Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 31

Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 31
Sunnudagur 14. marz 1976 TÍMINN 31 Joni Mitchell. Wings. íyrir erlent popp, — fyrr en ég hef eitthvað ákveðið nafn i höndunum. Þá fyrst get ég borið það undir framkvæmdastjórn. Ef t.d. Rolling Stones væru á leið yfir Atlantshafið 4.-16. júni, tel ég, að framkvæmdastjórn myndi leyfa sér að fara anzi hátt. Þá verður að hafa það i huga, að samþykki gjaldeyrisdeildar bankanna verður að liggja fyrir áður en endanleg ákvörðun er tekin. það fyrirtæki hefur haft hönd i bagga með flestum stærstu popphljómleikum á Norður- löndum. EAM-Telstar hefur m.a. séð um hljómleika Rolling Stones i samráði við Peter Rudge. — Ég álit, að við höfum nú þegar skrifað um fjörutiu umboðsskrifstofum, auk þess sem við höfum skrifað nokkrum listamönnum beint — og raunar má segja,aðviðséum með allar klær úti. mjög l'álega, ;ið hann kíemi hingað. — lJað er rkkert nytt. að listamenn sýni mikinn áhuga að fara til þessa lands. en skjóti ser siðan I) k við umboðsmenn sina. þegar el'tir er géngið. Auk lramangreindra lista- mannu hafa lleiri niiln verið nelnd i sambandi við l.istahátið. Hrafn upplysti okkur um það, að umhoð i Sviþjóð hefði t.d. boðið l.e talintiö'miíli n-i) hljomsveitir, þ a.m Kinks. I’rocul Ilarom og asareth. sv- ■ m-mi seu nefnd. llins vi'gar i i ekki áhugi hjá I.istahatið fyrir neinum af þess- ii piipplisiamiinnum. \ i'erö yíir Atlantshai — Listahátið er mjög blönk i þetta sinn og hefur sennilega aldrei staðið jafn illa fjárhags- lega, sagði Hrafn. Eini möguleikinn til aö fá erlent popp á listahátið i ár, er sá að reyna að góma einhverja þá popplista- menn sem eru sifellt á ferð yfir Atlantshafið. Þó að þessar hljómsveitir séu oft bókaðar langt f-ram i timann, þá er stundum hægt að koma þvi þannig fyrir, að þeir geti t.d. lagt einum degi fyrr af stað o.s.frv. og þannig skapast möguleiki á þvi, að þeir geti komið hér við. — Það er þetta agn, sem við erum að reyna að leggja fyrir þá: þeir eru hvort sem er á leið yfir hafið, og ef þeir geta komið hér við eitt kvöld, og fengið vænan skilding fyrir — þá breytir þetta i rauninni litlu fyrir þá. Það var út frá svipaðri forsendu, sem Led Zeppelin komu hér við á sinum tima. — Popphljómlistarmennirnir fara fram á brjálæðislegar upphæðir, sem ég þori ekki einu sinni að nefna. Okkar von bygg- ist á þvi, að hægt verði að fá ein- hverja af þessum listamönnum til að koma hér aðeins við á ferð yfir hafið, og þannig lækka verulega kostnaðinn. — Það liggur ekki ijóst íyrir, — hvað Listahátið getur greitt llátiðin fái nafn — Stefna Listahátiðar er sú, sagði Hrafn, að ekki komi aðrir til greina en úrvals listafólk, og þetta sjónarmið á jafnt við um popptónlist og t.d. óperusöng. Asckenazy hefur markað Lista- hátið þessa stefnu með þvi augnamiði að hátiðin fái nafn: að það skipti einhverju máli að koma fram á hátiðinni. — Hátiðin verður frekar að hafa færri, stærri stirnir en v mörg smástirni. Allar klær úti — Ég hef verið að safna saman öllum helztu umboðs- skrifstofum, sem hafa með hljómleika að gera fyrir helztu stjörnur popptónlistarinnar, og það hefur verið gert bæði með samböndum gegnum Norræna húsið og fleiri aðila, sagði Hrafn. — Við höfum á.tt mjög góða samvinnu við U.S.I.S. (United States Information Service) i þessu sambandi og einnig höf- um við haft samband við Konserthuset i Stokkhólmi, en það var okkur komið i samband við Thomas Johannsson, einn af yfirmönnum EAM-Telstar, en Bob Dylan. Erlent popp samþykkt — Mitt hlutverk i Listahátið er aðeins það að framkvæma þær ákvarðanir sem fram- kvæmdastjórn tekur, auk þess sem ég hef rétt til að koma með hugmyndir til framkvæmda- stjórnar sagði Hrafn. — Það er fimm manna framkvæmda- stjórn — og formaður hennar er Frh. á bls. 39 Who. ----------------*----------*******------------------------*•;•♦•••••••••»••••«••••••••. {••••••;:n***i* •••••••••••••«•••••••••••••«••.♦,♦♦••♦ ♦•♦••••••••••♦••••••••••••♦••••♦.♦•«•. ♦••••••••••••4•♦•♦••••••♦•♦♦♦•»♦••••*• • ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••ii. . ♦•••••♦•••••♦•♦♦•♦••♦♦••••♦••••••♦♦••••••♦•♦••••••••••••••••••■ ♦•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< Billboard iíii LP-plötur •♦•♦ j •••♦•♦ ♦♦••♦« > •••••♦ ♦••••• •••♦♦• ♦♦♦♦♦* •••♦•• ♦♦*♦♦♦ :::::: ♦♦•••♦ ♦♦«♦•• •••••• •♦••♦• ♦♦♦«•• :♦♦••• • •••• Bandaríkin iili; C8 cfl C/l a> A rt X • P^ eö C/5 Ctí lO ♦••••• •••••• ••♦♦•• ♦••♦♦♦ «♦•••• 4 Eagles — Their Greatest Hits 1971-1975 ... 2 Peter Frampton — Frampton Comes Alive 1 Bob Dylan — Desire.......... 5 Fleetwood Mac............... 3 David Bowie — Station To Station 8 Carole King — Thoroughbred.... 6 Paul Simon — Still Crazy, After All These Years....... 7 Rufus Featuring Chaka Khan ... 11 Bad Company —Run With The Pack lOAmerica—History (GreatestHits) 11 21 Queen — A Night At The Opera .... 12 26GaryWright — The Dream Weaver 13 13M.U. The Best Of Jethro Tuli... 14 16 Waylon Jennings, Wiliie Nelson, Jesse Volter, Tompal Glaser-The Outlaws 15 17 Bee Gees — Main Course.............. 16 9 Earth, Wind and Fire — Gratitude..... 17 19 Phoebe Snow — Second Chiltíhood..... 18 12 Janis Ian — Aftertones.............. 19 18Aerosmith — Toys Int The Attic....... 20 20Spinners Live!....................... 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 e« C/3 —— 3 ..2 . .7 . .8 .33 . .6 . .6 .21 . 15 . .5 . 17 . 12 .30 ..8 *♦••*♦ tum ••♦♦•• •••♦♦• •••••♦ •••••♦ ••*♦♦♦ ♦••••• •♦♦♦•* ••«••• . .6 .38 . 15 ..5 . .8 .47 . 14 ♦••♦•• •♦••♦• •••••♦ ••♦•♦• •••••• •**♦♦♦ :uv.i •♦••♦» •♦••♦• ••♦••♦ •••♦•• •♦•♦•♦ •••♦•• •••♦•• •••••• •••••♦ ••••••«••••♦•••••••••• ♦♦••••••••••*••••••••« ••••••••••••••••••••••••••••••••♦•••••♦•••••••••••••••♦••••••••••••••••■ •••••••«•••••••••<•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦•••••♦••♦••♦• Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra i Vatnsleysustrandar- hreppi er hér með auglýst laus til umsókn- ar. Nánari upplýsingar veita undirritaður, I sima 92-6541, og Magnús Ágústsson, oddviti, i sima 92-6540. Umsóknir ber að senda skrifstofu Vatnsleysustandar- hrepps, Vögagerði 2, Vogum. Umsóknarfrestur er til 31. mars n.k. Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna rikisstofnana (siðari fundur), verður haldinn i skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 39, fimmtudaginn 18. marz n.k. og hefst kl. 5 siðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. Dieselrafstöðvar til leigu Höfum til leigu sérlega vel búnar disilraf- stöðvar, 37 kVA og 12,5 kVA, 380/220 V. OCF&GJ Laugavegi 178 simi 38000 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.