Tíminn - 09.06.1976, Qupperneq 20

Tíminn - 09.06.1976, Qupperneq 20
20 TÍMINN Miövikudagur 9. júni 1976 s VARAHLUTIR Notaóir varahiutir i flestar gerðir eldri bíla t.d. Land/Rover, Peugot, Rambler, Rússajeppa, Chevrolet, Volkswagen station. Höföatuni 10 • Simi 1-13-97 BÍLA- PARTASALAN Opid fra 9-6,30 alla virka daga og 9-3 laugardaga Jörb til sölu i Borgarfirði. öll hús i góðu iagi. Lax og silungsveiði. Gæti hentað félagssamtök- um sem sumardvalarstður Tilboð merkt Silungalax 1480 sendist afgr. Timans fyrir 12. júni n.k. Fóstrur Staða forstöðukonu við leikskóla i Hafnar- firði er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir félagsmála- stjóri og tekur við umsóknum á bæjar- skrifstofunum að Strandgötu 6. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði. Auglýsing Fjármálaráðuneytið, 4. júni 1976. Eftirtaldar stöður við embætti skattstjóra Norður- landsumdæmis eystra, Akureyri, eru Iausar til um- sóknar. 1. Staða skrifstofustjóra. 2. Staða fulltrúa. 3. Staða háskólamenntaðs fulltrúa við endurskoðun. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir óskast sendar skattstjóranum I Norður- landsumdæmi eystra, Hafnarstræti 95, Akureyri, fyrir 1. júli n .k. og gefur hann allar nánari upplýsingar. (p Til sölu Notuð áhöld, tæki, innréttingar og ýmis- legt fleira úr rekstri ýmissa borgarstofn- ana. Selt verður m.a. kvikmyndasýningavélar (f. samk. staöi) rit- og reiknivclar, oliukyndiofnar, kolakatlar, rafmagns- handverkfæri, hefilbekkir, hjóisagir, garðsiáttuvélar, barna- og ungiingarúm, skápar, borð, huröir o.fl. f ýmsum stæröum og geröum. Dúkar, teppi og fiisar. Matarhita- vagnar f. sjúkrahús, ijósritar, stálvaskar (ýmsar gerðir), W.C., handlaugar, eldavélar, timburafgangar og ýmislegt fleira. Selt á tækifærisverði gegn staðgreiðslu. Til sýnis i Skúlatúni 1, kjallara (kringlan) inngangur und- ir inngangi I Vinnumiðlun Reykjavikurborgar, föstudag- inn 11. júni n.k. kl. 8-10 f.h. Selt á sama stað á sama degi frá kl. lOf.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Lesendur segja: Ferðalangur: Óstand á vegum frá Reykjavík til Akureyrar Ferðalangur skrifar: Það er kominn júnimánuður, sól senn hvað hæst á lofti, mið sumar innan þriggja vikna. Þannig hugsaði ég, þegar ég hóf ferð mina frá Akureyri til Reykjavikur — landleiðina nota bene. En það er ekki neinn sumar- svipur á þjóðveginum. Hann er hinn argasti alla leið suður að Hreðavatnsskála. Eins og menn muna óðust vegir i Húnavatns- sýslu svo upp i vor, að vörubílar lágu á öxlum. Þeir ristu niður úr þunnu malarlagi og rótuðu þvi saman við moldina. Það olli ekki aðeins óþægindum, heldur mun einnig reynast dýrt spaug, þvi a ð sennilega kostar dr júgum meira að bæta það, sem úr- skeiðis hefur farið heldur en gera veginn etur úr garði en I fyrra. Enn er meginhluti vegarins frá Akureyri suður i Borgar- fjörð mjög holóttur, ósléttur og illur yfirferðar. Það verður ein hvers staðar rekið upp rama- kvein, ef ekki verður f jótt og vel úr þessu bætt. Trúlega er svip- aða sögu að segja viðar af land- inu, þó að ég geti ekkert um það fullyrt. En satt að segja er þetta ekki annað en vænta má. Þetta er vafalaust afleiðing af þvi, að sifellt aka fleiri og þyngri bilar vegina, án þess að þeir séu treystir eða meira fyrir þá gert en áður. Það getur ekki gengið til langframa, hvað sem öllum fjárhagskröggum liður, og ætti að leita útgjaldaliða hjá rikinu, sem mætti knepra, en auka vegaféö úti um landið. Það hlýt- ur að mega spara einhvers stað- ar, ef vel er farið i saumana, þegar rikisútgjöldin skipta tug- um milljarða. Það mætti furðu gegna, ef svo væri ekki. 1 framhaldi af þessu get ég ekki stillt mig um að geta leiðarinnar austur frá Akureyri. Hvorki gengur né rekur um á- kvörðun um nýjan veg austur yfir Eyjafjörð og yfir i Fnjóska- dal. Brýrnar yfir kvislar Eyja- fjarðarár eru gálgatimbur og slysagildrur, enda orðið fólki að fjörtjóni, og vegurinn yfir Vaðla- heiði var þannig siðsumars i fyrra, að hann var tæpast nema jeppafær. Steinar af hnefastærð lágu berir og lausir i hverri beygju austan i heiðinni, og beygjurnar þar eru margar. Útfrá Akureyri hafa ekki aðr- ar vegabætur verið gerðar, svo að tilframbúðarsé, nema stutt- ur spölur út úr bænum að norð- an, og svo Drottningarvegurinn inn leirurnar að flugvellinum, en honum var eins og nafnið bendir til flýtt — ekki vegna heimafólks og islenzkra vegfar- enda, að manni skilst, heldur heimsóknar blessaðrar drottn- ingarinnar. Hefði eitthvað viðlika af fé verið veitf til vegagerðar austur yfir Eyjafjörð og farið hefur i gjána nafnkunnu i Kópavogi, sæist þess verulegan stað. Hvers eiga Norðlendingar að gjalda, að þar skuli vera svo lit- ið aðhafzt? Póll Þorláksson: Furðulegar athafnir ASÍ- forystunnar í verðlagsmálum Er fram liöa stundir mun lið- ins vetrar veröa minnzt meö lit- illi eftirsjá. Fádæma aflaleysi við sjávarsiðuna og einmuna ótið til sjávar og sveita valda þvi. Nokkuð hefur borið á hey- skorti hjá bændum og fóður- bætiskaup mikil og mun margur bóndinn finna fyrir þvi nú, hver tekjumissir þeirra var þegar þeir þurftu að hella niður m jólk i verkfallinu, en fyrir þá mjólk er ekki keyptur fóðurbætir nú. Ef vel vorar getur verið að allt fari vel, en eitt er vist að langt er siðan ástandið he/ur verið jafn alvarlegt, þvi I fyrra vor gáfust upp fyrningar hjá bændum ogsiðan kom rosasum- ar á eftir. Eitt er eftirtektarvert I vor, það er hve tún þau sem hey var nytjað af til votheys eða hey- kökugerðar, eru illa farin, sundurskorin eftir umferð. Þegar þessir erfiðleikar sem islenzkur landbúnaður á við að striða er hafður i huga, er furðu- legt að ASl-forystan skyldi gefa sjáltri sér þá afmælisgjöf á sex- tugsafmælinu að kæra búvöru- hækkun þá sem gerð var um daginn. Strið millistétta og stétt gegn stétt eru heillaóskir þess- ara manna. En, þessir toppar islenzkra launþega eru dýrir á fóðrum, þvi nú krefjast þeir sér til handa 100% hækkunar á framlagi hvers félaga i laun- þegasamböndunum, eða úr sjö hundruð krónum i það minnsta fjórtán til fimmtán hundruð fyr- ir hvern félaga, en endanlega verður þetta varla ákveðið að sinni. Ætli það verði nokkur rauð strik i afmælisveizlu-kostnaðin- um hjá ASÍ i haust? Var nokkur í að ræða um óþarfar hækkanir? Sko, maður roðnar að verai verkamaður. Páii Þorláksson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.