Tíminn - 04.03.1976, Qupperneq 11
Fimmtudagur 4. marz 1976.
TÍMINN
n
Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 ■ Sími 1-17-83
Hólagarði í Breiðholti - Simi 7-50-20
FÓTBOLTAR
í mjög fjölbreyttu
úrvali.
VERÐ FRÁ
KR. 1950,—
— fjögur lið á toppnum í ensku 1. deildarkeppninni
ENGLANDSMEISTARAR Derby
tryggöu sér dýrmætt stig, þegar
þeir náöu jafntefli (1:1) gegn
Leeds á Elland Road. Heppnin
var meö Derby-liöinu, sem skor-
aöi ódýrt mark i byrjun leiksins.
— Archie Gemmell skaut þá skoti
fram hjá varnarmönnum Leeds
og knötturinn skoppaöi á milli
handanna á David Harvey, mark-
veröi Leeds-liösins, og þaöan i
mark.
Leeds-liðið, sem var betra liðið
á vellinum, náði að jafna, þegar
Frankie Gray skoraði úr vita-
spyrnu. Þulur BBC sagði, að leik-
urinn hefði verið mjög lélegur, og
væru lið Leeds og Derby langt frá
þvi að vera i sama gæðaflokki og
Manchester United og Liverpool.
1. deild:
Leeds—Derby...............1:1
Newcastle — Stoke.........0:1
2. deild:
Bolton—Oxford.............0:1
Luton—Southampton.........1:0
Orient—Charlton...........0:1
Bolton-liðið tapaði mjög óvænt
á Burnden Park — féll á sjálfs-
marki Stuart Lee. Jimmy Hus-
bandskoraði sigurmark Luton —
með skalla.
Staöa efstu liöanna i 1. deildar
keppninni er nú þessi:
Liverpool .... .32 15 13 4 49: 25 43
QPR 11 6 47: 25 43
Man Utd .... ,.32 17 c ) 6 53: 42 43
Derby ..33 17 c ) 7 53: 42 43
Leeds ..31 16 r 8 48': :32 39
2. deild:
Bolton .30 16 8 6 48: :28 40
Bristol C .3115 10 6 46: : 26 40
Sunderland . .30 17 5 8 47: : 29 39
Notts. C .31 16 7 8 46: : 29 39
Southampton .32 16 5 10 54: : 37 37
Luton .32 15 7 10 45: : 36 37
WBA .30 13 10 7 33: ; 27 36
Bayern hélt
jöfnu í Lissabon
— þegar Evrópumeistararnir mættu Benfica
FRANZ ,,Keisari” Beckenbauer og Evrópumeistarar Bayern Munchen
tryggðu sér jafntefli (0:0%gegn Benfica i 8-liða úrslitum Evrópukeppni
meistaraliða i gærkvöldi. 70 þús. áhorfendur sáu leikinn, sem fór fram i
Lissabon. Bayern Munchen er nú með pálmann i höndunum, þar sem liðið á
nú eftir að mæta Portúgölum á heimavelli sinum i Munchen. Miklar likur
eru á þvi, að Bayern Munchen, Real Madrid, Dynamo Kiev og Hadjuk Split
komist i undanúrslit keppninnar, en þessi frægu lið náðu góðum árangri i
gærkvöldi.
Heppnin með Derby
KENNY DALGLISH.... skoraöi
mark Celtic.
Celtic náði ekkiað
Oleg Blokhin,
knattspyrnu-
maöur ársins i
Evrópu, og fé-
lagar hans i
Dynamo
Kiev-liöinu,
unnu góöan sig-
ur (2:0) I leik
gegn franska
liðinu St. Eti-
enne i Simfero-
pol viö Svarta-
hafiö. Þaö var
ekki hægt aö BLOKHIN.
leika leikinn i Kiev, þar sem allt
er nú á kafi i snjó þar. Konkov
RAY CLEMENCE.... varöi vitaspyrnu i Dresden.
-
skoraði fyrir Kiev-liðiö i fyrri
hálfleik, en siöan innsiglaði Oleg
Blokhinsigurinn með góðu marki
i siðari hálfleik.
Hadjuk Split-liðið, sem er nú
talið eitt allra sterkasta lið Evr-
ópu — og sigurstranglegasta liðið
EVRÓPUKEPPNI
MEISTARALIÐA
Benfica-Bayern Munchen......0:0
Dynamo Kiev-St.Etienne.....2:0
Hadjuk-Eindhoven............2:0
Borussia-Real Madrid........2:2
i Evrópukeppni meistaraliða,
vann góðan sigur (2:0) i leik gegn
hollenzka liðinu PSV Eindhoven i
Split. 30 þús. áhorfendur sáu Mi-
jac og HM-stjörnuna Surjak
skora mörk Hadjuk-liösins.
Real Madrid
tryggði sér
jafntefli (2:2)
gegn Borussia
Mönchenglad-
bach i Dussel-
dorf, þar sem 70
þús. áhorfendur
sáu leik þessara
frægu félaga.
Það var gamla
kempan og
spánski lands-
liðsmaðurinn JENSEN
Pirri, sem skoraði jöfnunarmark
Real Madrid — i siðari hálfleik.
„Gladbach” skoraði tvivegis i
fyrri hálfleik — fyrst Daninn Jen-
sen og siöan Wittkamp, en
Martinez.sem skoraði bæði mörk
Real Madrid gegn Fram á Laug-
ardalsvellinum 1974, minnkaði
(2:1) muninn fyrir spánska
meistaraliðið.
EVRÓPUKEPPNI
BIKARHAFA
Celtic-Zwickau............1:1
Frankfurt-Strum Graz.......2:0
Haag-West Ham.............4:2
Anderlecht-Wrexham .......1:0
UEFA-BIKARINN
Dresden-Liverpool..........0:0
FC Brugge-AC Milan.........2:0
Barcelona-Levski...........4:0
Hamborg-Stal Mielec........1:1
HJÓNIN
ÓSIGRANDI
Rússnesku hjónin Irina Rodnina
og Alexander Zaitsev tryggöu sér
heimsmeistaratitilinn i listhlaupi
á skautum i fjóröa skipti i Gauta-
borg í gærkvöldi. Þessi snjöllu
hjón höfðu mikla yfirburði í
heimsmeistarakeppninni.
sigra á Parkhead
— þegar það mætti Sachsenring Zwickav þar í gærkvöldi í
Evrópukeppni bikarhafa
JÓHANNESI Eövaldssyni og fé-
lögum hans úr Celtic tókst ekki aö
leggja a-þýzka liðið Sachsenring
Zwickav aö velli i Evrópukeppni
bikarhafa, þegar liöin mættust á
Parkhead i Glasgow i gærkvöldi.
46 þús. áhorfendur sáu leikinn —
og fögnuöur þeirra mikill, þegar
Kenny Dalglish, fyrirliði Cel-
tic-liösins, tókst aö ná forystu
JAFNTEFLI
í TEL AVIV
ÍSRAELSMENN og N-írar geröu
jafntefli (1:1) I vináttulandsleik i
knattspyrnu, sem fór fram i Tel
Aviv i gærkvöldi. Israelsmenn
höföu yfir (1:0) i hálfleik.
(1:0) fyrir Glasgow-liöiö i fyrri
hálfleik. En A-Þjóöverjarnir gáf-
ust ekki upp — Blank tókst aö
jafna fyrir þá i siðari hálfleik.
LundUnaliðiö West Ham fékk
stóran skell i Hollandi — þar tap-
aði liðið (2:4) fyrir F.C. den
Ha.ag. Hollendingarnir skutu
West Ham á ból.akaf i fyrri hálf-
leik, þegar þeir sendu knöttinn
fjórum sinnum fram hjá Mervin
Day, markverði „Hammers”.
Mansveld skoraði „hat-trick” —
þrjú mörk, þar af tvö úr vita-
spyrnum og Schoenmaker bætti
þvi fjórða við. Billy Jennings
skoraði bæði mörk West Ham, i
siðari hálfleik.
Van Binst skoraði sigurmark
belgíska stórliðsins Anderlecht,
sem lagði Wrexham frá Wales að
velli (1:0) I Brussel.
Enski landsliðsmarkvörðurinn
Ray Clemence var hetja Liver-
pool, þegar Mersey-liðið mætti
Dynamo Dresden i Dresden i
UEFA-bikarkeppninni. 33 þús.
áhorfendur sáu þennan frábæra
markvörð bjarga Liverpool frá
tapi — með þvi að verja vita-
spyrnufrá Kotte’s.snemma f sið-
ari hálfleik. Liverpool-liðið
tryggði sér jafntefli (0:0) og má
reikna með að það leggi Dres-
den-liðið að velli á Anfield Road.
Kúlka markvörður pólska liös-
ins Stal Mielec var einnig i sviös-
ljósinu I gærkvöldi — hann varði
vitaspyrnu frá fyrirliða Ham-
burger SV, Volkert. Pólverjarnir
náðu jafntefli (1:1) I Hamborg,
þar sem 40 þús. áhorfendur voru
viðstaddir.