Tíminn - 14.03.1976, Side 32

Tíminn - 14.03.1976, Side 32
32 TÍMINN Sunnudagur 14. marz 1976 iiiiffl I M M m ilk skyldu bara snúa sér tU einhverrar ferðaskrif- stofu hér. í skipinu gætu þau ekki verið lengur. Nokkrum minútum seinna stóðu þau öU á 'bryggjunni i steikjandi sólarhitanum, Árni, Berit og Vic. Þarna stóðu þau alein, öllum ókunn i borginni Matadi við mynni Kongofljóts Svértingjwr á bryggjunni í MaUidi, Eggjaframleiðendur Hinir gömlu, góðu timar eru komnir aftur og Teigur býður aftur upp á landsins beztu hænuunga — nýtt norskt kyn. Aukin framleiðsla. Tryggið ykkur unga hið allra fyrsta. TEIGUR S.F. Mosfellssveit. Simi 91-66130. Anton AAohr: Bílavara- hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla E t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler, Rússajeppa, Chevrolet, Volkswagen station. BILAPARTASALAN Höföatúni 10, simi 11397. Opið 9-6,30 og laugardag 9-3. T X- og höfðu enga hugmynd um, hvert halda skyldi. 4. Ráðið, sem skipstjór- inn gaf þeim systkinun- um, var þetta: ,,Þið skuluð bara snúa ykkur til einhverrar ferða- skrifstofu hér”. Annað- hvort hefur skipstjórinn verið ókunnugur i Matadi, eða hann hefur sagt þetta til að losna við þau, þvi að enn þann dag i dag er þar engin ferða- skrifstofa og þvi siður árið 1912. Um það leyti bjuggu i belgisku Kongorikjunum aðeins um fimm þúsund hvitir menn, og eru þessi land- svæði þó álika stór og helmingur Vest- ur-Evrópu. Nú eru þar liklega um 10 þúsund hvitir menn, en jafn- framt búa þarna um 10 milljónir innfæddra manna, en enginn veit nákvæmlega hve marg- ir. Vissulega eru þó hvitu mennirnir i mikl- um minnihluta, eða um 1/1000 af ibúunum. í borginni Matadi voru árið 1912 varla meira en 50 hvitir menn, mest verkfræðingar og skipa- miðlarar. Enginn þess- ara hvitu manna var á bryggjunni, þegar gufu- skipið Rosario var dreg- ið þangað og lagðist við landfestar. Þau Árni og Berit voru þvi mjög einmana og ráðalaus, er þau stóðu þarna á bryggjunni með dótið sitt og Vic, sem skimaði tortrygginn i allar áttir. Þau sneru sér að einum negranum á bryggjunni, en hann hristi bara höfuðið, þvi að hann skildi ekkert, sem þau sögðu. — Borg- in Matadi liggur vinstra megin við fljótið, þegar silgt er upp eftir þvi, um 150 km. frá ósum Kongo- fljótsins, og blasir við sýn, þegar siglt er upp fljótið. Systkinin höfðu veitt þvi athygli, að uppi i brekkunum voru nokk- ur hús með sama sniði og i Evrópu. Þau ákváðu nú að ganga upp að næsta húsi með þessu lagi. — Það kom i ljós, að i húsinu bjó belgiskur kaupmaður, stór og feit- ur, rauður i andliti með stuttklippt vangaskegg, sem farið var að grána. Hann talaði frönsku. Berit reyndi að útskýra fyrir honum, hvernig Árni og Berit Ævintýraför um Afríku komið væri fyrir þeim systkinum, en hann var á þönum við verzlunar- störfin og tók þeim ekk- ert vingjarnlega. En samt sem áður fannst honum mikið til um sögu þeirra og ævintýraför. Ekki gat hann látið þau gista hjá sér. Hann var einhleypur maður og bjó i verzlunarhúsinu i her- bergjum, sem áður höfðu verið notuð til geymslu. Ekkert gisti- hús var i borginni, en lengra upp með götunni, sagði hann, að væri bú- garður, sem stjórn járn- brautarfélagsins hefði til umráða, og þar voru starfsmenn þess i fæði, og þar hefðu þeir lika herbergi. Liklega væri réttast fyrir þau að snúa sér þangað. Jæja, Ámi og Berit löbbuðu upp að þessu húsi,' en fyrst virtist þeim það vera mann- laust. Þau kvöddu dyra, en enginn anzaði, en að lokum fundu þau eldhús- dymar, sem lágu inn i kjallarann. Inni i eld- húsinu var fullorðin kona, feit og sóðaleg, i hárauðum baðmullar- kjól með glansandi perlufesti um hálsinn. Hún sagðist heita Marta og væri venjulega kölluð „maddama Marta”. Hún var belgisk eins og kaupmaðurinn, og talaði eitthvert franskt hrognamál, sem erfitt var að skilja. Það var auðséð á hörundslitnum, að hún var blönduð hinu dökka kyni — svertingj- um, en ef til vill var það einmitt þessvegna, sem hún notaði hvert tæki- færi til að koma þvi að, að hún væri af hvitum kynþætti. Næstum i hverri setningu sagði hún: " „Við Evrópu- menn” eða: „Við hvitu mennirnir”. En þess i milli talaði hún um hina „skitnu negra”. Madd- ama Marta sagðist geta hýst systkinin fyrir góða borgun, en mat gæti hún ekki selt þeim. Þau yrðu að sjá sér sjálf fyrir mat. Hún gæti heldur engar upplýsing- ar veitt þeim um ferðir til Ameriku. „En”, sagði hún allt i einu. „Signor Grimaldi tengdasonur minn á heima hérna skammt frá. Hann veit um allar ferðir, bæði á sjó og landi. Hann getur áreiðanlega hjálpað ykkur”. Siðan gekk hún út i dyrnar og kallaði svo hátt að glumdi i öllu: „Songo! Songo!” Rétt á eftir kom ungur, fallegur negradrengur fyrir húshornið. „Songo, þú skalt fylgja þessum tveimur hvitu ungmenn- um til hans Grimalda. Skilaðu kveðju minni til hans. Þa\i eiga erindi vð hann”, sagði maddama Marta skrækum rómi og hvarf svo aftur inn i óhreina, dimma eldhús- ið sitt. Songo var ungur, greindur negri, ættaður frá Nigeria. Á meðan þau voru á leið upp brekkuna að húsi Grim- alda, sagði hann syst- kinunum ýmislegt um sjálfan sig á sinni bamalegu ensku. Hann sagði, að heima i ætt- landi sinu hefði hann unnið lengi hjá auðugum Englendingi, sem fram- leiddi kakaobaunir. „Mikli Douglas. Finn maður. Mikið rikur maður. Mig glaður hjá honum”, sagði Songo og ljómaði af ánægju. Hann hafði svo farið að heim- an i von um mikið kaup við járnbrautarvinnu skammt frá Matadi, en þegar þangað kom, var fullráðið i vinnuna. Siðan hafði hann dvalið i Matadi og unnið við ým- islegt. Dálitið hafði hann lært i frönsku, en honum leiddist og hann langaði heim aftur til sins „ágæta húsbónda”. „Ég mikið ólukkulegur. Mig alltaf einn. Ég ekki leng- ur vil vera i Matadi”, sagði hann upp aftur og aftur. 5. Signor Grimaldi bjó i lágreistu, mógulu húsi efst uppi i brekkunum. Hann leit út fyrir að vera um þritugt, litill maður með grámyglu- legt andlit, þykkar varir og kolsvart hár, sem

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.