Tíminn - 22.06.1976, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 22. júni 1976
TÍMINN
19
Setur OL-nefnd íslands „rautt Ijós" ó Stefón?
„Ég hef átt við meiðsli
að stríðc
— og þess vegna ekki getað tekið
þdtt í tugþrautakeppni",
segir Stefán Hallgrímsson
Það hefur vakið nokkra athygli, að tugþrautar-
kappinn Stefán Hallgrímsson úr KR, hefur ekki
tekið þátt í tugþrautarkeppni síðan sl. sumar, þegar
hann náði Olympíulágmarkinu. Nú eru uppi hávær-
ar raddir um að Olympíunefnd islands sé ekki
ánægð með það, að Stefán hefur ekki tekið þátt í
tugþrautarkeppni nú — og óvfst sé, hvort Stefán
yrði valinn í olympíulið okkar, ef hann ekki tæki
þátt í tugþrautarkeppni fyrir Olympíuleikana. —
Það er æskilegt að Stefán spreyti sig í einni tug-
þrautarkeppni fyrir Olympíuleikana, sagði einn
nefndarmaður OL-nefndarinnar. — Hann hefur
ennþá möguleika til þess.
Stefán var meðal áhorf- — Ég hef ekki getað það
enda, þegar Reykjavikur- vegna meiðsla. Þegar ég var
meistaramótið i tugþraut fór
fram á Laugardalsvellinum
um helgina, og þar tók
blaðamaður Tfrnans hann
tali og spurði hvers vegna
hann væri ekki með.
—Ég hef átt við meiðsli að
striða að undanförnu og þess
vegna hef ég ekki farið i
gegnum tugþraut, sagði
Stefán. — Fyrst var ég slæm-
ur i’ öxl, og gat þess vegna
ekki kastað spjóti, en þegar
ég var orðinn góður i öxlinni,
tognaði ég i lærinu — þannig
að ég get ekki hlaupið eða
stokkið á fullu, sagði Stefán.
Stefán sagðist ekki hafa
farið til læknis, til að láta lita
á lærið. — Ég hef alltaf von-
að, að þetta lagaðist. En nú
þegar ég sé fram á, að þetta
ætlar ekki að skána verð ég
að láta lækni lita á meiðslin.
— Hefur þú ekki farið i
gegnum tugþraut i iangan
. tima?
við æfingar i V-Þýzkalandi i
vor, var ég slæmur i öxlinni
og gat ekki kastað spjóti. Nú
er ég orðinn góður af þeim
meiðslum —en þá tognaði ég
i læri, eins og ég sagði áður
og get þess vegna ekki
hlaupið og stokkið af fullum
krafti.
— Þú ferð þá ekki i gegn-
um tugþraut, fyrir Olympiu-
leikana?
— Nei, eins og málin
standa i dag, reikna ég ekki
með þvi. í staðinn fyrir, mun
ég æfa einstakar greinar eft-
ir þvi sem ég get.
íþróttaslðan aflaði sér
þeirra upplýsinga, að Stefán
legði nú mest stund á æfing-
ar i kúluvarpi og kringlu-
kasti, og væri hann nú búinn
að ná góðum tökum á kúl-
unni. — Hann setti fyrir
stuttu persónulegt met I
kúluvarpi. Það er vitað, að
STEFAN HALL-
GRIMSSON... var
meðal áhorfenda á
Laugardalsvellinum,
þegar Reykjavikur-
meistaramótið i tug-
þraut fór fram. (Tima-
P mynd Gunnar)
Stefán getur hlaupið og
stokkið, það hefur hann sýnt.
En spurningin er, er nóg fyr-
ir hann að leggja allan sinn
kraft i að æfa köstum þessar
mundir, þegar stutt er til
Olympiuleikanna. Þegar að
er gáð, þá eru hlaup og stökk
uppistaða tugþrautarinnar.
Stefán hefur að visu á
undanförnum árum farið
aðeins i gegnum 1-3 tug-
þrautir á ári — en notað tim-
ann þess á milli, til að séræfa
sig i einstökum greinum.
— SOSi
Þórarinn kominn
úr kuldanum...
— hann klæðist landsliðspeysunni
knattleik í Bandaríkjunum
hand-
i
ÞÓRARINN Ragnarsson, hand-
knattleiksmaðurinn kunni úr FH,
sein hefur verið einn bezti leik-
maður FH-liðsins undanfarin ár,
klæðist landsiiðspeysunni i fyrsta
skiptið, þegar landsliðið I hand-
knattleik tekur þátt I þriggja
þjóða keppni I Miiwaukee i
Bandarikjunum, sem hefst um
næstu helgi. Þar ieika tslend-
ingar, Bandarikja- og Kanada-
menn i móti, sem er haidið i til-
efni 200 ára sjálfstæðisafmælis
Bandarikjanna.
— Við förum með 12 leikmenn
til Milwaukee og munu þeir leika
landsleikina fjóra, sagði Birgir
Björnsson, formaður landsliðs-
nefndar. Landsliðið heldur til
Bandarikjanna næsta laugar-
dag og kemur siðan heim 4. júli.
Landsliðið, sem leikur i Banda-
rikjunum, er skipað þessum leik-
mönnum:
Markverðir:
Guðjón Erlendsson, Fram
Birgir Finnbogason, FH
Aðrir leikmenn:
Geir Hallsteinsson, FH
Viðar Simonarson, FH
Þórarinn Ragnarsson, FH
Pálmi Pálmason, Fram
Pétur Jóhannsson, Fram
Steindór Gunnarsson, Val
Viggó Sigurðsson, Vikingi
Friðrik Friðriksson, Þrótti
Agúst Svavarsson, IR
Þjálfarar og fararstjórar verða
þeir Birgir Björnsson og Karl
Benediktsson. —SOS
Pólski
landsliðs-
þjólfarinn
kemur!
Tekur við stjórn handknattleiks-
landsliðsins í byrjun dgúst
Póslki landsliðsþjálfarinn Januz Cherwinsky, sem er
einn bezti og þekktasti handknattleiksþjálfari heims,
mun taka við stjórn íslenzka landsliðsins í handknattleik
i byrjun ágúst, eða fljótlega eftir að hann hefur lokið
stjórn pólska landsliðsins á Olympíuleikunum í Montre-
al.
— Ég hef þá trú og vona, að þetta verði handknattleiknum til góðs á
íslandi, sagði Sigurður Jónsson, formaður H.S.I., þegar hann sagði frá
þvi að stjórn H.S.l. heföi fengiö skeyti á sunnudaginn, þar sem segir aö
Cherwirisky komi til tslands. Þessi snjalli þjálfari, sem er aðalþjálfari
pólska landsliðsins og sá maöur, sem hefur gert Pólverja að stórveldi á
þvi sviði, mun byrja að þjálfa landsliðiö af fullum krafti, þegar hann
kemur — en hann mun undirbúa það fyrir heimsmeistarakeppnina.
Það er ekki að efa, að Cherwinsky, sem er einn af kunnustu handknatt-
leiksþjálfurum heims,á örugglega eftir að gera hér stóra hluti. —SOS
ÞÓRARINN RAGNARSSON....
hinn snjalli leikmaður FH-liðsins.
Björn og Karl til
Bandaríkjanna.
— dæma
þar 6
lands-
leiki á
it 6 dögum
Handknattleiksdómar-
arnir kunnu Björn Krist-
jánsson og Karl Jó-
hannsson eru á förum til
Bandarík janna, þar
sem þeir dæma 6 lands-
leiki í handknattleik á 6
dögum.
— Við förum út á vegum
IHF' (alþjóðlegra handknatt-
leiksdómarasambandsins)
dæmum i tveimur
Mil waukee.sagði Björn i
stuttu spjalli við Timann. —
Við dæmum fjóra leiki i und-
ankeppni Olympiuleikanna.
en kvennalið Bandarikjanna.
Túnis og Japans leika um sæti
á OL. Þá munum við einnig
dæma 2 ieiki i keppninni, sem
•islenzka karlalandsliðið tekur
þátt i. ásamt Bandarikja- og
Kanadamönnum. sagði Björn.
—sos