Tíminn - 03.07.1976, Page 2

Tíminn - 03.07.1976, Page 2
2 TÍMINN Laugardagur 3. júll 1976 Kjarvalssýning aftur opin JG-RVK. Kjarvalssýningin á Kjarvalsstöftum hefur nú verift opnuft aftur, en sýningin haffti verifttekin ofan vegna iistahátfft- ar i Reykjavik. Aft sögn Alfreös Guftmundsson- ar, forstöftumanns, er þetta sama sýning og áöur var i eystri saln- um, og verftur hún opin almenn- ingi frá kl. 16.00-22.00 daglega, nema á mánudögum, þá er lokaft. Sýningin veröur opin þar til um miöjan ágúst, næstkomandi. Þessmá aftlokum geta, aö yfir- litssýning á verkum Barböru Arnason stendur yfir i vestur- salnum. Hefur sýningin verið mjög vel sótt, enda óvenjulegt tækifæri til þess að kynnast verkr um listakonunnar, en margar myndirnar eru i einkaeign, og voru lánaftar á þessa minningar- sýningu um listakonuna. UNGLINGAVERK- FALL í KÓPAVOGI MÓL-^-Reykjavik. Upp úr hádegi i gærdag iögftu starfsmenn ung- lingavinnunnar i Kópavogi niftur vinnu og munu verfta I verkfalii um óákveftinn tima .Orsakir verk- falisins eru annars vegar litift kaup og hins vegar, segja ung- lingarnir, aft vinna þeirra sé illa metin að veröleikum. Þaft var um hálf tvö leytift, að unglingarnir fóru i kröfugöngu frá Digranesskóla aft bæjarskrif- stofunum i Kópavogi. Báru þau spjöld og hrópuftu/ „Meira kaup!” Á leiftarenda tók Jón Guftlaugur Magnússon, bæjarritari i Kópa- vogi, á móti fimm fulltrúum ung- linganna og afhentu þeir Jóni bréf, sem greindi frá helztu kvörtunum. Bæjarritari hvaft ólíklegt, aft kaupbreytingar yrftu gerftar á næstunni, enda gildir sami taxti bæfti I Reykjavik og Hafnarfirfti. Axel Jónsson, forseti bæjar- stjórnar Kópavogs, sagfti, aft kvörtunarbréfift yrfti lagt fyrir næsta fund bæjarstjórnar, sem verftur haldinn næsta þriftjudag. Milli 180 og 190 unglingar vinna nú hjá unglingavinnunni I Kópa- vogi I tveimur aldursflokkum. Þeir, sem fæddir eru 1961, vinna fulla átta tima á dag og fá 145 kr. á timann, en þeir, sem fæddir eru ári seinna, vinna einungis fjóra tima og hafa 130 kr. I timakaup. Vilja unglingarnir m.a. hafa jafn- hátt kaup fyrir báfta aldurs- flokka, sem og jafnlangan vinnu- dag. Sögftu þeir, aft mikill einhug- ur rikti I baráttunni. Kröfuganga ungiinga i unglingavinnunni i Kópavogi. — Timamynd: Róbert. Nýja höfnin i Þoriákshöfn — myndin frá haustinu 1975. HÁTÍÐ Á ÞORLÁKSMESSU JH—Reykjavik. — Hinn 20. júli verður hátiftisdagur I Þorláks- höfn í ár. Sá dagur er einmitt Þorláksmessa á sumar og dýröardagurá fyrritift.en nú um þessar mundir eru tuttugu og fimm ár siftan fyrstu húsin I Þorlákshöfn, sem vift þekkjum, voru reist. — Viö höfum hugsaft okkur aft koma upp dálitilli sögu- og þjóft- háttasýningu i sambandi vift af- mælishátiftina, sagöi Gunnar Markússon skólastjóri vift Timann, og hún veröur opin um vikuskeift. öldum saman var Þorlákshöfn frægasta verstöft á Suöurlandi, en minjar um þaft eru næsta fáar til. Þó eru enn óhreyföar verbúftarústir, sem óþarft ætti aft vera aft eyftileggja. Gunnar sagfti, aft vel væri þeg- ið, ef fólk, sem kynni aö eiga eitt- hvaft, er hentafti þessari sýningu, léti vita um þaft i tæka tiö. Þorlákshöfn er mikill upp- gangsbær sem kunnugt er, og á ekki langt i land aft komast i tölu hinna stærri bæja i landinu. Þar hafa mörg handtök veriö unnin á einum einasta aldarfjórftungi, þótt afteins séu höfft i huga varan- leg mannvirki. En þar bætist vift sjósókn og gifurlega mikil fisk- vinnsla. Togveiðibann vegna síldarhrygningar íslenzkur regn- fatnaður kynntur Sjávarútvegsráftuneytift hefur gefiftút reglugerft um takmörkun á togveiftum fyrir Suftvesturlandi. Samkvæmt reglugerft þessari eru aliar togveiftar bannaöar á svæfti, sem aö norftan markast af linu dreginni réttvisandi norövestur af Garöskagavita, aft sunnan af linu dreginni réttvisandi 250 gr. frá Stafnesvita, aö vestan af Hnu, sem dregin er 12s jómilur utan vift linu milli Stafnesvita og Garft- skagavita og aft austan markast svæöiö af landinu. Bann þetta gildir til 25. júli n.k. og er sett samkvæmt tiimælum Hafrannsóknastofnunarinnar, en rannsóknir, sem gerftar voru á Arna Friftrikssyni dagana 28. júni til 1. júli, sýndu, aft sildarhrygn- ing er I þann veginn að hefjast á þessu svæfti. Er talift, aft togveift- ar hefftu getaö spillt mjög árangri sildarhrygningarinnar og þvi hefur svæöinu nú veriö lokaft fyrir togveiöum meftan sildar- hrygningin á sér staö efta til 25. júli eins og fyrr greinir. Þá vill ráftuneytift einnig vekja athygli á þvi að samkvæmt reglu- gerö nr. 42 20. febrúar 1976 eru allar loftnuveiöar bannaftar á timabilinu 15. mai til 15. júli 1976. Þeir fjórir bátar, sem eins og fram hefurkomift i fréttum erunú I þann veginn aft hefja loönuveiö- ar fyrir Norftur- og Norftvestur- landi, hafa fengift til þess sérstök leyfi ráftuneytisins. Veiftar þess- ara báta eru háftar þeim skilyrft- um, sem eru aft finna I ofan- greindrireglugerft. Er þannig t.d. bannaft aft veifta smáloftnu, sem er minni en 12 sm aft lengd sé hún verulegur hluti aflans. Varöar þaö sektum og upptöku afla ef hlutur smáloönu undir er sm er meiri en 55% af afla. MÓL-Reykjavik. „Vörukynning á regnfatnafti i Bandarikjunum hefur veriö helzt á dagskrá”, sagfti Clfur Sigurmundsson, framkvæmdastjóri tJtflutnings- miftstöövar IOnaöarins, er Timinn spuröi hann frétta af starfsemi stofnunarinnar. Nýlega voru i Bandarikjunum, þeir Þóröur Magnússon frá Ct- flutningsmiftstööinni og Thomas Holton frá Hilda hf. og virðast markaðshorfur fyrir islenzkan regnfatnaö, þar vestan hafs, vera ágætar um þessar mundir. Er hér um aft ræfta framleiöslu Sjó- klæftagerftarinnar hf., en Hilda hf. sér um umboftssöluna, enda hagkvæmt aft selja regnfatnaðinn meft ullarvörum Hilda hf. Nokkur sala hefur áftur átt sér staö vestur um haf, aftallega til Kanada, en nú virftist markaöur- inn I Alaska vera hvaft vænlegast- ur, enda um svipafta veöráttu aft ræfta og á Islandi. Þráinn Þorvaldsson hjá Hildu hf. sagfti Timanum, aft regnfatn- aftur Sjóklæftagerftarinnar hf. væri fyllilega samkeppnisfær á Alaskamarkaftnum. Þó aft verftift á islenzku framleiftslunni væri ef til vill eitthvaft hærra en þeirrar framleiftslu, sem kemur frá Asiu- löndum, þá eru gæðin mun meiri. Islendingar hafa áratuga reynslu af slikri framleiftslu og þvi er vonandi, aft þaft verfti gæftin, sem geri útslagið. Örn í Eyjafirði Þaft er nýlunda, aft fyrir nokkrum dögum sá maftur á Akureyri, Agúst Asgrfmsson iðnverkamaftur, örn á flugi. Ernir eru harla fáséöir I Eyjafirfti, enda hafa megin- stöftvar þeirra jafnan verift vift Breiöaf jörft og um Vest firfti. Sennilega hefur þaft verift ungur fugl, sem sást nyrftra, þvi aft þeir slangra iftulega talsvert um landift. Blómandlit 35,5x40,5 Svart blek Færeyskur skipstjóri í nauðum á legunni í Lagos Margt verftur þeim, sem vífta ratar. Nú fyrir skömmu sá fær- eyskur skipstjóri Jóhannes Hansen úr Kollafirfti, á danska flutingaskipinu Mette Sten sig tilneyddan aft flýja úr höfn I Lagos, höfuöborg Nigeriu, er tuttugu og fimm til þrjátiu Nigeriumenn á sex smábátum höfftu gert árás á skipift, vopn- aftir kókflöskum, sem þeir not- uftu til þess aft grýta skipshöfn- ina. Þrfr Nigeriumenn særftust I bardaganum, sem ekki linnti fyrr en áhöfn annars dansks skips, Faro, kom til hjálpar. Mette Sten kom meft skreift frá Noregi, og var búizt vift, aft þaft þyrfti aft bifta löndunar langa hrift. Skipverjar höfftu haft spurnir af þvi, aft skip á legunni i Lagos væru iftulega verift rænd, og keyptu þeir sér þess vegna skotvopn i Las Palmas á Kanarieyjum. Þess var ekki heldur langt aft bifta, aft Mette Sten yrfti fyrir árás, og komust árásarmenn- irnir upp á skipift og reyndu aft brjótast niftur I lestarnar og inn I eldhús og káetur, þar sem skipverjar höfftu búizt um. Gripift var til skotvopna. Fyrst var skotift viftvörunar- skotum, en siftan á árásarmenn- ina. Hlutu þrir þeirra sár. 1 þessum svifum bar hitt danska skipift aft, og tókst þá aft hrekja árásarmennina niftur i báta sina. Siftan var akkeri dregiö upp og siglt út.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.