Tíminn - 05.05.1976, Síða 18
18
TÍMINN
Miðvikudagur 5. mai 1976
LEIKFÉLAG JéJ 3(2 REYKJAVlKUR ^MÓOLEIKHÚSIO 3*11-200
VILLIÖNDIN FTMM KONUR
i kvöld kl. 20,30. — Allra i kvöld kl. 20
siðasta sinn. CARMEN
EQUUS föstudag kl. 20.
fimmtudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn.
sunnudag kl. 20,30. — Siðustu NATTBÓLIÐ
sýningar. laugardag kl. 20.
SKJALDHAMRAR KARLINN A ÞAKINU
föstudag kl. 20,30. sunnudag kl. 15.
SAUMASTOFAN Næst síðasta sinn.
laugardag kl. 20,30. KOLRASSA Litla sviðið:
sunnudag kl. 15. — Allra LITLA FLUGAN
siöasta sinn. I kvöld kl. 20,30.
Miöasalan i Iðnó opin kl. 14 Miöasala 13,15—20.
til 20,30. Simi 1-66-20. Simi 1-1200.
LUXAFLEX
strimlagluggatjöld
eru ódýrustu og vönduðustu Strimla glugga-
tjöldin.
Þér getið valið um tvær gerðir af brautum.
Luraflex Universal brautir
Luraflex Standard brautir, mjög fyrirferða-
litlar.
Strimlar í öllum tiskulitum.
Kynnið ykkur verð, gæði og greiðsluskilmála.
tryggir gæðin
OLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO.
SUÐURLANDSBRAUT 6,
SÍMI 83215
Bændur
Til sölu hænuungar á öll-
um aldri — einnig dag-
gamlir.
Við sendum til ykkar um allt land
og nú er bezti timinn til að endur-
nýja. hænurnar.
Skarphéðinn —
Alifuglabú
Blikastöðum I Mosfellssveit. Simi
um Brúarl. (91-66410).
Fláklypa Grand Prix
Alfhóll
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd i lit-
um.
Framleiðandi og leikstjóri:
Ivo Caprino.
Myndin lýsir lifinu i smá-
bænum Fláklypa (Alfhóll)
þar sem ýmsar skrýtnar
persónur búa. Meðal þeirra
er ökuþór Felgan og vinur
hans Sólon, sem er bjartsýn
spæta og Lúðvik sem er böl-
sýn moldvarpa.
Myndin er sýnd i Noregi við
metaðsókn.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkað verð. Sama verð á
allar sýningar.
SKÓJABlój
ÍT 2-21-40
Rosemary's Baby
Ein frægasta hrollvekja
snillingsins Romans
Polanskis. Aðalhlutverk:
Mia Farrow.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9 mið-
vikudag, fimmtudag og
föstudag.
Háskólabió hefur ákveðið að
endursýna 4 úrvalsmyndir i
röð, hver mynd verður að-
eins sýnd i 3 daga. Myndirn-
ar eru: •
Rosemary's Baby
5., 6. og 7. mal.
The Carpetbaggers
sýnd 8., 9. og 11. mai.
Aðalhlutverk: Aian Ladd,
George Peppard.
Hörkutólið
True Grit
Aðalhlutverk: John Wayne
Sýnd 12., 13. og 14. mai.
Glugginn á
bakhliðinni
Reat window
Ein frægasta Hitchcock--
myndin.
Aöalhlutverk: James Stuart,
Grace Kelly.
Sýnd 15., 16. og 18. mai.
Útgerðarmenn —
Skipstjórar
Höfum fyrirliggjandi 6-7 tonna háþrýsti-
togvindu með sjálfvirku virastýri og lönd-
unartromlu.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Simar 5-28-50 og 5-26-61
Arnarvogi — Garðabæ
Auglýsið í Tímanum
1-15-44
CLWV ROmKRnOM/UAX vom VÍDOM
Gammurinn á flótta
Æsispennandi og mögnuð ný
bandarisk litmynd um leyni-
þjónustu Bandarikjanna
CIA. Mynd þessi hefur alls-
staðar verið sýnd við metað-
sókn.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45.
Ath. breytta sýningartima.
23*3-20-75
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR" PANAVISION ’
Jarðskjálftinn
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles myndi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á Richter.
Leikstjóri: Mark Robson.
Kvikmyndahandrit: Georg
Fox og Mario Púzo (Guð
faðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner,
Gcorge Kennedy og Lorne
Grecn o.fl.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ilækkað verð
rr „
nnvnnram
I 3*16-444 J
T ANGIE DICKINSON > ^BXG BAD MAMA>
Afar fjörug og hörku-
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um mæögur, sem
sannarlega kunna að bjarga
sér á allan hátt.
Angie Oickinson, William
Shatner, Tom Skerritt.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
DINO DE LAURENTIIS
pr«scnU
rMANDINGOj
Heimsfræg, ný, bandarisk
stórmynd i litum, byggð á
samnefndri metstölubók eft-
ir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Susan Gcorge,
Pcrry King.
bessi kvikmynd var sýnd við
metaðsókn i Kaupmanna-
höfn nú i vetur — rúma 4
mánuði i einu stærsta kvik-
myndahúsinu þar.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
33*1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI
lonabíó
a* 3-11-82
Uppvakningurinn
Sleeper
Sprenghlægileg, ný mynd
gerö af hinum frábæra grin-
ista Woody Allen.
Myndin fjallar um mann,
sem er vakinn upp eftir að
hafa legið frystur I 200 ár.
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Woody Allen,
Diane Keaton.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Farþeginn
Passenger
Viðfræg itölsk kvikmynd
gerð af snillingnum Michael-
angelo Antonioni.
Jack Nicholson, Maria
Schneider.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Hækkað verð.
Sfmi 11475