Tíminn - 09.04.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.04.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15. april er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud -föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: K1 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öl! kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvi líö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi isima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið afmælishófið þann 9. i félagsheimili Fóstbræðra kl. 19.30. Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Kattavinafélagiðheldur fund i Tjarnarbúð 10. april kl. 14. Fé- lagar mætið. Stjórnin. Systrafélag Fíladelfiu heldur kökubazar að Hátúni 2, laug- ardaginn 10. april kl. 15. Frá Guðspekifélaginu: „Endi- mörk vaxtarins” nefnist er- indi sem Birgir Bjarnason flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld, föstu- daginn 9. april kl. 21. Ollum heimill aðgangur. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Jökulfell lestar i Svendborg, fer þaðan til Hornafjarðar. M/s Disarfell fer væntanlega i kvöld frá Ventspils tii Svendborgar og Larvikur. M/s Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. M/s Mælifell fór 6. þ.m. frá Gufunesi áleiðis til Heröya. M/s Skaftafell fór 7. þ.m. frá Keflavik til Gloucest- er. M/s Hvassafell lestar i Heröya. M/s Stapafell fer væntanlega i kvöld frá Weaste til Reykjavikur. M/s Litlafell kemur til Akureyrar i kvöld. M/s Svanur lestar i Antwerp- en 12. þ.m. M/s Suðurland fór 7. þ.m. frá Bolbæk tii Reyðar- fjarðar. Tilkynning Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i Kópavogi. Kvenfélagasam- band Kópavogs starfrækir fótaaðgerðarstofu fyrir aldrað fólk (65 ára og eldri) að Digra- nesvegi 10 (neðstu hæð gengið inn að vestan-verðu) alla mánudaga. Sfmapantanir og upplýsingar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að not- færa sér þjónustu þessa. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Fundartimar A.A. Fundar- timar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skagfirska söngsveitinminnir á happdrættismiðana, gerið skil sem fyrst I verzlunina Roða Hverfisgötu 98 eða hringið i sima 41589 eða 24762 og 30675. It • ÚTIVISTARFERÐIR Páskar á Snæfellsnesi, gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvök- ur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll ogströnd, m.a. á Hel- grindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Drit- vik, Svörtuloft og viðar. Far- arstjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðsson. Farseðlar á . skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — Útivist. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveit skáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð áttavita og gefnar leiðbeining- ar um hentugan ferðaútbúnað. Nes- og Seltjarnarnessóknir, Viðtalstimi minn I kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og éftir samkomulagi, simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Olafsson. Auglýsið í Tímanum Nýtt flug- félag — einbeitir sér að flugkennslu NÝLEGA tók til starfa nýtt flug- félag undir nafninu FLUGTAK. Félagið hefur aðsetur sitt i gamla flugturninum á Reykjavíkurflug- velli. Félagið er stofnað af nokkr- um áhugamönnum um flug- kennslu og flugrekstur. Stjóm fé- lagsins skipa: Ottó Tynes, flug- maður, Tryggvi Baldursson, flug- maður, Sigurvin Einarsson, flug- maður, Mekkino Mekkinosson, flugmaður, Sævar Sigurgeirsson og Pétur Einarsson. Markmiðið með stofnun félags- ins er fyrst og fremst efling og endurbót á flugkennslu á íslandi. Unnið hefur verið töluvert efni til nýtizkulegrar kennslu og full- komin kennslutæki verið keypt frá Bandarikjunum á vegum félagsins. Fyrir utan þessi nýju kennslu- tæki hefur félagið yfir að ráða tæki til blindflugskennslu á jörðu niðri þ.e. TF-LINK. Ennfremur hefur félagið afnot af þremur flugvélum til verklegrar flug- kennslu. Þar er um að ræða Cherokee PA-180, Cessnu 150 og Piper Cub. Félagið hefur einnig fest kaup á tveim kennsluvélum frá Bandarikjunum, af gerðinni Cessna 150 og koma þær til lands- ins innan skamms. önnur þess- ara tveggja véla er sérstaklega gerð til Aerobatic flugs og hugsuð til'þess að auka fjölbreytni i flug- kennslunni. Félagið hefur ráðið til sin tvo starfsmenn til flugkennslu og hafa þeir tekið til starfa. (Úr fréttatilkynningu). Þekktur vísindamaður heldur fyrir- lestur um vandamól umhverfis- mengunar Roger Henri Charlier, prófess- or I haffræði við Northeastem Chicago heldur fyrirlestur, mánudaginn 12. april, kl. 20.30, i bókasafni Menningarstofnunar Bandarikjanna, Neshaga 16. Fyrirlestur próf. Charliers fjallar um vandamál umhverfis- mengunar, skaða, sem þegar er orðinn, vöxt og „þróun” annars vegar og vernd umhverfis og eig- in framtiðarviðhorf hins vegar. Próf. Charlier kemur hér við á heimleið frá Bordeaux I Frakk- | landi, en þar var hann sendikenn- ari. Hann var hér siðast 1972 á ráðstefnunni „Hafið og nýting auðlinda þess”. Hann hefur ritað margar visindagreinar um auð- lindir hafsins og umhverfismál, og einnig hefur hann tekið þátt i visindaráðstefnum i Banda- rikjunum, Japan og Evrópu. Próf. Charlier átti sæti á tveimur „Pacem in Maribus” viðræðum, og hefur verið heiðraður i Banda- rikjunum, Frakklandi og Belgiu. Einnig er hann ráðgjafi i ferða- málasamtökum SÞ. og fram- kvæmdastjóri i Rannsóknarstofn- un þróunar i ám og vötnum. (Fréttatilkynning) Föstudagur 9. april 1976. 2189 Lárétt 1. Sæti. 6. Keyrðu. 8. Fugl. 10. Skraf. 12. Timi. 13. Eins. 14. Guð. 16. Hlass. 17. Tré. Tiðar. Lóðrétt 2. Nem. 3. Dr. 4. Unn. 5. Eldar. 7. Stóll. 9. örn. 11. öró. 15. Inn. 16. Bra. 18. An. 19 Lóðrétt 2. Auð. 3. Keyrði. 4. Greinar. 5. Stara. 7. Árnir. 9. Gruna. 11. Agóða. 15. Brún. 16. Kalla. 18. Röð. Ráðning á gátu No 2188. Lárétt 1. Indus. 6. Ern. 8. Löm. 10. Nót. 12. Dr. 13. Ró. 14. Ani. 16. Ból. 17. Nár. 19. Annar. ífcS w’ X 81 'lCv; V, >. v’i or:> Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hinar ýmsu deildir Borgarspitalans, einnig til sumarafleysinga. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar á Geðdeild Borgarspitalans I Arnar- holti sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu i sima 31200. Reykjavik, 7. april 1976. Borgarspitalinn 1 $ • V' v> > i Gott hey til sölu Allmikið magn. Upplýsingar að Þórisstöð- um i Hvalfjarðarstrandarhreppi, simi um Akranes. í Smurkoppar fjölbreytt úrval Slöngur og stútar fyrir smursprautur PÓSTSENDUM UM ALLT LAND ^ ^ <1 á I nuni KA ARMULA 7 —-SIAAI 84450 Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför Helga Pálssonar Ey, Vestur-Landeyjum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega veitta samúð við fráfall og jarðarför Kristins Guðmundssonar Mosfelli. Sérstaklega þökkum vér rausnarskap sveitarstjórnar Mosfellshrepps, Búnaðarfélags Mosfellshrepps og Búnað- arsambands Kjalarnesþings. Halldóra Jóhannesdóttir, Sverrir Kristinsson, Sigriður Blöndal og börn, Heiga Þórðardóttir, Magnús Benediktsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.