Tíminn - 14.03.1976, Síða 11

Tíminn - 14.03.1976, Síða 11
samtals 120 tonn, segir okkur að norskur neytandi borði um 30 grömm að meðaltali á mann af þessu kjöti árlega. Þetta samsvarar þvi, i neyzluhlutfalli, að íslenzk þjóð borði 6,6 tonn, eða svo sem 1000 gæsir og 800 endur á ári. Hið eina skipulagða og sérlega vel rekna gæsabú, sem ég hef þekkt hérlendis — á Móum á Kjalarnesi — framleiddi mest um 300 unga til slátrunar árlega á meðan það starfaði. Um þau tvö andabú, sem fyrir- fram voru skipulögð til hagrænn- ar starfsemi, fór svo, að i öðru kom upp taugaveiki, hitt varð sjö- tiu og tveggja metra langur loft- kastala og svo ekki meira. Viðhorfið 1 sömu andránni og rætt var um gæsarækt, fóru fram umræður um að rýra þyrfti grágæsastofn- inn (Anser anser), sem þykir ganga hart að nýræktun og gras- lendum bænda. Sú spurning kom og á vettvang, hvort þá gæs mætti ekki temja til nytja. Þegar þess er minnzt, að það hefur tekið árhundruð eða þús- undir ára að skapa þá stofna anda og gæsa, sem nytjaðir eru nú, FERMINGARGJAFIR 103 Davíðs-sálmur. Lofa þú Drottin, sála mín. og alt. som i mér er. hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála mín. og glcym cigi ncinum vclgjörðum hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fftiöbranböötofu Hallgrímskirkja Reykjavík simi 17805 opiÖ3-5e.h. Hringið | og við sendum blaðið um leið vekur það undrun þegar um hitt er spurt, ef til arðsemi skal temja. Vist eru tamdar gæsir skyldar Anser anser og Anser fabalis, en það tekur sinn tima, ár og aldir að auka frjósemi þeirra svo hún aukizt frá þvi að skila ör- fáum eggjum að vori til þess að gefa af sér 70—80 egg með varpi mestan hluta fyrri helming árs- ins, þó ekki sé annað tekið með i reikninginn. Fúllt fargjald fyrir einn, hálft fyrir hina 1. nóvember til 31. mars er í gildi fjölskyldu- afsláttur af fargjöldum okkar til Noröurland- anna.Luxembourg og Bretlands. Þegar fjölskyldan ferðast saman, þá greiðir einn fullt gjald, en allir hinir í fjölskyldunni aðeins hálft. Þannig geta þeir sem fara utan í viðskipta- erindum tekið með, ef ekki alla fjölskylduna, þá að minnsta kosti maka sinn. Þetta er rétt að hafa í huga. ^ucfelac LOFTLEIDIR ISLAMDS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.