Tíminn - 20.03.1976, Qupperneq 15

Tíminn - 20.03.1976, Qupperneq 15
Laugardagur 20. marz 1976 TÍMINN )S Réttarvernd heldur kynningarfund um meðferð og skipan opinberra mála Kélagið Islenzk réttarvernd boðar til almenns kynningarfund- ar um meðferð og skipan opin- berra mála. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju, miðviku- daginn 24. marz, og hefst stund- vislega kl. 20.30. Ræður flytja þeir Sigurður Gizurarson sýslumaður á húsavik og Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti i Kópavogi. Sigurður mun i sinni ræðu fjalla um hugmyndir varð- andi stofnun umboðsmannsem- bættist hér á landi. Þá mun Sigur geir fjalla um nýtt framvarp til laga um rannsóknarlögreglu rikisins, skipan dómsvalds og meðferð opinberra mála. Að loknum ræðum frummæl- enda mun fundarmönnum gefast tækifæri til að bera fram fyrir- spurnir, sem frummælendur munu siðan svara. Eins og að framan greinir er þettaalmennur kynningarfundur, og vill stjórn félagsins hvetja menn til að fjölmenna og kynna sér framgang þessara mikilvægu mála. Þá hefur stjórn Islenzkrar rétt- arverndar ákveðið að halda félagsfund i næsta mánuði, þar sem rætt verður um rekstur al- mennrar lögfræðilegrar þjónustuskrifstofu. Sá fundur verður auglýstur siðar. Fyrirlestuir um Biblíuþýðingu og textagreiningu Dr. Birger Olsson, dósent við Uppsalaháskóla, mun flytja tvo fyrirlestra i boði guðfræðideildar Háskóla íslands. Nefnist fyrri fyrirlesturinn TOLKA INTE, BARA ÖVERSATT: eða þáttur rit- skýringar við þýð. Bibliunnar, og verður fluttur þriðjudaginn 23. marz kl. 13.15. i V. kennslustofu háskólans. Siðari fyrirlesturinn verður fluttur fimmtudaginn 25. marz kl. 10.15 á sama stað. Nefnist hann STRUKTURANALYS OCH TEXTFöRSTÁELSE.eða nokkur dæmi um greiningu texta i Nýja testamentinu. Dr. Birger Olsson er dóserit i Nýja testamentisfræðum við Uppsalaháskóla, og hefur auk þess starfað mikið að Bibliu- þýðingarmálum. Hann beitir að- ferðum nýrri málvisinda i Bibliu- rannsóknum sinum og hefur vakið verðskuldaða athygli, bæði heima fyrir og erlendis. Fyrirlestrarnir verða fluttir á sænsku, og er öllum heimill að- gangur. íslenzkir hvolpar til sölu á Húsatóftum, Skeiöum. Sími 99-6530. Hey til sölu Vélbundin taða til sölu. Gott verð, ef um veru- legt magn er að ræða. Sveinn Sveinsson, Hrafnkelsstöðum, sími um Galtafell. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Kópavogur Freyja, félag framsóknarkvenna, heldur fund fimmtudaginn 21. marz kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Stjórnin. Þjóðmólandmskeið Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir þjóðmála- námskeiði að Rauðarárstig 18, Reykjavlk 26.-28. mars. Aðalheiður Gerður Eysteinn Pétur Bjarnfreðs Steinþórsdóttir, Jónsson, Einarsson, dóttir, Ilalldór E. Sævar Einar Magnús Sigurðsson. Sigurgeirsson. Agústsson, ólafsson. Dagskrá: Föstudag 26. marz kl. 20.00.Efnahagsmál og þjóðhagsstærðir. Málshefjendur: Hannes Pálsson, bankastjóri og Halldór As- grimsson, alþingismaður. Laugardagur 27. marz kl. 10.00.Islenzka flokkakerfið. Málshefjendur: Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður og Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri. Laugardagur 27. marz kl. 15.00 Konur á vinnumarkaðinum. Málshefjendur: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir form. Starfs- stúlknafélagsins Sóknar, gestur námskeiðsins og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Sunnudagur 28. marz kl. 10.00 Framsóknarstefnan. Málshefjendur: Eysteinn Jónsson fyrrv. ráðherra og Pétur Einarsson stud. jur. Sunnudagur 28. marz kl. 15.00.Tekjuskipting og skattamál. Málshefjendur: Halldór E. Sigurðsson ráðherra og Sævar Sigurgeirsson endurskoðandi. Sunnudagur 28. marz kl. 18.00.Horfur i islenzkum stjórnmálum. Málshefjendur: Einar Agústsson ráöherra og Magnús Ólafs- son form. SUF. Öllum er heimil þátttaka i námskeiði þessu og veru væntanleg- ir þátttakendur beðnir að tilkynna þátttöku I sima 24480. Stjórnandi námskeiðsins verður Magnús Ólafsson form. SUF. Félagsmálaskólinn. Hannes Halldór Kristján Jón Pálsson, Asgrimsson, Benediktsson, Sigurðsson, Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunriudaginn 21. marz kl. 16. Þetta er siðasta vistin i fjögurra-kvölda keppni. Veitt verða heildaryerðlaun og venjuleg spilaverðlaun. Ollum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Rangæingar — Framsóknarvist Framsóknarfélag Rangárvallasýslu heldur spilakvöld i Félags- heimilinu Hvoli, Hvols.velli, sunnudaginn 21. marz kl. 9. (3 kvöld). Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun eru sólarlandaferð fyrir tvo. Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins flytur ávarp. Stjórnin. Hafnarf jörður — Fulltrúaróð Aðalfundur Fulltrúaráðsins verður þriðjudaginn 23. marz n.k. kl. 20.30, að Strandgötu 11. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ragnheiður Svein- björnsdóttir bæjarfulltrúi skýrir frá nýgerðri fjárhagsáætlun bæjarins. 3. Markús Á. Einarsson gerir grein fyrir störfum bæj- armálaráðs. 4. önnur mái. — Stjórnin. Félagsmólanámskeið Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir almennu félagsnámskeiði_ 19.-21. marz og verður það haldið að Rauðarárstig 18, Reykjavik. Dagskrá: Laugardag 20. marz kl. 10 erindi um ræðumennsku,umræður og fyrirspurnir. Kl. 15.00 rætt um undirbúning og efnisskipan ræðu. Sunnudagur 21. marzkl. 10. Erindi um flokka tillagna og af- greiðslu þeirra, umræður og fyrirspurnir. Kl. 15rætt um undirbúning funda og fundarskipan. Kl. I8erindi um félagslög.stjórn og gögn félags og um reikn- inga, umræður og fyrirspurnir. Stjórnandi námskeiðsins verður Pétur Einarss. Námskeiðið er öllum opið, en væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku I sima 24480. F élagsmálaskólinn. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verður tii viðtals laugar- daginn 20 marz á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarár- stig 18, frá kl. 10 til 12. Aðalfundur AAiðstjórnar Aðalfundur Miðstjórnar Framsóknarflokksins 1976 verður haldinn að Hótel Sögu i Reykjavik 7.-9. mai.Miðstjórnarmenn eru minntir á að hafa samband við flokksskrifstofuna ef þeir geta ekki mætt. Snæfellingar Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi gangast fyrir spilakvöldi laugardaginn 10. april kl. 21 i félagsheimilinu Stykkishólmi. Ávarp: Halldór E. Sigurðsson ráðherra. Dans á eftir. Kópavogur Fundur verður um utanrikismál mánudaginn 22. marz i Félags- heimili Kópavogs kl. 20:30. Frummælandi verður Einar Agústs- son utanrikisráðherra. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 22. marz kl. 20.30. Venjuieg aðalfundarstörf. Lagabreytingar, Nánar auglýst siðar. » -f

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.