Tíminn - 20.03.1976, Page 11

Tíminn - 20.03.1976, Page 11
Laugardagur 20. marz 1976 TÍMINN 11 $töðva ÍR-ingar Ármann? — eða verða Ármenningar Islandsmeistarar — ÁRIYIENNINGAR cru ekki ósigrandi. Við ætlum að stiiðva sigurgöngu þeirra, sagði Jón Jörundsson (mynd), landsliðsmaður úr iR-Iiðinu, cn iR-ingar mæta Armenning- uin i 1. deildar kcppninni i körfuknattleik i dag i iþrótta- húsinu á Scltjarnarnesi kl. 2. Armenningar tryggja sér meistaratitilinn, ef þeir leggja ÍR-inga að velli, en ef ÍR-ingar sigra, þá ciga þeir möguleika á að leiKia aukalcik um meist- aratitilinn við Armenninga. Til að svo geti orðið, þurfa KR- ingar að sigra Armenninga I V-Þjóðvcrjarnir og HM-stjörnurnar Gunter Nelzer og I’aul fi. citner, fyrrum leikmaður Bayern Munchen, eru burðarásar Rc. l Madrid- liðsins, sem mætir Bayern. Evrópumeistarar Bayern Munchen mæta spánska meistaraliðinu Real AAadrid í undanúrslitum Evrópu- keppni meistaraliða. Þegar nöfn þessara frægu ,, Evrópujötna" drógust saman, varð draumurinn um, að þessi frægu lið mættust í úrslitaleik keppninnar á Hampden Park í Glasgow 12. maí, að engu. Róðurinn verður þungur hjá Franz „Keisara” Beckenbauer og félögum hans — möguleikar meistaratitilinn þriðja árið i röð, eru nú hverfandi litlir. Fyrst Borussia Mönchengladbach gat ekki slegið Real Madrid út i keppninni, þá á Bayern Munchen varla möguleika á þvi. Þar að auki leikur Bayern heimaleikinn fyrst, en það er alltaf verra. Ensku liðin West Ham og Liverpool fengu erfiða mótherja — Liverpool mætir spánska stór- liðinu Barcelona i undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar, en West Ham mætir v-þýzka liðinu Frank- furt i Evrópukeppni bikarhafa. Annars drógust lið þannig i Evrópukeppnirnar þrjár: Þungur róði ir hjá Bayern — sem mætir spánska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða Munchen Lokabaráttan er hafin... — í 2. deildar keppninni í handknattleik EVRÓPUKEPPNI MEISTÁRALIÐA Ba \ crp Munchcii. V-Þvzka- landi Rc.,1 Madrid. Spáni. St. Elicnnc. Frakklandi l’S\' Eindhm cn. Ilollandi UEFA-BIK ARINN Barcclona. Spáni l.ivorpool. Englandi FC' Bruggc. Belgiu llamhurgcr sv, V-Þvzkálandi. EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Frankfurt, V-Þýzkalandi — Wcst ilam. Englandi. Andcrlecht, Belgiu — Sachscnring Zwickav, A-Þýzka- landi. LOKABAR ATTA N i 2. dcildar kcpiininni i liandknatllcik cr r.ú hafin — þrjú lið: KR. K.\ Irá Akurcyri og ÍR. hcrjast um 1. dcildar sætið. IR-liðið. som hcfur vcrið lalið sigurstranglcgast, eltir glæsilcga hyrjun, verður aö taka á honum stóra sinum. ef það adlar að lialda þvi lorskoti, sem það hcfur náð. Liðið hefur ekki vcrið sannfærandi að undanförnu, eftir þá miklu blóðtöku, sem það varð fyrir — Agúst Svavarsson fór til Svlþjóðar og Jens Einars- son, markvörðurinn snjalli, hætti að æfa og fór á sjóinn. íR-ingar, sem hafa átt við erfiöleika að striða að undan- förnu, þar sem nokkrir af beztu leikmönnum liðsins hafa legið i inflúensu, mætir Þór frá Akureyri um helgina. Róðurinn verður þungur fyrir IR-inga, og KA-liöiö htdur tntiguleika á að skjótast upp á toppinn i 2. deild — með þvi að sigra KR og Breiðablik um helg- ina. KR-ingar verða að sigra KA. el' þeir ætla að blanda sér i barátt- una. Geri þeir það ekki, eru þeir úr leik, og baráttan verður þá milli KA og IR. Staðan er nú þessi i 2. deildar keppninni: IR 12 10 2 0 293:183 22 KA 11 9 1 1 254:213 19 KR 12 9 0 3 298:239 18 Leiknir 13 5 1 7 283:318 11 Keflavik 13 4 1 8 239:287 9 Þór 11 4 0 7 227:230 8 Breiðablik 12 1 1 9 186:262 5 Fylkir 12 2 0 9 182:230 4 „Við ætlum okkur til Ung verjalands" — segir Lórus Loftsson, þjólfari unglingalandsliðsins í knattspyrnu ★ 16 strókar hafa verið valdir fyrir landsleikinn gegn Luxemborgarmönnum ÞORVALDLR I. ÞORVALDSSON. >TEFAN STEFA.NSSON'. - tveir al' ungu leikmönnuin Þróttar. cru i unglingalandsliðinu. — VIO ætlum okkur til L'ng- vcrjalands, sagði Lárus Lofts- son, þjálfari unglingalandsliðs- ins i knattspyrnu, sem er byrjað að undirbúa sig á fullum krafti fyrir siðari landslcikinn gcgn Lúxemborg i undankeppni Evrópukeppninnar í knatt- spyrnu. islenzku strákarnir mæta Luxemborgarmönnum á Mclavellinum 14. april og þurfa þcir þá aðeins jafntefli, til að iryggja sér farseðilinn til Ung- vcrjalands, en þar fer fram úr- slitakeppnin frá 26. mal — 7. júni. Strákarnir unnu sigur (1:0) yfir Luxcmborgarniönn- um i Luxemborg og ciga þeir þvi góða möguleika á sæti i úr- slitakcppninni. Lárus Loftsson. sem þjálfar unglingalandsliðið ásamt Theó- dóri Guðmundssyni, sagöi, aö strákarnir hefðu æft mjög vei siðan i janúar. eöa þrisvar sinn- um i viku. Unglingalandsliðið er skipað þessum leikmönnum: Markvcrðir: Jón Þorbjörnsson, Þrótti Halldór Karlsson. KR Aðrir lcikmc.nn: Róbert Agnarsson. Vikingi Haraldur Haraldsson. VHkingi Þorgils Arason. Vikingi Þorvaldur Þorvaldsson, Þrótti Halldór Arason. Þrótti Stefán Stefánsson, Þrótti Albert Guðmundsson. Val Guðmundur Kjartansson. Val Björgvin Ingvarsson. KR Valdimar Valdimarsson. Breiðabl. Sigurður Björgvinsson. Keflav. Hörður Antonsson, Fylki Agúst Karlsson. Fylki Petur Ormslev. Fram — Þetta er rnjög samrymdur hopur. skipaður lafngóðum strákum. sem nú þegar hafa öðlazt nokkra reynsiu sem leik- menn með meistaraflokkum fé- iaga sinna. Strákarnir eru ákveönir i að komast til l'ng- verjalands — þeir munu örugg- lega selja sig dyrt i siðari leikn- um gegn Luxemborgannönn- um. sagðí Lárus — SOS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.