Tíminn - 05.05.1976, Blaðsíða 4
TÍMINN
Miövikudagur 5. mai 1976
Ég er eiginlega orðinn þreyttur
á sjónvarpinu. Mikiö vildi ég aö
þeir gætufundið upp eitthvaö
nýtt.
Vinnukonan leysir frá skjóðunni
Þaöer margt sem fylgir þvi aö
vera frægur og i sviösljósinu,
sjálfsagt bæöi gott og slæmt En
eitt af þvi sem plagar þetta fólk
sérstaklega er sú áhætta, sem
þaö þarf aö taka i hvert sinn,
sem þaö ræöur vinnufólk á
heimili sitt. Persóna, sem i dag
erbara hrein og bein eldabuska,
eöa vinnukona getur allt i einu á
morgun veriöoröin rithöfundur.
Og þá er oft skrattinn laus.
Tökum til dæmis leikkonuna
frönsku Birgitte Bardot. Ariö
1972 réöi hún Mauricette Mar-
cey og eiginmann hennar til aö
hafa umsjón meö ' sveitasetri
sinu i St. Tropez i suöurhluta
Frakklands. Vegna peninganna
sem hún fær fyrir frásögnina og
ef til vill til aö gefa gremju sinni
lausan tauminn, er Mauricette
aösemjanákvæmalýsinguá lifi
Birgitte. Hún er aö skrifa um
elskhugana, sem komu og fóru,
kynlif hennar, hvernig hún hag-
aöi sért. útlit hennar, siöi og
venjur og margt fleira. Þetta
eru ekki neinir gullhamrar, sem
Bardot fær þarna. — Birgitte,
segir frú Marcey, er dýr og ekk-
ertannaö. Kona meö algjörlega
dýrslegar hvatir. Þegar hana
hungrar eftir kynlifi, kemst
ekkert annaö að, hún gleymir
öllu ööru..
Ennfremur segir hún: Bardot
hefur ill augu, — hún færir fólki
óhamingju.
Oftlega, þegar herra Laurent
(einn af elskhugum hennar) fór
i burtu, tók hún eina af skyrtum
hanseða peysum og nuggaöi sér
upp viö hana eins og breyma-
köttur...
Kynlif og peningar eru þeir
tveir hlutir.sem Birgitte Bardot
hugsar um. Samkvæmt umsögn
frú Marceys er ástin svo mikil-
væg i augum Birgitte, aö hún
hefur jafnvel áhyggjuraf kynlifi
dýra sinna. Dag einn sagði hún
upp úr þurru: — Mauricetta
hænunum okkar leiðist, þær
vantar hana. Meö þvi sama ók
hún á markaðinn i St. Tropez og
keypti stærsta hanann, sem hún
gat fundiö. t sambandi viö ást
þá var Birgitte auömjúk, ann-
ars var hún alltaf nöldursöm og
frek. Allt varð aö gera á ákveö-
inn hátt. Þegar eitthvað fór úr-
skeiðis, kvartaöi hún. — Ég vil
hafa allt I röð og reglu. Þegar
allt kemur til alls, þá borga ég
lika fyrir það. Samt sem áöur
horföi hún mjög I krónuna. Hún
borgaði Marceys hjónunum að-
eins 240 franka á mánuöi fyrir
aö sjá um húshaldið hjá henni.
Og þaö sem meira var, var aö
eldhúsiö hennar, var alls ekki
vel búiö matvælum. Eitt sinn,
þegar hún átti von á foreldrum
sinum 'j heimsókn, var Pizza,
nokkraÉ kartöflur og grænmeti
þaö eina, sem til var i isskápn-
um. — Þetta nægir, sagöi hún.
Skeröu þaö bara allt I litla bita
og beröu það fram meö tómat-
sósu og sinnepi.
Og hér er mynd af henni meö
nýjasta elskhuganum, Jean
Blaise.
Laugardaginn 8. mai næstkom-
andi er væntanleg til Islands
brezk hljómsveit, sem berheitið
RedSky at Night, —og mun hún
leika i félagsheimilinu Festi i
Grindavik og viöar út um land.
Liösmenn hljómsveitarinnar
eru t.f.v. Paul Yuden, Steve
Chapple, Gordon X Coxon og
John Bentley. Tómas Tómas-
son, framkvæmdastjóri Festi
hefur séð um hingaðkomu
hljómsveitarinnar.
Þú færö flugpóst I dag.
«
Já, ég hætti viö hana i júni.
Red Sky at Night að koma
Heyröu nú Siggi minn, er þaö
satt aö þú sért aö segja fólki, aö
þú skulir aldrei lána mér pen-
inga. Nei. Þaö hef ég þó ekki
sagt. Gott og vel, lánaöu mér þá
þúsund krónur.
DENNI
DÆMALAUSI