Tíminn - 14.03.1976, Síða 34

Tíminn - 14.03.1976, Síða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 14. marz 1976 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. No 1 Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Hjalta Guðmundssyni. Helga Ólöf Finnbogadóttir og Reynir Gisli Hjaltason. Heimili þeirra er að Sólvangi Árskógs- strönd. No 4 Nýlega voru gefin saman I Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, Dagrún Hauksdóttir og Arni Arnason. Heimili þeirra er að Hamraborg 8, Kópavogi. (Ljósm. Gestur Einarsson, Laufásvegi 18). No 7 Nýlega voru gefin saman i hjónaband Guðrún Ag. Steinþórsdóttir og Hafsteinn M. Kristinsson. Þau voru gefin saman af séra óskari J. Þorlákssyni i Dómkirkj- unni. Heimili þeirra er að Hjaltabakka 22, Rvik. (Ljósm. Mats Wibe Lund). No 2 Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni. Sigrún Sigurðardóttir og Birgir Bene- diktsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 36. Rvik. No 5 Nýlega voru gefin saman i hjónaband Freyja Magnús- dóttir og Pétur Þór Jónasson. Þau voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni I Dómkirkjunni. Heimili þeirra er að Hvanneyri Borgarfirði. (Ljósm. Mats Wibe Lund). No 3 Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Tómasi Sveinssyni Sigþrúður Arnadóttir og Árni Karlsson. Heimili þeirra verður að Skarðsbraut 19, Akranesi. (Ljósm.st. Barna og fjölskylduljósmyndir Austur- stræti 6). No 6 Nýlega voru gefin saman i hjónaband Hanna Niels- dóttir og Helgi Björgvinsson. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju. Heimili þeirra er að Silfurteig 4, Reykjavik. (Ljósm. Mats Wibe Lund). No 8 Nýlega voru gefin saman i hjónaband Guðrún Guð- mundsdóttir og Sigurður Sigfússon. Þau voru gefin saman af séra Garðari Svavarssyni i Laugarneskirkju. (Ljósm. Mats Wibe Lund). No 9 Nýlega voru gefin saman i hjónaband Elma Ósk Hrafnsdóttir og Benoný Ólafsson, og Sólveig Hrafns- dóttir og Asgeir Þorvarðarson. Þau voru gefin saman af séra Arngrimi Jónssyni i Háteigskirkju. (Ljósm. Mats Wibe Lund).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.