Tíminn - 20.03.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.03.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 20. marz 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 19. til 25. marz er i Reykjavlkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum ogalmennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Hagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öii kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslif Aðalfundur Fuglaverndarfé- lags tslands veröur i Norræna húsinu fundarherbergi, laug- ardaginn 27. marz 1976 kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstjóri Jón A. Gissurar- son, f.v. skólastjóri. L.O.G.T. Svava nr. 23. Skemmtifundur 21.3. kl. 14. Kvenfélag Lágafellssóknar: Námskeiö I hnýtingum hefst þriðjudaginn 23. marz. Þær konur sem ætla að taka þátt i námskeiðinu hafi samband við Kristlnu I s&na 66189 kl. 7-10 siðdegis. Skaftfellingafélagiö veröur meö kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga sunnudaginn 21. marz kl. 15 I Hreyfilshúsinu viö Grensásveg. 20. marz kl. 08.00. Þórsmerkurferð. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Farseðlar á skrifstofunni, og allar nánari upplýsingar. Simi: 19533 og 11798. Ferðafélag fslands. Sunnudagur 21. marz kl. 13.00 Gönguferö um Selfjall að Lækjarbotnum. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Verö kr. 500 gr.v. bilinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag Islands. Laugard. 20/3. kl. 13 Vífilsstaöahlfö, m.a. komið i Mariuhelli. Stefán Nikulás- son leiðbeinir um myndatökur og mótifaval. Sunnud. 21/3. kl. 13 1. Búrfellsgjá i fylgd meö Gisla Sigurðssyni, sem gjör- þekkir þetta svæði. Létt ganga. 2. Helgafcll. Einar Þ. Guð- johnsen leiðbeinir um meðferð áttavita og fjallavaðs, og fer yfir grundvallaratriði I klifur- tækni. Brottför frá B.S.l. að vestanverðu. Útivist Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik. Aöalfundur verður mánudaginn 22. marz kl. 20,30 I Iðnó uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Andlát 1 dag kl. 10.30 fer fram i Foss- vogskapellu kveðjuathöfn Andrésar Gislasonar bónda frá Hamri, sem fæddur var að Hamri i Múlasveit 20. apríl 1888 og lézt á Hrafnistu 5. marz 1976.Hans verður nánar minnst i tslendingaþáttum Timans. Ýmislegt Blika-Bingó. Núhafa verið til- kynntBingó. Fresturer gefinn til 27. marz til aö tilkynna Bingó, eftir það verður dregið um vinninginn, sem er sólar- ferö fyrir tvo með Sunnu. All- ar tölur i Blika-Bingói er að finna 1 dagblöðunum 13. og 16. marzs.l. Sala á spjöldum fyrir næsta Bingó hefst um mánaðamótin. “““—^ Kirkjan Fríkirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10:30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bergþórshvolsprestakall. Messa i Krosskirkju kl. 2. Barnaspurningar eftir messu. Sr. Páll Pálsson. Filadelfiukirkjan: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14 ræðu- maður: Guömundur Markús- son. Almenn guðsþjónusta kl. 20 ræðumenn: Daniel Glad og Einar Gislason, fjölbreyttur söngur, einsöngvari Svavar Guðmundsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messuna. Sr. Ólafur Skúlason. Breiöholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10,30 I Breið- holtsskóla. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2 s.d. Sr. Lárus Halldórsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Litanian verðursungin. Séra Arni Páls- son. Fella- og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Sr. Arn- grimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Sið- degisguðsþjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Frikirkjan i Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Safnaðarprestur. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Árbæjarskóla kl. 10,30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hallgritnskirkja: Messa kl. 11.Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir mánudaga og þriðjudaga kl. 6. Keflávikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11, árd. Guðs- þjónusta kl. 2 s.d. kynning á starfi Gideonfélagsins. GIsli Sigurösson predikar. Sr. ólaf- ur Oddur Jónsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund barn- anna kl. 4. Sig. Haukur. Sóknarnefndin. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 f. h. Al- menn guösþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2 altarisganga. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kvöldguðs- þjónusta kl. 8 s.d. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Föstumessa kl. 2. Litanian sungin. Sr. Þórír Stephensen. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskóla við öldugötu. Sr. Þórir Step- hensen. Laugarneskirkja: Messa ki. 2, sr. Þorgrimur Sigurðsson fyrrverandi prófastur að Staðar-Stað predikar. Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Tilkynning Frá samtökum astma og ofnæmissjúklinga. Skrifstofan Suðurgötu 10 opin alla fimmtudaga kl. 5-7 simi 22153. Frammi liggja bæklingar frá Norðurlöndum um nokkur gagnleg ráð gegn astma ofnæmi. Aðalfundur félagsins verður haldinn 6. marz að Norðurbrún 1, kl. 3. Þeir sem hafa áhuga á heilsubótarferð til Kanarieyja 24. april, hafi samband við skrifstofuna. 2172 Lárétt 1) Fugli. 6) Land. 10) Fæði. 11) 950. 12) Eins. 15) Kjána. Lóðrétt 2) Grænmeti. 3) 1004. 4) And- úð. 5) Barin. 7) Strákur. 8) Þrir. 9) Væli. 13) Vond. 14) Fljót. Ráöning á gátu No. 2171 Lárétt I) Aldir. 6) Jónsmið. 10) Ás.. II) NS. 12) Nautaat. 15) Blóta.. Lóðrétt 2) Lin. 3) Ilm. 4) Kjáni. 5) Æðsti. 7) ósa. 8) Sæt. 9) Ina. 13) Ull. 14) Alt. 4> T 1 <? ll li Iv Gorkí-sýning og fyrir lestror í MIR-salnum Sýning helguð rússneska skáld- inu Maxim Gorki, höfundi leik- ritsins „Náttbólsins”, sem sýnt er i Þjóðleikhúsinu um þessar mundir, hefur verið sett upp i MlR-salnum, Laugavegi 178, og er hún opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30—19 og um helgar, á laugardögum og sunnu- dögum, kl. 14—18. Á sýningunni eru alls um 200 ljósmyndir og teikningar tengdar ævi og störf- um skáldsins og myndir frá sýn- ingum á ýmsum leikrita hans. M.a. eru þarna ljósmyndir frá frumsýningu Listaleikhússins i Moskvu á „Náttbólinu” i s\iös- setningu Stanoslavskis og Nemo- rovitsj-Dantsjenko 1902, einnig ljósmyndir frá fleiri seinni tima sýningum i Sovétrikjunum á þessu frægasta leikriti Gorkis, svo og sýningu Þjóðleikhússins. Tveir sovézkir gestir, sem væntanlegir eru hingað til lands á vegum MtR, Menningartengsla Islands og Ráðstjórnarrikjanna, munu flytja erindi i MIR-salnum meðan á Gorki-sýningunni þar stendur. Þeireru Viktor I. Vlasof, verkfræðingur og visindakandi- dat, og Vladimir Andreéf leik- stjórifrá Mðskvu, þjóðlistamaður Sovétrikjanna. Vlasof verkfræð- ingur ræðir fimmtudagskvöldiö 25. marz kl. 20.30 um árangur ni- undu 5 ára áætlunarinnar i Sovét- rikjunum og framtiðarhorfur I ljósi nýsamþykktrar áætlunar. Andreéf leikstjóri ræðir svo um menningarmál i Sovétrikjunum sunnudaginn 28. marz kl. 16.30. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrum þessum meðan hús- rúm leyfir, svo og að Goiki-sýn- ingunni og þeim kvikmyndasýn- ingum,sem ætlunin erað efna til I sambandi við hana og nánar veröa auglýstar siðar. Nemendasýning Hótel- og veitinga- skólans á sunnudag UNDANFARIN 3 ár hafa nem- endur Hótel- og veitingaskóla ts- lands haldið sýningu til kynning- ar á starfsemi skólans. Slik sýn- ing verður haldin I. húsakynnum skólans I Sjómannaskólanum sunnudag, 21. marz, og stendur frá kl. 1030 árdegis til kl. 19.00 um kvöldið. Auk kynningar á skólastarfinu er þessari sýningu ætlað að kynna fólki hina miklu fjölbreytni I störfum framreiðslu- og mat- reiðslumanna. Þarna verður sýndur undirbún- ingur og framleiðsla á ýmsum mat og dreift verður uppskriftum að nokkrum ljúffengum drykkj- um og réttum. Fólk getur fengið að bragða nokkra rétti sem verða útbúnir jafnóðum og einnig verða seldir ýmsir heitir og kaldir rétt- ir. Matreiðslunemar á siöasta námsári sýna kalda skreytta kjöt- og fiskrétti sem þeir hafa unnið •undir leiðsögn meistara sinna, en veitingastaðirnir, sem nemarnir eru við nám á, gefa hráefnið. Þarna verður Islenzkt kalt borö og sænsktkalt borð. Framreiðslunemar sýna dúkuö og skreytt borð fyrir ýmis tæki- færi. Þeir munu auk þess sýna serviettubrot sem t.d. húsnæður gætu haft gaman af aö sjá og læra. Nemar verða með sýnikennslu i kjöt- og fiskskurði og leiðbeina um ýmsar matreiðsluaðferðir á þvi hráefni er þeir vinna úr. Reykt matvæli verða einnig kynnt og sýndar verða kvikmynd- ir um framreiðslu og matreiðslu. Við bjóðum alla velkomna á þessa sýningu. Aðgangur er ókeypis. Nemendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.