Tíminn - 04.03.1976, Page 9

Tíminn - 04.03.1976, Page 9
Fimmtudagur 4. rnarz 1976. TÍMINN 9 AEG 100 ára minning Asgrimur, Herdis Jónasdóttir og Guörún Jónsdóttir. Litir og linur eiga aö vera i stuölum eins og i vel ortu kvæöi, sagði Asgrlmur. HANDVERKFÆRI Fjölbreytt úrval AEG handverkfæra til iðnaðar- bygginga- og tómstundavinnu. Vandið valið og notið sterk og vönduð verkfæri. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var i 42., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Álaugareyjarvegur 2, Höfn, eign Vélsmiðju Hornafjarðar h.f., fer fram að kröfu Iðnþróunarsjóðs o.fl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 5. marz kl. 10,30. Lögreglustjórinn á Höfn Friðjón Guðröðarson. Húnvetningamótið verður haldið laugardaginn 6. marz, i Domus Medica, stundvislega kl. 7. Friörik Karlsson, formaöur félagsins setur mótiö. Guðmundur Jónsson, fyrrv. skólastjóri flytur ræðu. Ómar Itagnarsson. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir á fimmtud. kl. 7-9 i HUnvetn- ingaheimilinu, Laufásv. 25. Borð tekin frá um leið. Fjölmennið i fagnaðinn og takiö með ykkur gesti. Þjóðræknisfélag íslendinga tilkynnir: Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 11. marz, kl. 20,30 i safnaðarheimili BUstaöakirkju við BUstaðaveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur félagsinál. Stjórnin. |g| ÚTBOÐ Tilboö óskast i aö bora og sprengja i grjótnáminu viö Korpúlfsstaði ásamt akstri, fyrir Grjótnám Reykja- vikurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Frikirkju- vegi 3. gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 25. marz 1976. ki. íl.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.