Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 14

Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 14
14 TÍMINN Sunnudagur 14. marz 1976 Uppskeruhátlöin I Werder var mjög fjörug eins og sjá má á þessari mynd. 'MJÖG FJÖLBREYTT URVAL ITL FERMEVGARGJAFA HÚSGÖGN Á TVEIM HÆÐUM Skrifborð — Skrifborðsstólar Skatthol — Svefnbekkir Svefnsófar — Stakir stólar ásamt úrvali annara húsgagna SENDUM í RÓSTKRÖFU UM LAND ALLT Gott verð og greiðsluskilmálar HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 — SIMI 11-940 Heimsþing í Austur- Á kvennaárinu 1975 voru haldnar tvær al- þjóðlegar kvennaráfr- stefnur, önnur i Mexikó i júni og hin i Aust- ur-Berlin i október. Munurinn á þessum tveimur ráðstefnum var sá, að ráðstefnuna i Mexikó sóttu rikisskip- aðar nefndir, en á ráð- stefnuna i Austur-Berlin fóru fulltrúar ýmissa frjálsra félagasamtaka. Tvö þúsund konur frá eitt hundrað og fjörutiu löndum sóttu Aust- ur-Berlinárráðstefnuna en um hana verður f jall- að i þessari grein. Fimm islenzkar konur sóttu þessa ráðstefnu og fer hér á eftir hluti af greinargerð þeirra um hana, ásamt viðtali við eina þeirra. Tvö þúsund tuTitruar ymissa félagasamtaka frá 140 löndum sóttu heimsþing kvenna, sem haldiö var í Austur-Berlin dagana 20.-24. október 1975. Bandarlkja- menn áttu fjölmennustu sendi- nefndina, en þar á eftir komu Rússar, Finnar, Englendingar og Indverjar. Frá öllum Noröur- löndunum voru samtals um eitt hundraö þátttakendur á þinginu. Þar af voru fimm konur frá Is- landi, þær Erla ísleifsdóttir, Esther Jónsdóttir, Guðriöur Eliasdóttir ,Inga Birna Jónsdóttir og Steinunn Haröardóttir. Ráðstefnan var að hluta til haldin á vegum Sameinuðu þjóð- anna og tóku fulltrúar þeirra virkan þátt i öllum undirbúningi. Varaaðalritari Sþ og höfundur kvennaársins, Helvi Sipilla, frá Finnlandi, var f forsæti og flutti þinginu sérstakar óskir og kveðj- ur frá Kurt Waldheim aðalritara Sþ. — Kjörorð þingsins var kjör- orð hins alþjóðlega kvennaárs: JAFNRÉTTI — FRAMÞRÓUN — FRIÐUR. Unnið var I niu nefnd- um og skiptu islenzku fulltrúarnir sérá þær: Erla Isleifsdóttir vann i nefndinni: Fjölskyldur og þjóð- félagið, Esther Jónsdóttir og Guðriður Eliasdóttir i nefndinni Konur i iönaði og landbúnaði, Inga Birna Jónsdóttir I nefndinni sem fjallaði um Jafnrétti sam- kvæmt lögum og i reynd og Stein- unn Harðardóttir vann i nefndinni Fjölmiðlar, bókmenntir og listir. Hér á eftir fara nokkur atriði sem telja má hvað mikilvægust úr nefndaráliti þessara hópa: Mikilvægt er að konur hljóti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.