Tíminn - 09.04.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.04.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. aprll 1976. TÍMINN 3 Niðurskurðurinn hjá Þróunarstofnun S.Þ. Nær ekki til þeirra verkefna, sem nú er gébé—Rvik. — Fyrstu verka- mannabústaöirnir i Seljahverfi i Reykjavik cru tilbúnir, og veröa auglýstir um helgina. Geta þá væntanlegir umsækjendur orðiö sér úti um umsóknareyðublöö hjá Húsnæöisinálastofnun og sótt um. Alls verða byggðar 308 ibúöir í verkamannabústööum i Selja- hverfi og eru ibúöirnar allar i fjölbýlishúsum. Siöustu ibúöirnar verða afhentar i október i haust. ibúöirnar eru fjögurra, þriggja og eins og hálfs herbergja, þær siðastnefndu svokaílaöar einstaklingsibúðir. Verö þeirra er frá 2.680 þúsund kr. til 7.9 millj. kr. og fermetra stærö frá 33 ferm. til 93.2 ferm. ibúöirnar veröa af- hentar málaöar, teppa- og dúk- lagöar, meö hrcinlætistækjum og tækjum i eldhús. Þær fyrstu verða afhentar um mánaðamótin mai-júni, en þær siðustu i október n.k. Rétt til þess að kaupa verkamannabústað hafa þeir einir, sem fullnægja Likan af Seljahverfi full- gcrðu og fyrir neöan Selja- liverfi, eins og það litur út i dag. Timamynd: G.E. eftirfarandi skilyrðum: 1. Eiga lögheimili i Reykjavik. 2. Búa við ófullnægjandi húsnæðisaðstöðu. 3. Fara eigi yfir það tekju- og eignahámark er hér fer á eftir: Meðalárstekjur (nettótekjur) ibúðarkaupanda miðað við árið 1972-1974 mega ekki fara fram úr 509.366.00 kr. að viðbættum 46.306.00 kr. fyrir hvert barn inn- an 16 ára aldurs á framfæri. — Skuldlaus eign ibúðarkaupanda miðuð við árslok 1974 má eigi fara yfir 1.180.645.00 kr. unnið að hér á landi var skýrt að i árslok 1975 hefði stofnunin þegar greittumsamda 1 milljón dollara til verkefna á Islandi ogi janúarmánuði s.l. hafi framlagið verið komið 98.000,- dollurum fram úr áætlun. Jafn- framt var óskað að Island fjármagnaði sjálft áætluð verk- efni að fjárhæð 413 þús. dollarar. Þróunarstofnunin vinnur nú að þvi að skera niður verkefni i að- ildarrikjunum til aö mæta 35 milljón dollara halla á árinu 1976. Búizt er við helmingi meiri halla á árinu 1977. Niöurskuröurinn á sér eingöngu stað hjá þeim þjóð- um sem ekki hafa notað framlag sitt að fullu fyrir timabiliö 1972-1976. Enginn niðurskurður hefur þvi átt sér stað gagnvart íslandi. Vegna bindandi samninga, sem gerðir hafa verið við erienda sérfræðinga, sem nú starfa að islenzkum verkefnum á vegum FAO og UNIDO, hafa þessar stofnanir samþykkt að halda áfram fjárveitingum til ýmissa yfirstandandi verkefna á Islandi og munu þessir sér- fræðingar þvi starfa út samnings- timabil sitt á Islandi og unz tilgreindum verkefnum lýkur.” FJ—Reykjavik. — Nú er ljóst, aö niöurskuröur Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóöanna mun ekki ná til þeirra verkefna.sem unnin eru hér á landi meö styrkjum frá stofnuninni og mun hún halda áfram fjárveitingum til þeirra og sérfræöingar, sem til þeirra hafa verið ráðnir, munu vinna sitt slarf. Utanrikisráðuneytið sendi i gær út eftirfarandi: „Samkvæmt samkomulagi við Þróunarstofnun Sameinuðu þjóð- anna var ákveðið að veita tslandi framlag til að standa að ýmsum tilraunaverkefnum á árunum 1972 til ársloka 1976. Heildar- framlag var ákveðið 1 milljón dollara með jöfnum greiðslum, 200 þús. dollurum á ári. 1 byrjun marzmánaðar s.l. barst ráðuneytinu bréf frá Þró- unarstofnuninni þar sem frá þvi 308 IBUÐIR I VERKAAAANNA- BÚSTÖÐUAA Aðeins 6-7% nota bílbeltin — ástandið er mjög alvarlegt, segir Pétur Sveinbjarnarson, formaður umferðarráðs Gsal—Reykjavik. — Þessi könnun sýnir að ástandið er mjög alvar- legt, vegna þess að þörfin á notk- un biibelta, er sizt minni i innan- bæjarakstri en úti á þjóðvegun- um. Atta af hverjum tiu slysum i umferöinni veröa einmitt i innan- bæjarakstri — og gildi bilbelta þvl sérstaklega mikiö I akstri innan- bæjar, sagði Pétur Sveinbjarnar- son, formaöur Umfcrðarráðs I samtaii viö Tímann i gær, en á þriðjudag og miövikudag fór fram itarleg bilbeltaköunun i Reykjavik, sem náöi til 7442 bila. Niðurstöður úr könnuninni liggja ekki fyrir, en að sögn Pét- urs benda likur til að notkun bíl- belta hafi aðeins verið á bilinu milli 6 og 7%. Könnunin var gerð á mismun- andi timum og á mismunandi akstursleiöum i höfuðborginni, og var tviþætt, annars vegar var til- gangur hennar að sýna hversu stór hluti ökutækja væri með bil- belti, og hins vegar hversu mikil notkun beltanna væri, hjá öku- mönnum annars vegar og hjá far- þegum i framsæti hins vegar. Pétur Sveinbjarnarson sagði að stefnan hefði verið sú, að gera þessa könnun sem allra itarleg- asta og áreiðanlegasta, ogiþvi augnamiði hefði t.d. verið hægt á allri umferð, á viðkomandi akstursleiðum, meðan könnunin fór fram. — Samkvæmt lögum eiga allir fólksbilar að vera meö bilbelti, svo og allir minni sendiferðabil- ar, sem skrásettir hafa verið siðan 1. janúar 1969, sagði Pétur. Það kom i ljós við þessa könnun, að mikill meirihluti ökutækja hefur bilbelti, en notkun þeirra er aftur á móti sáralitil. Pétur sagði að sambærilegar kannanir Umferðarráðs á siðustu árum hefðu sýnt að notkun bil- belta væri um 5% i innanbæjar- akstri. Viðamikil könnun á notkun bil- belta úti á þjóðvegum var gerð i fyrrasumar á átta stöðum sam- timis, en sú könnun var gerð i kjölfar mikillar fræðslustarfsemi og áróðursherferðar — og verður að lita á niðurstöður hennar út frá þvi. Sú könnun sýndi að bilbelti voru i 74,1% ökutækja, 48.9%, ökumanna voru með bilbelti og 53.8% farþega, — Þvi miður gilda þessar tölur ekki um notkun bilbelta úti á þjóðvegum að öllu jöfnu, sagði Pétur. 1 Danmörku var skyldunotkun bilbelta lögleidd 1. janúar s.l. en engum refsiákvæðum var þó beitt fyrstu þrjá mánuðina, eða til 1. april s.l. Að sögn Péturs Sveinbjarnarsonar varð stórkost- leg breyting á notkun bilbelta i Danmörku strax eftir 1. janúar og i mjög nýlegri könnun kom i ljós að 84% ökutækja hafði bilbelti og notkunin var um 61% bæði hjá ökumönnum og farþegum. Þess- ar tölur gilda bæði um innan- bæjarakstur og akstur úti á þjóð- vegum. Siðari hluta þriðjudags voru ökutæki á leið austur Miklu- braut stöðvuð og kannað hvort ökutækin hefðu bilbeiti og hvort þau væru notuð og var ökumönnum gert að út- fylla eyðublað frá Umferðar- ráði. (Timamyndir: Róbert) Könnunin sem gerð var i Reykjavik á þriðjudag og mið- vikudag sýndi á hinn bóginn notk- un á bilbeltum á bilinu milli 6 og 7%, eins og áður segir. Pétur Sveinbjarnarson sagði að lokum, að þeir i Umferðarráði hefðu ekki ástæðu til að halda að notkun bilbelta væri almennari i öðrum kaupstöðum landsins. Gsal—Reykjavik. — i dag verður Landhelgisgæzlunni afhent ný þyrla af Huges- gerð og fer afhendingin fram i Bandarikjunum. Björn Jnnsson flugmaður fór utan i fyrradag og tekur við þvrl- unni fyrir liönd Landhelgis- gæzlunnar. Björn mun siöan fljúga þyrlunni til reynslu þvert yfir Bandaríkin, 2400 inilur, og þegar þvi er lokiö verður þyrlan flutt með einu skipa Eimskipafélags Islands til landsins. Að sögn Péturs Sigurðssonar, for- stjóra Landhelgisgæzlunnar er búizt við að þyrlan verði komin til landsins um næstu mánaöamót. Kaupverðið er um 30 milljónir. Þessi nýja þyrla er með túrbinuvél og einnig með fjórum blöðum, en þyrlur Landhelgisgæzlunnar TF- Hug og TF-Mun eru ekki þannig útbúnar, heldur með stimpilvél og tveimur blöð- um. Þær eru ennfremur nokkru minni en nýja þyrlan. Að sögn Péturs Sigurðs- sonar er þvrlan onotuð, en hins vegar er árgerðin göm- ul. — Þessi nýja þyrla, sagði Pétur. verður notuð i varð- skipunum og verða verkefni hennar einkum tviþætt, ann- ars vegar við vitaþjónustu og hins vegar að svipast um i landhelginni fyrir skipin, en bæði þessi atriði ættu að geta sparað verulegar fjárhæðir. Þess ber þó að geta. að þetta á einkum við um sumar- timann. Könnun á notkun bílbelta í Reykjavík; Nýja þyrlan Gæzlunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.