Tíminn - 04.03.1976, Side 2
2
TÍMINN
Fimmtudagur 4. marz 1976.
Einar Ágústsson, utanríkisráðherra:
Lokun herstöðvarinnar
kemur mjöa til álita
— og endurskoðun aðildar íslands að NATO
MÓ-Rvik — Ef brezki flotinn
fer ekki út fyrir 200 milna fisk-
veiöilögsögu okkar, tel ég að viö
hljótum aö taka til rækilegrar yf-
ir.vcgunar aö loka herstööinni i
Kefiavik, sagöi Einar Ágústsson
utanrikisráðherra i viðtali viö
Aftanbladet i Stafangri I gær.
Einar sagði, aö þaö ætti fremur
aö loka herstööinni en ganga úr
Nato.
t viðtali viö Timann i gær sagöi
utanrikisráðherra, aö uppi væru
ýmsar hugmyndir um það hvaö
helztsé til ráöa fyrir okkur i land-
helgisdeilunni við Breta. Að sinu
mati kæmi mjög til álita að loka
herstöðinni og taka aðildina að
Atlantshafsbandalaginu til ræki-
legrar endurskoðunar.
Óveður í Vestmannaeyjum
Mildi að ekki
slasaðist
Endaði eins
og góð
saka-
málasaga
Gsal-Reykjavik. — Þetta endaöi
eins og góö sakamáiasaga, litili
drengur fann peningaskápinn
uppi viö Vatnsenda á sunnu-
daginn, og þegar þjófarnir ætluöu
aö opna skápinn og hiröa verö-
mætið úr honum, var iögreglan
nærstödd og gómaöi þá, sagöi lög-
regiumaöur i Grindavik i samtali
viö Timann i gær, en aöfaranótt
s.l. laugardags var brotizt inn i
verziunina Bragakjör og stoliö
þaðan peningaskáp og skjaia-
tösku.
I skápnum voru mikil verð-
mæti, 4-500 þús. kr. i reiðufé og
ávisunum, stiluðum á handhafa,
gjaldeyrir, farmiðar, vixlar og
fleira, en i skjalatöskunni voru 12
þús. kr. i peningum og reikning-
ar.
Mó-Reykjavik— Þaö er mildi, að
ekki uröu slys á mönnum I Vest-
mannaeyjum I fyrrinótt, þegar
þar fauk skúr, sem byggður var
eftirgosvið flugstöðina. En þessa
nótt var suðaustan hvassviðri i
Vestmannaeyjum. Algengt er, aö
sofið sé I skúr þessum, en þessa
nótt var þar enginn. Skúrinn lenti
á 20 m háu loftnetsmastri og
brotnaði það. Að sögn Steingrims
Arnars flugvallareftirlitsmanns
fólk
er tjónið ekki mjög mikið og verð-
ur fremur til þess að flýta fyrir
byggingu nýrrar flugstöðvar I
Vestmannaeyjum.
Steingrimur sagði, að flugstöö-
in væri i 25 ára gömlu timbur-
húsi, en þessi skúr heföi veriö
byggður við stöðina eftir gos.
Væri langt i frá, að aðstaðan væri
nægileg i flugstöðinni og full þörf
oröinaðbyggja þar nýja flugstöð.
Mjólkursalan
horf fyrr en á
Kröfur á hendur
Air Viking nema
núþegar 102 millj.
— kröfulýsingar hafa ekki enn
borizt frá Olíufélaginu
og Alþýðubankanum
Gsal-Reykjavik — Ein kröfulýs-
ing hefur borizt i þrotabú flugfé-
lagsins Air Viking hf. Hún er frá
flugvéistjórum, sem störfuöu hjá
fyrirtækinu, og hijóöar upp á
rúmar sjö milljónir króna, aö
sögn Unnsteins Beck borgar-
fógeta. Þá er enn fremur vitaö
um skuldir Air Viking viö Oliufé-
lagiö hf, rúmlega 70 milljónir
króna og Alþýðubankann hf., tæp-
ar 25 milljónir króna, en þessar
fjárhæöir voru settar fram' i
bciðni fyrirtækjanna um löghald
á eignum Air Viking, Kröfulýs-
ingar hafa hins vegar ekki borizt
frá Olíufélaginu hf. og Alþýðu-
bankanum hf., og því má vera, aö
áöurnefndar fjárhæðir eigi eftir
aö hækka.
Flugfélagið Air Viking hf. hefur
verið úrskurðað gjaldþrota og
tekið til gjaldþrotaskipta, sam-
kvæmt ósk frá einum stærsta
kröfuhafanum, Oliufélaginu hf.
Fyrirtækið er nú i höndum skipta-
réttar.
Unnsteinn Beck sagði, að nú
yrði lýst eftir kröfuhöfum, eins og
venja er i þrotabúi, og verða birt-
ar auglýsingar þar að lútandi i
Lögbirtingablaðinu. Unnsteinn
kvað fimm mánuði þurfa að liða
frá þvi siðasta auglýsingin birtist,
þar til skiptalok gætu farið fram.
Skiptaréttur skráir nú eignir
fyrirtækisins, og verða þær tekn-
ar i vörzlu réttarins. — Siðan
verður sjálfsagt tekin ákvörðun
um það á skiptafundum, hverja
meðferð eignirnar fá, hvernig
þær verða seldar, hvort það verði
gert með uppboði, eða leitað til-
boða i þær á annan hátt, sagði
Unnsteinn.
Athugun á bókhaldi fyrirtækis-
ins fer nú fram á vegum skipta-
réttar, og þegar rannsókn á mál-
efnum fyrirtækisins lýkur hjá
skiptarétti, verður skýrsla um
það send rikissaksóknara.
Unnsteinn kvað engar tillögur
hafa komið fram um það, hvernig
flugvélum Air Viking yrði ráð-
stafað, en sagði, að hlustaö yrði á
slikar tillögur frá kröfuhöfum, ef
þær kæmu, og þær ræddar á
skiptafundi.
ekki í eðlilegt
þriðjudag
Þjófarnir höfðu eytt peningun-
um úr skjalatöskunni, þegar þeir
náðust.
FB-Reykjavik. — Það er varla
hægt aö búast viö þvi, aö mjólkur-
salan veröi komin i eölilegt horf
Veðurguðirnir sáu
um gæzlustörfin
Gsal-Reykjavik. —Veðurguöirnir
og landvættir hafa tekiö aö sér
gæzlustörfin í bili, sagöi talsmaö-
ur Landhelgisgæzlunnar i samtali
við Timann I gær, en slðdegis var
komiö vonzkuveöur á miöum
brezku togaranna og þeir hættir
veiöum.
t gær voru 33 brezkir togarar á
miðunum, og voru þeir dreifðir
um Hvalbakssvæöið, aö sögn tals-
mannsins. Fjórar freigátur eru
togurunum til verndar: Naid,
Bacchante, Scylla og Andro-
meda, svo og dráttarbátar.
1 gærmorgun geröist sá furöu-:
legi atburður á miðunum, að
dráttarbáturinn Statesman hóf aö
áreita hafrannsóknaskipið Árna
Friðriksson — og er það ekki i
fyrsta skipti sem brezku vemdar-
skipin hafa uppi dólgshátt viö Is-
lenzk hafrannsóknaskip.
Óðinn Rögnvaldsson
ráðinn framkvæmda
stjóri Blaðaprents
SJ-Reykjavik. óöinn Rögnvalds-
son hcfur tekið viö starfi fram-
kvæmdastjóra Blaöaprents hf. af
Ólafi Eyjólfssyni.
Óðinn Rögnvaldsson var verk-
stjóri i prentsmiðju Timans frá
1959, og siðan yfirverkstjóri i
Blaðaprenti frá stofnun þess 1972.
Hann lauk prentnámi frá Iðnskól-
anum 1949 og sveinsprófi i Vik-
ingsprenti 1950. Óðinn Rögn-
valdsson hefur veriö i blaðstjórn
Timans frá 1958. Hann hefur verið
i stjórn Hins islenzka prentarafé-
lags og átt sæti i miðstjóm Al-
þýöusambands Islands frá 1960.
Óðinn Rögnvaldsson hinn nýi
framkvæmdastjóri Blaðaprents.
mjólkurbúðunum, en það er ekki
að ástæðulausu, sem hana vant-
ar. Daglega eru seldir um 110
þúsund litrar af mjólk hér, og
þegar byrjað er á núlli, eins og
gert var eftir verkfallið, hvergi til
mjólk, hvorki i mjólkurbúðum, i
mjólkurstöðinni né á heimilun-
um, þá tekur nokkurn tima að fá
aftur eðlilegt magn, svo hægt sé
að anna eftirspurn. Við þetta bæt-
ist svo, að mjólkurframleiðslan
er i lágmarki, á þessum árstima.
Að sumarlagi ætti að vera hægt
að ná eðlilegri dreifingu á þremur
til fjórum dögum, en á þessum
árstima tekur það um 10 daga, að
sögn Odds Helgasonar.
Oddur sagði enn'fremur, að I
gær hefðu verið send i mjólk-
urbúðirnar um 75% þeirrar
mjólkur, sem venjulega fer
þangað, en fólk þarf meiri mjólk
en vant er, þar sem ekki er nein
mjólk fyrir á heimilunum.
1 gær kom nokkurt magn af
rjóma að norðan, og á hann að
koma i verzlanir i dag. Siðan er
aftur von á rjóma að norðan á
föstudaginn. Allt kapp hefur verið
lagt á að fá upp aftur nægilegt
magn af neyzlumjólkinni sjálfri,
og þess vegna hefur ekki verið til
undanrenna eða súrmjólk i
mjólkurbúðunum. Þess er að
vænta, að súrmjólkin og undan-
rennan komi á markaðinn á
föstudaginn, en jógúrt ekki fyrr
en eftir helgina. Skyr er til, þar
sem hægt er að framleiða það úr
undanrennudufti.
Rækjuverð
ákveðið
A fundi Verðlagsráös sjávarút-
vegsins á þriðjudag varð sam-
komulag um eftirfarandi lág-
marksverð á rækju og hörpudiski
frá 16. febrúar til 30. júni 1076.
Stór rækja, 220 stk. i kg. eða
færri, hvert kg. kr. 60.00.
Smá rækja, 221 stk. til 330 stk. i
kg, hvert kg. kr. 30.00.
Hörpudiskur, 6 sm á hæð og
yfir, hvert kg. kr. 35.00.
Unniö er af fullum krafti i Mjólkursamsölunni, en mjólkursalan kemst
samt ekki i eölilegt horf fyrr en i næstu viku. Timamyndir Róbert
Mjólk tappaö af Borgarfjaröarbil á tanka Samsölunnar I Reykjavik.
hér i Reykjavik fyrr en á þriöju-
daginn i næstu viku, sagöi Oddur
Helgason, sölustjóri Mjólkursam-
sölunnar, þegar Timinn spurðist
fyrir um mjólkurmagniö, sem til
dreifingar er nú eftir verkfallið.
Fólk hefur furðaö sig á þvi, að
ekki skuli vera nægileg mjólk i