Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 36
36
TÍMINN
Sunnudagur 14. marz 1976
Aflabrögð
góð í
Vestfirðinga-
fjórðungi í
febrúar
gébé—Rvik. — Fyrri hluta
febrúarmánaðar voru gæftir eóð-
ar á Vestfjöröum, og fengu linu-
bátarnir ágætis afla, 6-8 lestir i
róöri aö jafnaði. Verkfall hófst á
isafiröi 17. febrúar og tveim dög-
um siöar á öörum stööum, nema
Tálknafirði, en þar var ekki verk-
fall. Því féllu róörar niður frá isa-
firöi frá og meö 14. febrúar og frá
Bolungarvik 18. febrúar. Afli
togaranna varð sæmilegur i
febrúarmánuði, en heildarafli
alls flotans i Vestfiröingafjóör-
ungi varö 4.640 lestir, og er þvi
heildarafiinn frá þvi um áramót
oröinn 10.801 lest, sem er aðeins
tiu lestum minna en á sama tlma i
fyrra.
A vesturfjörðunum héldu flestir
linubátarnir áfram veiðum eftir
að verkfall hófst, og isuðu aflann
um borð, en ógæftir hindruðu
veiðar verulega á þessu timabili.
Afli linubátanna i febrúar var nær
eingöngu þorskur. Togararnir
lönduðu allir tvisvar fyrir verk-
fall i febrúar, og héldu þeir á
veiðar fljótlega eftir að verkfall
hófst og lönduðu svo i lok
mánaðarins, þegar verkfalli hafði
verið frestað.
Af 35 bátum, sem stunduðu
bolfiskveiðar frá Vestfjröðum i
febrúar, réru 26 með linu, 1 með
net og 8 með botnvörpu. Heildar-
afli linubátanna varð 2.566 lestir,
en á sama tima i fyrra, 2.162 lest-
ir.
Aflahæsti linubáturinn var
Vestri frá Patreksfirði með 156,3
lestir og Bessi frá Súðavik var
aflahæstur togaranna með 317,0
lestir.
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
EINHOLTI 6
DATSUN .
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental < Q A Q«
Sendum I-V4-92
Auglýsið í
Tímanum
SVALUR
eftir
Lyman Young