Tíminn - 14.03.1976, Page 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 14. marz 1976
Sunnudagur 14. marz 1976
Heilsugæzia
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 12. til 18. marz er i
Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt annast, eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur og hclgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Revkjavik — Kópavogur.
Pagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótck er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Ileilsuverndarstöð Reykjavík-
ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Lögregla og
slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Ðilanatilkynningar
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi isima 18230. I Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Aðalfundur Fuglaverndarfé-
lags Islands verður i Norræna
húsinu fundarherbergi, laug-
ardaginn 27. marz 1976 kl. 2
e.h. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundarstjóri Jón A. Gissurar-
son, f.v. skólastjóri.
Kaffiboð: Kvenfélag Laugar-
nessóknar býður eldra fólki i
sókninni til kaffidrykkju og
skemmtunar i Laugarnes-
skóla sunnudaginn 14. marz
kl. 15. Messa byrjar kl. 14 i
Laugarneskirkju, gerið okkur
þá ánægju að mæta sem flest.
— Nefndin.
Áfengisvarnarnefnd kvenna I
Reykjavik og Hafnarfirði
heldur aðalfund fimmtudag-
inn 18. þ.m. kl. 8,30 s.d. að
Hverfisgötu 21. Stjórnin.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra: Munið
að tilkynna þátttöku á 10 ára
afmælishófið, nánari upplýs-
ingar i nýútsendum fundar-
boðum. Munið einnig föndur-
fundinn fimmtudaginn 18.
marz kl. 20,30. Stjórnin.
Frá Kvenfélagi Breiðholts.
Fundur verður i anddyri
Breiðholtsskóla fimmtudag-
inn 18. marz kl. 20.30. Félags-
konur sýna tizkufatnað frá
Verðlistanum og Búðinni við
brunninn . undir stjórn
Bryndisar Guðmundsdóttur.
Fjölmennum, konur og karlar.
Stjórnin.
mars kl. 13.00. Gönguferð um
Gálgahraun. Fararstjóri:
Einar Ólafsson. Lagt upp frá
Umferðamiðstöðinni (að aust-
anverðu). Ferðafélag Islands.
Sunnud. 14.3. kl. 13
1. Tröllafoss og nágrenni.
Fararstj. Friðrik Danielsson.
2. Móskarðshnúkar, æfingar i
meðferð isaxar og fjallavaðs.
Fararstj. Jón I. Bjarnason og
Einar Þ. Guðjohnsen. Brottför
frá B.S.l. vestanverðu.
Otivist
Þriðjud. 16/3 kl. 20. Tungl-
skinsganga um Lækjarbotna
og Selfjall með viðkomu i
Heiðarbóli. Stjörnuskoðun,
blysför o.fl. Fararstjóri Jón I.
Bjarnason. Brottför frá B.S.t.
að vestanverðu. Otivist.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Minningarkort
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-'
dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl.
Björps Jónssonar, Veslurgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg .27.
Minningarkort Kvenfélags
Bústaðasóknar fást á eftir-
töldum stöðum: Garðs-
apóteki, Sogavegi 108, Bóka-
búð Fossvogs, Grimsbæ,
Austurborg, Búðargerði,
Verzl. Askjör, Asgarði, Máli
og menningu, Laugav. 18.
nvfinningarsþjöld Barna:j
, spitalasjóðs Hringsins fást á.
: eftirtöldum stöðum': Bóka-
verzlun Isafoldar, Austur-;
stræti 8, Skartgriþaverzlun
1 JÓhannesar Norðfjörð, Lauga-
vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor-
, steinsíjúð Snorrabraut 60,
i Vesturbæjar-apótek, Garðs--:
Apótek, Háaieitis-Apótek,
Kópavógs-Ápótek. Lyfjabúð'
i Breiðholts, Arnarbakka 4-6.
í Bókábúð Olivers Steips.
Minningar og líknarsjóðs '
Kvenfélags Laugarnessóknar
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur,
,Kleppsvegi 36, og Ástu Jóns-
,dóttur Goðheimum 22.
Minningarkort Frikirkjunnar
I Hafnarfirði. Minningar og
sty rktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
Ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Alfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
'Frá Kvenfélagi Hreyfils..
Minningarkortin fást á eftir-
(töldum stöðum: Á skrifstofu 1
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu 1
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
'Simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-!
björnsdóttur Hjarðarhaga 24.
simi 12117.
Minningarspjöld Flug-
björgunarsveitarinnar fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
,37392, Húsgangaverzlun Guð-
mundar, Skeifunni 15.
MTinningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.,
A Selfossi, Kaupfélagi Ár-
nesinga, Kaupfélaginu Höfn .
og á sfmstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen,. I
Hrunamannahr., simstöðinni,
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort. "Kirkju
byggingarsjoðs Langholts-
kirkju I Reykjavik, fást á
eftirtöldum stöðum:- Hjá
Guðriði, Sólhehnum 8, simi
-33115, Elinu, Alfheimum 35,'
simi 34095, Ingibjörgu,
Sólheimum 17, simi 33580,
Margréti, Efstasundi 69, simi
34088. Jónu, Langholtsvegi 67,
:simi 34141.
Minningarspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Jóns Sigmundssonar
Laugavegi 8, Umboði’
Happdrættis Háskóla Isl.
Vesturgötu 10. Oddfriði Jó-
hapnesdóttur öldugötu 45^
(Jórunni Guðnadóttur Nókkva-
vogj 27. Helgu.' ^orgilsdóttur
.Viðimel 37. Unni Jóhannes '
■dóttur Framnesvegi 63.
Minningarsþjöld Háfeigs-'
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
runu Þorsteinsdóttur Stangár--
holti 32, simi 22501, Gróu Guð-
jónsdóttur Háaleitisbraut 47,
slmi 31339, Sigriði Benonis-
’dóttur Stigahlið 49, simi 82959
og bókabúðinni Hliðar Miklu-
Jjraut 68.
Minningarkort til styrktar
kirkjubyggingu i' Árbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar Egg-
ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-
55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i
Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúð
LLárusar Blöndal i Vesturveri
iog á skrifstofu fálágsins 1]
Traðarkotssundi 6, sem er*
opin mánudag kl. 17-21 og
Ifimmtudaga kl. 10-14.
Lóðrétt
2167 2> Und. 3) Ata. 4) Mitti. 5)
Oddar. 7) Nei. 8) Lón. 9) Nið.
13) Gæs. 14) Aka.
2167. Krossgáta.
Lárétt
1) Lestrarmerki. 6) Kaupstað-
ur. 10) Hasar. 11) Sjó. 12)
Nizkupúkar. 15) Skraut.
Lóðrétt
2) Fornafn. 3) 1055. 4) Riki. 5)
Verkfæri. 7) Utanhúss. 8)
Reytur. 9) Frysta. 13) Bók. 14)
Dýr.
lrr 3
nÉ u m
& f i 9
I lz li 1 I /V 1
Ráðning á gátu No. 2166.
Lárétt
I) Sumar. 6) Indland. 10) Te.
II) ID. 12) Tignaða. 15) Asnar-.
_1Z1ZP”
■n H rm
Fær Samvinnuskólinn
rétt til að
brautskrá stúdenta?
Fyrir stuttu var lagt fram á Al-
þingi stjórnarfrumvarp til laga
um viðskiptamenntun á fram-
haldsskólastigi. Er þetta i þriðja
skipti, sem frumvarpið er flutt,
en I tvö fyrri skiptin hefur það
ekki náð að hljóta afgreiðslu á
þinginu.
Samkvæmt þessu frumvarpi
fær Samvinnuskdlinn endanlegan
ogformlegan rétt til að brautskrá
stúdenta. Eins og kunnugt er hef-
ur skdlinn ekki fengið þann rétt
enn, og af þeim sökum varð að
leita samstarfs við Menntaskól-
ann við Hamrahlið s.l. vor, er út-
skrifaðir voru fyrstu stúdentarn-
ir, sem hlofið höfðu menntun sina
i Framhaldsdeild Samvinnuskól-
ans. Er það von samvinnumanna,
að hið háa Alþingi sjái sér fært
semallra fyrst að veita skólanum
þessi réttindi.
Vestfirðir:
Rækjuafli minni
en á sama tíma í
fyrra
gébé—Rvik. — Rækjuaflinn á
Vestfjörðum varð heldur minni I
febrúarmánuði I árheldur en I
fyrra, eða 543 lestir nú, en var 808
lestir á sama tima i fyrra. Sextiu
og þrir bátar voru á rækjuveiðum
nú, en voru 83 I febrúar 1975. Þess
ber að geta, að rækjubátar frá
isafirði hættu veiðum vegna
verkfallsins 14. febrúar, en á
BildudaþHólmavik og Drangsnesi
var ekkert verkfall.
Frá Bildudal réru 10 bátar, og
varð afli þeirra samtals 55 lestir i
febrúar. Aflahæst var Dröfn með
9,7 lestir i 18 róðrum.
Við Isafjarðardjúp stunduðu 38
bátar rækjuveiðar og öfluðu þeir
samtals 265 lesta, en á sama tima
i fyrra voru 55 bátar að veiðum
þar og varð afli þeirra 532 lestir.
Frá Steingrimsfirði voru gerðir
út 15 bátar til rækjuveiða og varð
afliþeirra 223lestir,enifyrra var
afli 14 báta alls 201 lest I febrúar.
Tilboð dagsins,
BROYT X2B — model 1973
Getum boðið til afgreiðslu nú þegar er-
lendis frá Broyt X2B model 1973. Nýjar
fóðringar og boltar i bómum. Tvöföld
gúmmihjól. Tækið hefur allt verið yfir-
farið, viðgert eftir þörfum, hreinsað og
málað og er i góðu standi.
BROYT X2 — model 1965
Höfum til sölu innanlands Broyt X2
model 1965 i góðu standi. Tækið yfirfar-
ið og innflutt fyrir 4 árum, m.a. Volvo-
mótor og skipt um snúningskrans. — Til
afgreiðslu nú þegar, ef samið er strax.
••
HF H0RÐUR
GUNNARSSON
SKULATUNI 6 SÍM119460
/