Tíminn - 04.03.1976, Side 10
10
TÍMINN
Fimmtudagur 4. marz 1976.
HH
Fimmtudagur 4. marz 1976
Heilsugæzla
Slysavarftstofan: Simi 81200,
eftir skiptborftslokun 81212.
Sjúkrabifreift: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjorður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 27. febrúar til 4. marz
er i Lyfjabúft Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar. Þaft
apótek sem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 aft kvöldi til kl.
9 aft morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Hafnarfjörður — Garftabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Ha'gvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaftar, en læknir er til vifttals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöft Reykjavík-
ur: ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Lögregla og
slökkví liö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörftur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi isima 18230. í Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveituhilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa ■ að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Svarfdælingar, nær og fjær.
Arshátift Sarntakanna verður
að Hótel Sögu (Atthagasal)
laugardaginn 6. rnarz. Nánar
auglýst siðar. Stjórnin.
Sálarrannsóknafélagift i
Hafnarfirðiefnir til kvöldvöku
i Iðnaðarmannahúsinu i
Hafnarfiröi i kvöld miftviku-
dag kl. 20,30. Dagskrá annast:
Ester Kláusdóttir húsfrú,
Gunnar M. Magnúss rit-
höfundur, Gunnar Dal, rit-
höfundur, Ingimar Jóhannes-
son kennari, Skúli Halldórsson
tónskáld, og Sigurveig Hjalte-
sted söngkona. Kaffiveitingar.
Frá Félagi Snæfellinga og
llnappdæla i Reykjavik.
Arshátiö félagsins verftur
haldin aft Hótel Borg laugar-
daginn 6. marz n.k. og hefst
með borfthaldi kl. 19.00. Heift-
ursgestur samkomunnar,
verftur Kristján Kristinsson
frá Bárftarbúö. Aögöngumiftar
verfta seldir hjá Þorgils Þor-
gilssyni, Lækjargötu 6A.
Frá iþróttafélaginu Fylki:
Aðalfundur Iþróttafélagsins
Fylkis verður haldinn þriðju-
daginn 9. marz kl. 8.30 i sam-
komusal Arbæjarskóla.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Onnur mál. Stjórnin.
Bahaitrúin. Kynning á Bahai-
trúnni er haldin hvert fimmtu-
dagskvöld kl. 20, að Óðinsgötu
20. Bahaiar í Reykjavik.
Hjálpræftisherinn: Kvöldvaka
fimmtudag kl. 20,30. Sönghóp-
urinn Blóð og eldur syngur,
brigader Ingibjörg- og Óskar
Jónsson stjórna. Veitingar,
happdrætti og kvikmyndasýn-
ing. Allir velkomnir.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaftra. Fundur
verður haldinn að Háaleitis-
braut 13, fimmtudaginn 4.
marz, kl. 20:30. Stjórnin.
Laugard. 6/3. kl. 13.
Geldinganes. Fararstj. Sól-
veig Kristjánsdóttir. Verð 500
- kr.
Sunnud. 7/3. kl. 13.
1. Esja. Fararstj. Tryggvi
Halldórsson.
2. Brimnes, fjöruganga.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Brottfararstaður B.S.I.
vestanverðu. Útivist.
Kirkjan
Alþjóðlegur bænadagur
kvenna verður föstudaginn 5.
marz, viða um landið verða
haldnar samkomurog verður
samkoma i Hallgrimskirkju
kl. 8,30 um kvöldið.
óháfti söfnufturinn. Eftir
messu kl. 2 næstkomandi
sunnudag er kirkjugestum
boðið i kaffi i Kirkjubæ.
Kvenfélag Óháöa safnaðarins.
Neskirkja: Föstuguftsþjón-
usta i kvöld fimmtudag kl.
8,30. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
Siglingar
Skipadeild S.t.S. Jökulfell
kemur til Gautaborgar i dag
fer þaðan til Faxaflóahafna.
Disarfell fer væntanlega á
morgun frá Reykjavik til
Akureyrar. Helgafell fór frá
Akureyri 1. þ.m. áleiðis til
Liibeck og Svendborgar.
Mælifell fer i dag frá Reykja-
vik til Borgarness. Skaftafell
lestar á Norðurlandshöfnum.
Hvassafell fer væntanlega i
kvöld frá Reykjavik til
Breiðafjarðar- og Vestfjarða-
hafna. Stapafell fór i gær frá
Reykjavik til Austfjarða-
hafna. Litlafell fer i kvöld frá
Akureyri til Reykjavikur.
Suðurland losar á Norður-
landshöfnum.
C0CURA 4,5 og 6
steinefnavögglar
Látið ekki C0CURA
vanta í jötuna.
§
Samband isl lamvinmifétoga ~|
INNFLUTNINGSDEILD
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
Sími 8-49-91
Gerum við allt
í rafkerfi bíla
og stillum
ganginn
OLDHAM
RAFGEYMAR
SKIPAllTGCRB ríkFsins
M/s Esja
fer frá Reykjavik miftviku-
daginn 10. þ.m. vestur um
land I hringferft.
Vörumóttaka
föstudag og mánudag til
Vestfjarftahafna, Norftur-
fjarðar, Siglufjaröar, Ólafs-
fjarftar, Akureyrar, Húsa-
víkur, Raufarhafnar, Þórs-
hafnar og Vopnafjarftar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental | 0 .
Sendum I ‘74"
Auglýsið í
Tímanum
2159
Lárétt
1) Sjálfbjarga,- 5) Vætt.- 7)
Nótabene.- 9) Fjöldi.- 11)
Röð.- 13) Hasars,- 14) Eðal-
steinn,- 16) Hætta,-17) II.-19)
Krók.-
Lóðrétt
1) Bindi.- 2) Fersk.- 3) Linun.-
4) Kynja,- 6) Fótaveika,- 8)
Sveig.- 10) Viðburður.- 12)
Vökvi.- 15) Tvenna,- 18)
Keyri,- x
Ráðning á gátu nr. 2158
Lárétt
1) Þundur.- 5) Nil,- 7) 01.- 9)
Stóð.- 11) Nám.- 13) USA,- 14)
Grát,- 16) Af,- 17) Sauðá,- 19)
Lautir.-
Lóðrétt
1) Þröng,- 2) NN,- 3) Dis,- 4)
Ultu,- 6) Óðafár.- 8) Lár.- 10)
Ósaði,- 12) Mása,- 15) Tau -
18) UT,-
Til sölu
ein mjólkurkýr og þrjár kvigur.
Upplýsingar i sima 93-1236, Akranesi
milli 12 og 13 virka daga.
^ Lagermaður
Sambandið vill ráða mann til lager-
starfa, meirapróf æskilegt.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i
sima 28200.
Starfsmannahald
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
ef þig
\iantar bíl
Tll að komast uppí sveit út á land
eða i htnn enda
borgarinnar.þá hringdu í okkur
ál
Ff. m j áLi
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Stærsta bilaleiga landsins nrilTI I
GAH HcNTAL
^21190
r
■á
■ •*■■ 'j.
I
m
>Æ
&
ÍÉ
ék
m
s*
u
A. V ‘
&
m
m
úV:’
m
S f'S
■>w-ý
»• y .•
væ
Sérfræðingur
á geðdeild
Staða sérfræðings I geðlækningum á Geðdeild Borgar-
spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai
n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags
Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar
stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir 1. april
n.k.
Aðstoðarlæknir
við geðdeild
Staða aðstoðariæknis við Geðdeild Borgarspitalans er
laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags
Reykjavikur og Reykjavikurborgar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 1.
april n.k., jafnframt veitir hann frekari upplýsingar.
Aðstoðarlæknir
við svæfingadeild
Staða aðstoðariæknis við Svæfingadeild Borgarspital-
ans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags
Reykjavikur og Reykjavikurborgar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 1.
april n.k., jafnframt veitir hann frekari upplýsingar.
Reykjavik, 1. marz 1976.
Stjórn sjúkrastofnana
Reykjavikurborgar.
mmmmðmmmiM
i tVVl'