Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 9

Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 9
Sunnudagur 14. marz 1976 TÍMINN 9 Að loknu gagnfræðaprófi hafa börnin horft á sjónvarp i 15 þúsund klukkustundir, en aðeins eytt 11 þúsund stundum á skólabekk. Á sama tima hafa þau orðið vitni að 18 þúsund sjónvarps- morðum auk alls annars, sem þau hafa séð i sjónvarpinu. DELL QUAY FISKIBÁTAR Lengd 19 fet, breidd 2 metrar. Dell Quay er framleiddur úr fíberglass eftir ströngustu kröfum. . Eigum til afgreiðslu strax 2 báta. Verð án vélar kr. 570.000.00 m GÚMMÍBÁTAR Getum afgreitt fyrir vorið allar gerðir af Avon gúmmíbátum frá 8-17 feta. Hagstætt verð. Avon er mest seldi gúmmíbáturinn í Bretlandi og Bandarikjunum. Leitið upplýsinga. CHRYSLER 76 utanborðsmótorarnir eru komn- ir. Eigum til afgreiðslu strax all- ar stærðir frá 3,6 HP til 75 HP. Chrysler var mest seldi utan- borðsmótorinn á íslandi 1974 og 1975. Kynnið ykkur Chrysler '76. Tryggvagata 10 Sími: 21 91 5-21286 P.O Box 5030 Reykjavík Auglýsið í Tímanum FLORIDA svefnsófarnir eru komnir aftur. Með eínu handtaki má breyta þeim í hvllu fyrir tvo. Fyririiggjandi stakir eða með stólum, sem sófasett. Komið og skoðið — sjón er sögu rlkari. FLORIDA " sóf asettið — ve Sófi kr. 79.500 Stóll kr. 35.900 Settið kr. 151.30 Fyrirliggjandi I áklæðaúrvali Opið.til 7 á föstudögum Lokáð á laugardögum. Hringbraut 121 — sfmi 28-ÓOr husió

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.