegn Ipswich á
Loftus Road. Þegar fjórar minút-
ur voru til leiksloka, var jafntefli
(1:1). Þá skoraði Þavid Webb
gott mark og á siðustu minútu
leiksins — bætti Mave Thomas við
þriðja marki Q.P.R. Ungur Skoti
John Warkvarð fyrir þvi óhappi i
byrjum leiksins, að skora sjálfs-
mark og koma Q.P.R. á blað.
Miek Lambert svaraði fyrir Ips-
wich — en það dugði ekki. SOS.
var nær stöðug sókn aö marki
Derby-liðsins sem slapp með
skrekkinn.
John Hickton
var hetja
Middlesborough-
liðsins á Elland
Road, þegar
Leeds fékk enn
einn skellinn
(0:2) á heima-
velli sinum —
fjórða tap liðs-
ins i röð á
heimavelli. „Bof-o” fékk óska-
byrjun — knötturinn lá I neti
Leeds-liðsins eftir aðeins 6 minút-
ur. Það var Hickton sem af-
greiddi hann þangað — og siðan
bætti þessi hávaxni leikmaður við
öðru marki. Jim Platt, mark-
vörður „Boro” gerði sér litið fyrir
i leiknum og varði vitaspyrnu frá
Allan Clarkc.
Manchester City sýndi stórleik
á Maine Road, þar sem liðið vann
yfirburðasigur (3:0) yfir
Everton. Asa Hartford og Denis
Tueart skoruðu góð mörk áður en
— þeir óttu stórleik meðDankersen og
skoruðu samtals
11 mörk
FÉLAGARNIR Ólafur
Jónsson og Axel Axelsson
voru i sviðsljósinu í V-
Þýzkalandi, þegar Dank-
ersen vann stórsigur
(20:11) gegn Bad Schwart-
au. Axel og Ölafur voru í
miklum ham — skoruðu
alls 11 mörk og sýndu stór-
góðan leik. Axel skoraði 6
mörk, en Ólafur skoraði 5
mörk.
Gunnar Kinarsson og félagar
hans i Göppingen gerðu jafntefli
13:13 gegn Fusche og blasir nú
fallið við Göppingen-liðinu. V-
þýzka landsliðið var á ferðinni
um helgina. þegar það vann stór-
sigur (34:6) yfir Belgiumönnum i
undankeppni Olympiuleikanna.
AXKL AXKLSSON.......ól.AKl'R JÓXSSOX......— voru i miklum ham
gcgn Svartftrliðinu.
Punktar
• SUNDERLAND
Á TOPPINN
SUNDERLAND. — Roger
Park-liðið frá Sunderland hefur
tekið forystuna i ensku 2. deildar-
keppninni — eftir góðan sigur
(4:1) yfir Charlton. Mörk Sunder-
land-liðsins skoruðu Mel Holden,
Bobby Moncur, ,,Pop” Robáonog
Tony Tower.
Úrslit leikja i 2. deildarkeppn-
inni urðu þessi á laugardaginn:
Blackburn—Portsmouth.....0:3
Blackpool—Oxford.........2:0
' BristolC—Notth.For.....0:2
Carlisle—Bolton..........3:2
Fulham—York..............2:0
Hull—WBA.................2:1
NottsC.—Chelsea..........3:2
Oldham—Luton.............1:1
Plymouth—Bristol R.......3:0
Southampton—Orient ......3:0
Sunderland—Charlton......4:1
Jim McCaliiog (2) og Bobby
Stokes skoruðu mörk Southamp-
ton.
• BORUSSIA
FÉKK SKELL
BONN.— Borussia Mönvhenglad-
bach fékk óvæntan skell I v-þýzku
„Bundesligunni”, þegar liðið tap-
aði 1:2 fyrir Rot-Weiss Essen á
heimavelli sinum. Essen-liðið var
nær að skora þriðja markið, held-
ur en Borussia að jafna.
Úrslit I „Bundesligunni” á
laugardaginn, urðu þessi:
Schalke 04-Frankfurt.....2:4
Borussia-Essen...........1:2
Uerdingen-Hertha.........1:1
Dusseidorf-Bayern .......1:1
Kaisersl.-Hamborg........2:0
Bremen-Brunswick.........0:1
Hannover 96-Duisburg.....0:2
Of fenbach-Bochum........1:0
1. FC Köln-Karisruher....1:3
Franz Beckenbauer átti stór-
kostlegan leik gegn Dusseldorf —
hann skoraði mark Bayern
Munchen.
ÍR-ingar voru sterk-
ari á lokasprettinum
og KR-ingar hafa misst af lestinni í baráttunni
um meistaratitilinn í körfuknattleik
íR-ingar geröu draum KR-
inga um meistaratitilinn í
körfuknattleik, að engu —
þegar þeir náðu stórgóðum
lokaspretti og unnu upp 14
stiga forskot KR-inga og
sigruðu 85:53. KR-ingar
höfðu yfirhöndina framan
af, en þegar leið á leikinn,
fóru iR-ingar með Þor-
stein Hallgrimsson i aðal-
hlutverki, að sýna klærnar
og þeir settu á fulla ferð —
og tryggðu sér sigur.
Þorsteinn Hallgrimsson var
potturinn og pannan i leik IR-liðs-
ins — hann sýndi allar sinar beztu
hliðar, bæði i sókn og vörn. útlitið
var ekki gott hjá ÍR-ingum, þegar
KR-ingar voru búnir að ná 14
stiga forskoti — 64:50. Þeir gáfust
samt ekki upp og náðu að sýna
alla sina gömlu góðu takta og
komust yfir 69:68 — siðan jöfnuðu
'KR-ingar 77:77, en IR-ingar
gerðu siðan útum leikinn. Eins og
tyrr segir, þá átti Þorsteinn stór-
góðan leik — bæði i sókn og vörn.
Kristinn Jörundsson var drýgstur
við að senda knöttinn i körfuna
hjá KR-ingurn, hann skoraði 22
stig. Bróðir hans — Jón Jörunds-
son, skoraði 20 stig, en Agnar
Friðriksson skoraði 18 stig.
Curtis „Trukkur" Cartervar að
sjálfsögðu aðalmaður KR-liðs-
ins, hann skoraði 36 stig og Bjarni
Jóhannesson skoraði 21 stig.
Armenningar fóru fýluferð upp
á Akranes, þar sem þeir áttu að
mæta Snæfellingum, sem létu
ekki sjá sig. Astæðan fyrir þvi að
KRISTINN Jö RUNDS-
SON...skoraði 22 stig gegn
KR-ingum, sem réðu ekki loka-
sprett IR-inga. (Timamynd
Gunnar)
ck skell
leikmenn Snæfells-liðsins mættu
ekki, var sögð sú, að þeir hafi
gleymt að þeir ættu að leika '
furðulegt kæruleysi það. Ar-
menningar fengu tvö stig — sigr-
uðu 2:0.
Njarðvikingar tryggðu sér sig-
ur gegn Stúdentum — 65:63 — á
siðustu stundu, þegar þeir léku i
iþróttahúsi Kennaraháskólans.
Stúdentar höfðu vfir (63:62) rétt
fyrir leikslok — þá skoraði Geir
Þorsteinsson góða körfu fyrir
Njarðvikinga og siðan gulltryggði
Kári Mariusson sigur (65:63)
Njarðvikinga, með þvi að skora
úr einu vitakasti. Kári var
drýgstur við að skora hjá Njarð-
vikingum — alls 22 stig, en félagi
hans úr landsliðinu, Stefán
Kjarkason. skoraði 16 stig.
— SOS
STAÐAN
Staðan er nú þessi I 1. deildar-
keppninni i körfuknattleik, eftir
leiki helgarinnar:
IS — Njarðvík...............63:65
KR — 1R.....................82:85
Snæfell — Armann............ 0:2
Armann.
ÍR......
Njarðvik
KR .....
ÍS......
Valur ...
Fram ...
Snæfeli..
10 10 0 928:736 20
10 8 2 902:770 16
4 798:771 12
3 703:628 10
6 784:823 8
7 811:848 6
7 597:694 4
Stigahæstu menn:
Jimmy Rogers, Armanni.......258
Curtis Carter, KR...........235
Bjarni Gunnar, ÍS...........223
Kristinn Jörundss. ÍR ......205