Tíminn - 23.06.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.06.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 23. jiini 1976 Lilja til Montreal! — setti glæsilegt met í 1500m hlaupi í Svíþjóð LILJA GUÐMUNDS- DÓTTIR... fer til Montreal. LILJA Guðmundsdóttir, hin snjaila hlaupadrottning úr 1R, sem hefur undanfarin ár veriö búsett f Norrköping i Svfþjóð, tryggöi sér farseöilinn til Montreal um helgina, þegar hún tók þátt I 1500 m hlaupi á frjálsiþróttamóti I Stokk- hólmi. Lilja hljóp vegalengd- ina á 4:26,2 minútum, sem er nýtt glæsilegt lsiandsmet og tæpiega fjórum sek. innan viö ólympluiágmarkiö, sem er 4:30,0 mfn. Lilja er önnur stúlkan, sem tryggir sér farseöilinn til Mon- treal, en eins og menn muna, þá tryggöi Þórdís Gisladóttir sér farseöilinn þangaö, þegar hún stökk 1,73 m I hástökki I Finnlandiá dögunum. Þá hafa þrir frjálsiþróttamenn náö ólympiulágmarkinu — þeir Stefán Hallgrimsson, Hreinn Halldórsson og .Erlendur Valdimarsson. Hreinn kastaði kúl- unni 19.70 metra — en var óheppinn og gerði ógilt. ★ Ingunn setti met í lOOm — stefnir að nýju landsleikjameti. Beckenbauer hefur leikið 100 iandsleiki fyrir V-Þjóðverja og þar af 57 landsleiki í röð FRANZ ,/keisari" Becken- bauer/ hinn frábæri fyrir- liði Bayern Múnchen og landsliðs V-Þjóðverja, náði þeim merka áfanga sl. sunnudag, að leika sinn hundraðasta landsleik — þegar V-Þjóðverjar léku gegn Tékkum. Beckenbau- er er níundi maðurinn í sögu knattspyrnunnar, sem nær þessu marki, en metið á Englendingurinn Bobby Moore, sem lék alls 108 landsleiki fyrir Eng- land. 9 knattspyrnumenn hafa leikiö 100 landsleiki eöa fleiri, en þeir eru: Bobby Moore, England........108 Bobby Charlton, Engl........106 Billy Wright, Engl..........105 LeonelSanchez, Chile........104 Björn Svensson, Noregi......104 Franz Beckenbauer...........100 D. Santos, Brasilia ........100 Gylmar, Brasiiia............100 Boszik, Ungverjal...........100 Eins og á þessu sést er Becken- bauer eini maöurinn I þessum hópi, sem á möguleika á aö leika fleiri landsleiki, þar sem hinir eru annaöhvort hættir keppni, eöa viö þaö aö hætta. Kæmi þvl ekki á óvart þótt hann setti nýtt lands- leikjamet á næsta keppnistima- bili, þar sem hann er ennþá yfir- burðamaöur I þýzkri knatt- spyrnu. Beckenbauer hóf landsleikja- feril sinn þann 26. september 1965, er hann lék viö Svlþjóö i Stokkhólmi. Þjóöverjar sigruöu I þeim leik 2-1. Siöan þá hefur hann leikiö flesta landsleiki Þjóöverja, m.a. leikiö I þremur heims- meistarakeppnum, 1966 I Eng- landi, 1970 I Mexico og 1974 i V- Þýzkalandi. Frá 9. september 1970 hefur Beckenbauer leikiö meö I öllum landsleikjum V-Þjóö- verja, eöa 57 landsleiki I röö. t upphafi landsleikjaferils sins lék hann fremur sem miöjumaö- ur, og var nokkuö drjúgur viö aö skora mörk. 1 fyrstu 13 lands- leikjunum skoraöi hann 7 mörk, og sérstaklega er minnisstætt mark hans á móti Rússlandi I Liverpool I heimsmeistarakeppn- inni 1966, þegar hinn frægi Yashin sá hreinlega ekki knöttinn fyrr en hann lenti I samskeytunum — eft- ir þrumuskot Beckenbauer af 20 m færi. En siöan var hann látinn spila aftar I vörninni, þar sem stjórn- unarhæfileikar hans nutu sín til fulls, og siöar geröur aö fyrirliöa þýzka landsliösins. Sem varnar- leikmaöur hefur hann gert 6 mörk, og þannig eru mörk hans alls 13 I 100 landsleikjum. 1 þessum 100 landsleikjum Beckenbauers hefur unnizt sigur i 67 leikjum, 17 oröiö jafntefli, en 16 tapazt. Markatalan 232:78. Þetta sýnir bezt hve mikilvægur Beken- bauer hefur veriö fyrir v-þýzka landsliöiö. ó.O. FRANZ BECKENBAUER... hinn snjalli fyrirliöi heimsmeistaranna frá V-Þýzkalandi. grindahlaupi á Reykjavíkurleikunum í gærkvöldi Strandamaöurinn sterki, Hreinn Halldórsson, var ekki langt frá þvl, aö setja nýtt Islandsmet i kúluvarpi — þessi sterki kastari, kastaöi kúlunni 19.70 m, en kastiö var ógilt, þar sem hann steig fram fyrir. — Ég hélt aö þetta væri stutt kast, svo ég geröi lítiö til aö halda jafnvæg- inu og féll þvi fram fyrir hringinn, ÞRÍR leikir veröa leiknir f 1. deildarkeppninni I knattspyrnu i kvöld, en þá mætast: Breiöablik—Fram Akranes—Keflavlk FH—KR Allir leikirnir hefjast kl. 8. INGUNN Einarsdóttir, hlaupa- stúikan snjaila úr 1R, setti nýtt tslandsmet 1100 m. grindahlaupi i gærkvöldi á Reykjavikurleikun- um i frjálsum iþróttum, sem fóru fram á Laugardals veilinum. Ingunn hijóp vegalengdina á 14.3 sekúndum og bætti þar meö metiö (14.4), sem hún setti sl. sumar. Ingunn varö einnig sigurvegari i 200 m. hlaupi — hljóp vegalengd- ina á 25.2 sekúndum. sagöi Hreinn, eftir hiö langa kast. Hreinn varö sigurvegari i kringl- unni, kastaöi 18.68, en félagi hans, Guöni Halldórsson, varö annar — 17.59. Annars var fáttum fina drætti á fyrra degi Reykjavikurleikanna. Bjarni Stefánsson (KR) sigraöi I 200 m. hlaupi — 22.4 sek. Jón Sævar Þóröarson (1R) stökk hæst I hástökki — 1.90. m. Elias Sveinsson, sem er greinilega þreyttur eftir tugþrautakeppnirn- ar aö undanförnu, var langt frá sinu bezta — stökk aðeins 1.85 m. V-Þjóöverjinn Willi Forneck varö sigurvegari 15000 m. hlaupi, hljóp vegalengdina á 15:19.8 minútum og sýndi ágæta takta. Þess má geta að Willi er feröa- maöur hér á landi. Framhald á bls. 19. INGUNN EINARSDÓTTIR... nýtt tslandsmet. ,,Keisarinn"sigursæli fró V-Þýzkalandi... Tékkar óstöv- andi — hafa leikið 21 landsleik í röð án taps — Tékkar hafa komiö sér upp geysilega sterku iandsliöi, sem er á heimsmælikvaröa. Þeir eiga marga frábæra leik- menn, sem vinna vel saman- og mynda sterka heiid, sagöi v-þýzki landsliöseinvaldurinn Helmut Schön, eftir aö Tékkar höföu „stoliö” Evrópubikarn- um af V-Þjóöverjum, sem hafa veriö nær ósigrandi undanfarin ár. Tékkar hafa veriö sigursæl- ir að undanförnu, eöa frá þvi aö þeir töpuðu (0:3) fyrir Eng- lendingum á Wembley i London 30. október 1974. Slöan hafa þeir leikiö 21 landsleik án taps og sýnir þaö vel styrk- leikaþeirra. Evrópumeistara- titill þeirra er þvi engin tilvilj- un. Af þessum 21 leik hafa Tékkar unnið 11, en tiu sinnum gert jafntefli og markatalan er 41:16. Arangur þeirra á heimavelli (H) og útivelli (O) er þessi — frá tapinu gegn Englendingum, fram tii þessa tima: Pólland 2:2 (H), Iran 1:0 (Ú), Rúmenia 1:1 (H), Kýpur 4:0 (H), Portúgal 5:0 (H), Irland 1:0 (H), Sviss 1:1 (H), Ungverjaland 1:1 (H), England 2:1 (H), Irland 2:1 (O), Portúgal 1:1 (Ú), A-Þýzkaland 1:1 (H), Kýpur 3:0 (Ú), Austurriki 0:0 (Ú), Rússland 2:2 (H), A-Þýzka- land 0:0 (Ú) Austurriki 5:0 (H), Rússland 2:0 (H), Rúss- land 2:2 (Ú), Holiand 3:1 og V-Þýzkaland 2:2 (Tékkar unnu siðan á vltaspyrnu- keppni). A þessu sést vel, hvaö Tékk- ar eru orðnir sterkir. — ó.O. 7 1. DEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.