Tíminn - 14.03.1976, Page 25

Tíminn - 14.03.1976, Page 25
3TRI si«m .M tu^sbuntiuS Sunnudagur 14. marz 1976 7!T/Íf/IÍT TiMINN námsmanna og fulltrúa lánasjóðs 20.15 Fantasia fyrir pianó og hljómsveit eftir Ciaude De- bussy. 21.40 „Vélsleðinn”, smásaga eftir Þuriði R. Árnadóttur. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. marz 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Bjarman (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gunnvör Braga byrjar að lesa söguna „Krumma bolakálf” eftir Rut Magnúsdóttur. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Um búvisindanám I Noregi: Magnús Óskars- son tilraunastjóri á Hvann- eyri ræðir við námsmenn i búnaðarskólanum að Asi. íslenzktmál kl. 10.40: End- urtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Arthur Gruminaux og Concertge- bouw hljómsveitin leika Rómönsu nr. 2 i F-dúr op. 50 fyrir fiðlu og hljómsveit eft- ir Beethoven, Bernard Hait- ink stjórnar / Leon Fleisher og Cleveland hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 1 i d- moll op. 15 eftir Brahms, George Szell stjórnar. 12.00 . Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Hof- staðabræður” eftir Jónas Jónsson frá Hrafnagili. Jón R. Hjálmarsson les sögulok (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljóm sveitin i Minneapolis leikur „1812”, hátiðarforleik eftir Tsjai- kovski, Antal Dorati stjórn- ar. Tékkrieska filharmoniu- sveitin leikur „Skógardúf- una”, sinfóniskt ljóð op. 110 eftir Dvorák, Zdenék Chala- bala stjórnar. Nicolai Gh- jauroff syngur ariur úr rússneskum óperum. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur með, Edward Down- es stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér úm timann. 17.30 Að tafli. íngvar Ás- mundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gestur Guðmundsson for- maður stúdentaráðs talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Á vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Kammertónlist.a. Björn Ólafsson og Árni Kristjáns- son leika þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Páls- son. b. Christina Walveska og Josef Hála leika á selló og pianó Fantasiu eftir Jean Francaix og „Pampeona” eftir Alberto Ginastera. (Hljóðritun frá útvarpinui Prag). 21.30 Otvarpssagan: „Siðasta freistingin' eftir Nikos Kaz- antzakis. Kristinn Björns- son þýddi. Sigurður A. Magnússon les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lcstur Passiusáima (24) Lesari: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.25 tlr tónlistarlifinu. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.50 Frá tónlistarhátíð nor- rænna ungmenna i fyrra. Flutt verða verk eftir Þor- stein Hauksson, Kerstin Jeppson, Nils Henrik Aas- heim og Anders Gröthe. — Guðmundur Hafsteinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. marz 1976 18.00 Stundin okkar Sýndur verður siðasti þátturinn um Largo og mynd um ljóns- ungana i Sædýrasafninu við Hafnarfjörð. Olga Guðrún Árnadóttir syngur lagið „Allir hafa eitthvað til að ganga á”, og sýnd mynd um Önnu Kristinu, semiá heima i Portúgal. Baldvin Hall- dórsson segir sögu, og loks er fyrsta myndin i nýjum tékkneskum myndaflokki, sem heitir „Það er enginn heima”. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Heimsókn. Sjávarþorpið sem varð sveitaþorp Framan af öldinni átti kauptúnið Vik i Mýrdal mest undir sjávarfangi og siglingum, en vegna versn- andi hafnaraðstöðu af völd- um Kötlugoss og batnandi samgangna á landi sneru Vikurbúar sér að verslun og þjónustu við nágranna- byggðirnar. Sjónvarpsmenn heimsóttu þetta friðsæla þorp I siðasta mánuði og kynntu sér meðal annars , viðbúnað vegna hugsanlegs Kötlugoss. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.20 Gamalt vin á nýjum belgjum. Italskur mynda- flokkur i 5 þáttum, þar sem rakin er saga skemmtana- iðnaðarins frá aldpmótum, og nær hver þáttur yfir 15 ár. 1. þáttur. 1900—1915 Meðal þeirra, sem koma fram i þessum þætti eru Mina, Raffaella Carra, Aldo Fabrizi og Monica Vitti. 22.05 Skuggahverfi. Sænskt framhaldsleikrit i 5 þáttum. Höfundur er Elin Wagner, en leikstjóri er Carl Torell. Aðalhlutverk Solveig Tern- ström. 1. þáttur. Sagan ger- ist i Sviþjóð 1918. Brita Ribing er nýbúin að missa mann sinn. Hún telur, að hann hafi ekki látið eft- ir sig neinar eignir, en telur, að hann hafi ekki látið eftir sig neinar eignir, en annað kemur i ljós. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision-Sænska sjón- varpið). 22.50 Að kvöldi dags. Guð- mundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar, flytur hug- leiðingu. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 15. marzl976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 iþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Lisa verður að gifta sig. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Rosemary Ann Sisson. Aðalhlutverk Sarah Badel. Lisa er þritug og ógift. Syst- ir hennar og mágur haldá henni afmælisveislu og bjóða þangað gömlum vini hennar, sem hefur verið er- lendis i 8 ár. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.00 Heimsstyrjöldin siðari9. þáttur. Stalingrad. Myndin greinir frá þvi er Þjóðverjar ætluðu að skipta Rússlandi i tvennt með þvi að sækja austur til Stalingrad og halda siðan suður i Kákasus. Rússar voru ákveðnir að verja borgina til siðasta manns og tókst loks að snúa vörn i sókn, 22.50 Dagskrárlok. Vegleg gjöf til heilsugæzlu stöðvarinnar í Búðardal Lionsfélagar afhenda læknum heilsugæzlustöðvarinnar I Bildudaí lækningatækjakistuna. Frá vinstri eru Egill Benediktsson hreppstjóri, Haraldur Árnason oddviti, Hans Agnarsson kennari, Þórður Theó- dórsson læknir og Pétur Lúðviksson læknir. Nýstofnað er hlutafélag að Hellu á Rangárvöllum, og nefnist það Bjalli h.f.. Markmið félagsins er að vinna að hverskonar steypuiðju. Hefur fyrirtækið reist 324 ferm. hús, keypt vélar til hellugerðar og rörasteypu, hafin er framleiðsla á 7 og 10 sm. milli- veggjaplötum, verið er að ganga frá rörasteypuvélum, og mun framleiðsla á rörum væntanlega hefjast bráðlega, einnig á gang- stéttarhellum og lituðum skraut- hellum i skrúðgarða og gangstétt- ir. Ein platan tekin úr mótinu gébé—Rvik. — Heilsugæzlustöð- inni i Búðardal hefur nýlega bor- izt höfðingleg gjöf frá Lionsklúbb Búðardals, en það er neyðarkista, sem erbúin öllum lækningartækj- um, sem aðnotum gætu komið við 'fyrstu hjálp, er slys ber að hönd- um. Kistan verður geymd i Heilsugæzlustöðinni og þar verður ætið hægt að grípa til hennar. Verðmæti kistunnar, sem keypt var frá Noregi, er um 350 þúsund krönur. Lionsklúbburinn hefur áður gefið Heilsugæzlustöðinni ýmis lækningatæki. — Þá hefur klúbburinn ákveðið að gefa bóndanum áð Hólum i Hvamms- sveit þvottavél, en bóndinn missti nýlega ibúðarhús sitt og megnið af innbúi i bruna. Staflar af milliveggjaplötum biða kaupenda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.