Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 39

Tíminn - 14.03.1976, Qupperneq 39
Sunnudagur 14. marz 1976 TÍMINN 39 Frá opnun ljósmyndasýningar Gunnars Hannessonar i New York Sýning Gunnars vakti mikla eftirtekt gébé Rvik — Ljósmyndasýning Gunnars Hannessonar í New York stóö yfir i mánuö og vakti mikla eftirtekt. Sýningin varð mjög fjölsótt og mikill fjöldi fyrirspurna barst um tsland. Sýn- ingunni lauk siöast i febriiarmán- uöi. Myndir Gunnars, sem allar voru frá íslandi, vöktu óskipta aðdáun sýningargesta, en á þeim gaf að lita stdrfengleik islenzkrar náttúru, og þykja myndirnar teknar á mjög listrænan hátt. Sýningin var frábær landkynning. Hún var haldin i Nikon House i New York.Við opnuninabuðuLoft leiðir um 300 gestum og voru þar m.a. ambassador tslands hjá Sameinuðu þjóðunum, starfslið ferðamála og flugfélaga, ásamt fjölda ljósmyndara og fréttarit- ara ljósmyndablaða. Verzlunarráð veitti 1905 upplýsingar Á vegum Verzlunarráðs íslands er rekin upplýsingaskrifstofa, sem veitir erlendum aðiium uppiýsingar um islenzk fyrirtæki og islenzkum upplýsingar um erlend. Þessar upplýsingar eru einkum uin hag og stööu viðkomandi fyrirtækis og er um þær beðiö, þegar ihuguö eru við- skipti við viðkomandi fyrirtæki. Á árinu 1975 voru upplýsingar til fyrirtækja erlendis 1905 talsins, en islenzk fyrirtæki fengu upplýsingar um 51 erlendan aðila. Fjöldi erlendra fyrirspurna uni lánstraust íslenzkra fyrirtækja: 1975 1974 Nr. i Bandaríkin 524 499 — 2 Bretland 388 515 — 3 Frakkland 205 217 — 4 Danmörk 179 253 — 5 Vestur-Þýzkaland 173 192 — 6 Noregur 110 136 — 7 Svíþjóð 78 90 — 8 Belgía 63 51 — 9 Finnland 44 37 — 10 Holland 41 45 — 11 Ítalíá 23 16 — 12 Rússland 16 16 — 13 Sviss 1975 14 1974 15 — 14 Austur-Þýzkaland 12 0 — 15 Kanada 9 9 — 16 Austurríki 7 11 — 17 Tékkóslóvakía 7 30 — 18 Spánn 6 5 — 19 Formósa 2 0 — 20 Japan 2 1 — 21 Pólland 2 3 — 22 Júgóslavía 1 — 23 Rúmenía 1 Samtals 1.905 2,143 Kópavogur Fundur verður um utanrikismál mánudaginn 22. marz i Félags- heimili Kópavogs kl. 20:30. Frummælandi verður Einar Agústs- son utanrikisráðherra. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Framsóknar vist Framsóknarfélag Reykjavikur heldur framsóknarvist að Hótel Sögu, Súlnasal þriðjudaginn 16. þ.m. og hefst stundvislega kl. 20,30. Húsið opnað kl. 19.00 Stjórnandi: Baldur Hólmgeirsson. Ávarp: Kristján Benediktsson borgarráðsmaður. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Félagsmálanámskeið Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir almennu fé- lagsnámskeiði 19.-21. marz og verður það haldið að Rauðarárstig 18, Reykjavik. Dagskrá: Föstudag 19. marzkl. 18, s'etning og greinargerð fyrir nám- skeiðinu. Kynning þátttakendá. Fjallaðum fundarstjórn og ritun fundagerða. Laugardag 20. marzkl. 10 erindi um ræðumennsku umræður og fyrirspurnir. Kl. 15.00 rætt um undirbúning og efnisskipan ræðu. Sunnudagur 21. marzkl. 10. Erindi um flokka tillagna og af- greiðslu þeirra, umræður og fyrirspurnir. kl. 15. rætt um undir- búning funda og fundarskipan. Kl. 18 erindi um félagslög stjórn og gögn félags og um reikninga, umræður og fyrirspurnir. Stjórnandi námskeiðsins verður Pétur Einarss. Námsekiðið er öllum opið, en væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku i sima 24480. 26.-28. marz verður siðan námskeið þar sem fjallað verður .um ýmsa þætti þjóðmála. Þar verða fluttir fyrirlestrar um ýmis efni og verða fyrirlesarar auglýstir siðar. Stjórnandi verður Magnús Olafsson. Félagsmálaskólinn. Útlönd vera að enduruppgötva ákveðna eiginleika Humphreys. Það eru þeir eiginleikar, sem komu honum áfram i stjórnmálum — inn- fædd bandarisk bjartsýni, uppbyggjandi tilgangsleit, óbilandi orka, djúpstæð rétt- lætiskennd og veruleg hæfni á stjórnmálasviðinu. Allt þetta hefur mikla þýðingu fyrir Hubert Humphrey, en samt nægir honum alveg að gegna starfi sem einn af helztu þing- mönnum flokks sins. A meðan reynir hann, gegn- um setu sina i öldungadeild þingsins, að svara þeim spurningum, sem ofarlega eru á baugi i dag. Hann telur að aukin völd hersins — ekki að- eins i utanrikismálum, heldur og i' innanrikismálefnum — verði að takmarka. Hann telur ómögulegt að viðhalda friði, sem komið er á með lævisleg- um aðgerðum og leynilegum samningum. Humphrey hefur svo einn eiginleika til viðbótar, sem gæti komið sér vel á timum sem þessum, þegar fólk vill aftur öðlast trú á rikisstjórn- ina. Hann litur á embætti for- seta sem tækifæri til að setja þjóðinni siðferðilegt fordæmi. Hann trúir á bandarisku þjóð- ina og hæfni hennar til að sannreyna þá trú sina á stór- kostlegan máta. o Nú-tíminn Knútur Hallsson ráðuneytis- stjóri sem greiðir atkvæði — og i drögum að hátiðinni, sem búið er að samþykkja á fulltrúaráðs- fundi, er liðurinn: erlent popp. Þetta þýðir, að stefnt skuli að þvi, að fá hingað til lands á Listahátið erlenda popphljóm- listarmenn. — Á Listahátið 1974 var ekk- ert erlent popp, en hins vegar komu Led Zeppelin hingað á Listahátið 1'972. Ég hygg, að framkvæmdastjórn Listahá- tiðar hafi þótt sem hún hafi rækt skyldu sina við poppunnendur 1972 og þvi ekki talið ástæðu til að hafa erlent popp á hátiðinni 1974. Nú er hins vegar svo langt um liðið, að áhugi er á þvi, að fá hingað erlenda popphljóm- listarmenn. Ekkert ákveðið — Ég óska eftir þvi að það komi skýrt fram, sagði Hrafn, að ekkert af þessu er ákveðið. Það er eingöngu verið að athuga þessa möguleika og ég er búinn að eyða mjög miklum tima að undanförnu i þennan eina lið Listahátiðar. — Gsal — Tíminn er peningar Húsnæði Viljum leigja húsnæði, 4 herb. ibúð með eða án húsgagna frá 15. april fyrir dönsk hjón (verzlunarráðunaut) sem eru með 2 börn. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 28200. Samband isl. samvinnuvélaga Páskaferðin 10. apríl til Vínarborgar Þeir, sem eiga pantaða miða i páskaferðina til Vinar eru beðnir vinsamlega að greiða þá sem fyrst á skrifstofu fulltrúaráðsins Rauðarárstig 18, simi 2 44 80. SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn að Rauðarárstig 18 Reykjavik 3. og 4. april. Fundurinn hefst á laugardag kl. 14,00. Miðstjórnarmenn eru beðnir að hafa samband við flokksskrif- stofuna, ef þeir geta ekki mætt. Stjórn SUF. Aðalfundur AAiðstjórnar Aðalfundur Miðstjórnar Framsóknarflokksins 1976 verður haldinn að Hótel Sögu i Reykjavik 7.-9. maLMiðstjórnarmenn eru minntir á að hafa samband við flokksskrifstofuna ef þeir geta ekki mætt. Opið hús Framsóknarfélögin i Kópavogi munu framvegis hafa opið hús að Neðstutröð 4 mánudaga kl. 5 til 7. Þar verða til viðtals ýmsir forystumenn félaganna og fulltrúar flokksins i nefndum bæjar- ins. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.