Tíminn - 24.02.1976, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. febrúar 1976
TÍMINN
7
BREZKU HERSKIPIN HAFA
FENGIÐ FYRIRAAÆLI UM AÐ
BEITA FULLRI HÖRKU
— Týr og Baldur skáru á togvíra tveggja veiðiþjófa
Varðskipið Ægir klippti á báða togvira þessa togara sl. fimmtudag, en
togarinn heitir Royai Lincs og er frá Grimsby. Brezka freigátan
Scylla i baksýn. Timamynd: örn Rúnarsson.
Gsal—Reykjavik. — Varðskipin
Týr og Baidur skáru á togvira
tveggja brezkra togara í gær,
þrátt fyrir að togararnir væru
umkringdir herskipum og
dráttarbátum. Siðari hluta dags i
gær gerði freigátan Yarmouth
itrekaöar tilraunir tii ásiglingar á
varðskipið óöin ., en áður en þær
tilraunir hófust, var Helga
Hallvarössyni, skipherra á óðni
tilkynnt að freigáturnar hefðu nú
fengið fyrirmæli um það, að „þola
ekki iengur truflanir á veiðum
brezkra togara á úthafinu”.
' *
Brezka freigátan Scyila kemur
æðandi á eftir varðskipinu Ægi
á miðunum fyrir austan land.
Tfmamynd: örn Rúnarsson.
Ásigiingartilraunirnar mis-
heppnuðust.
Baldur kom að fjórum brezk-
um togurum norðaustur af
Hraunhafnartanga i gærmorgun,
og hifðu þeir allir og kölluðu á
freigátuna Bacchante, sem kom
óðara á vettvang.
Togararnir hófu þvi veiðar að
nýju, en þá skar Baldur á báða
togvira Arctic Vandal H-374. Eftir
þetta bað yfirmaðurinn á freigát-
unni hina þrjá togarana um að
hifa þegar inn veiðarfæri sin,
hvað þeir og gerðu.
Týr klippti svo á báða togvira
Luneda FD-134 og geröist það
fyrir framan nefið á freigátunni
Scyllu og dráttarbátnum
Lloydsman, um 38 sjómilur frá
Langanesfonti. A þessum slóöum
voru nokkrir brezkir togarar aö
veiðum og eftir atburðinn var
óskað eftir þvi, að Euroman kæmi
einnig til verndar togurunum á
þessu svæði.
Siðari hluta dags i gær hóf
freigátan Yarmouth itrekaðar
ásiglingartilraunir á varðskipið
Öðin. Varðskipið hélt i átt til
lands, og hætti freigátan
ásiglingartilraununum, þegar
varðskipið var komið inn fyrir 12-
milna mörkin.
Brezku togurunum hefur fækk-
að siðustu daga, og eru nú aðeins
liðlega tuttugu talsins.
Auglýsið í
Tímanum
Félag
járniðnaðar-
manna
Aðalfundur
Félags járniðnaðarmanna verður haldinn
laugardaginn 28. febrúar 1976 kl. 13.30 i
Domus Medica v/Egilsgötu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Ath. Reikningar félagsins liggja frammi á
skrifstofunni Skólavörðustig 16 föstudag-
inn 27. feb. kl. 16.00 til 18.00 og laugardag-
inn 28. feb. kl. 9.00 til 12.00
Mætið vel og stundvislega
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna.
Eggjaframleiðendur
Hinir gömlu, góðu timar eru komnir aftur
og Teigur býður aftur upp á landsins beztu
hænuunga — nýtt norskt kyn.
Aukin framleiðsla. Tryggið ykkur unga
hið allra fyrsta.
TEIGUR S.F. Mosfellssveit. Simi 91-66130.
CROWN
Tæknilegar
upplýsingar
Magnari
6 — IC, 33 transistorar
22 dióður, 60 wött.
Útvarp:
örbylgja: (FM) 88-108 megarið
Langbyigja: 150-300 kDóríð
Miðbylgja: 520-1605 kDórið
Stuttbylgja: 6-18 megarið
Segulband
Hraði: 4,74 cm/s
Tiðnisvörun venjulegrar kas-
ettu (snældu) er 40—8000 rið.
Tiðnisvörun Cr02 kasettu er
40—12.000 rið.
Tónflökt og -blakt (wow &
flutter) betra en 0.3% RMS
Timi hraðspilunar á 60 min.
spólu er 105 sek.
Upptökukerfi: AC bias, 4 rása
stereo
Afþurrkunarkerfi: AC afþurrk-
un
CROWN
FETI FRAMAR
60 vött — 4ra vídda stereo
ÖLL SAMSTÆÐAN
VERÐ 129.980
CROWN
Tæknilegar
upplýsingar
Plötuspilari:
Full stærð, allir hraðar, sjálf-
virkur eöa handstýrður. Ná-
kvæm þyngdarstilling á þunga
nálar á plötu. Mótskantur mið-
flóttans sem tryggir litiö slit á
nál og plötum ásamt fullkom-
inni upptöku. Magnetískur tón-
haus.
Hátalarar:
Bassahátalari 20 cm af konískri
gerð. Mið- og hátiðnishátalari
7,7 cm af kóniskri gerð.
Tlðnisviö: 40—20.000 rið.
Aukahlutir:
Tveir hátalarar
Tveir hljóðnemar
Ein Cr02 kasetta
FM loftnet
Stuttbylgju loftnetsvir
Tæki til hreinsunar á tónhaus-
um segulbands.
CROWN
Nóatúni - Sími 23-800
Klapparstíg 26 - Sími 19-800
CROWN
CROWN