Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 35

Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 35
Sunnudagur 14. marz 1976 TÍMINN 35 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 10 No 11 No 12 Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Guðbjörg Asta Indriðadóttir og Þorbjörn Guðmundsson. Héimili þeirra verður að Krummahólum 2, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af sr. Guðmundi Óskari ólafssyni. Soffia Steinunn Sigurðar- dóttir og Ingi örn Geirsson. Heimili þeirra verður að Lundi Sviþjóð. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Guðrún Bjarnadóttir og Við- ar Halldórsson. Heimili þeirra verður að Alfaskeiði 9, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No 15 No 13 Nýlega voru gefin saman i hjónaband i.Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Halldóra Sveinsdóttir og Birgir Karlsson. Heimili þeirra verður að Miðtúni 80, Reykja- vik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). No 14 Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af föður brúðgumans, sr. Yngva Þóri Árnasyni. Ingi- björg Hallgrimsdóttir og Árni Yngvason. Heimili þeirra verður að Vesturgötu 30, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Nýlega voru gefin saman i Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni Guðbjörg Sigfúsdóttir og Einar Kristjánsson. Heimili þeirra er að Arkarholti 14, Mos- fellssveit. (Stúdió Guðmundar Einholti 2). No 16 No 17 Nýlega voru gefin saman i Safnaðarheimili Grensás- sóknar af sr. Halldóri Gröndal Guðný Eiriksdóttir og Gústaf Friðrik Eggertsson. Heimili þeirra er að Skúla- götu 52. (Stúdió Guðmundar, Einholti 2). Nýlega voru gefin saman i dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Erna Þ. Arnadóttir og Benedikt Sigmunds- son. Heimili þeirra er að Faxastig 18, Vestmannaeyj- um. (Stúdió Guðmundar, Einholti 2). No 18 Nýlega voru gefin saman i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, Linda Lóa Artúrsdóttir og Stefán Stefánsson. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 64. (Stúdió Guðmundar, Einholti 2).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.