Tíminn - 03.07.1976, Page 4

Tíminn - 03.07.1976, Page 4
TÍMINN Laugardagur 3. júli 1976 Farðinn rennur r i hitanum Pia Degermark, sem eitt sinn var vinkona Karls Sviakonungs, er um þessar mundir aB leika I kvikmynd i Colombia I Suö- ur-Ameriku. Hitinn kemst þar upp I 50 stig, svo heldur HBur leikkonunni illa viB myndatök- una, og andlitsfarBinn er sagBur renna I striBum straumum niBur kinnarnar á henni. Pia er aB leika i' kvikmynd, sem þýzka sjónvarpiB lætur nú gera, og fer hún meB aBalhlutverkiB. Hún er meB mikla heimþrá, og getur varla hugsaB um annaB en eig- inmann sinn Pier og soninn Caesare. Sendir stöðugt blóm Fyrir tiu árum hryggbraut Ann Margret Elvis Presley. Ann Margret er sænsk, en Elvis hljóta allir aB þekkja, sem ein- hvern tima hafa hlustaö á dæg- urlög. Söngvarinn er nú oröinn 41 árs, og tæpast nokkurt ung- lamb lengur, ef dæma má af myndum, sem birzt hafa af hon- um. Hann er sagBur heilsuveill og illa farinn. Elvis getur ekki gleymt ást sinni á þessari fallegusænsku stúlku, og heldur stööugt áfram aö senda henni blóm og gjafir. Slöasta blóma- sendingin var nokkuö ööru visi en þær, sem áöur höföu borizt. Elvis sendi krysantemumblóm, sem komiö haföi veriö fyrir á þann hátt, aö þær mynduöu git- ar. Draumurinn rættist, en... Allt sitt llf hefur Betty Ford, forsetafrú Bandarlkjanna, dreymt um aB fá aö dansa viö hinn fræga dansara Fred Astaire. Loks geröist þaB fyrir nokkru, aö draumurinn varB aö veruleika. Hinn 75 ára gamli Fred var á dansleik, þar sem forsetafrúin var einnig, og hann gekk til hennar og bauö henni upp i dans. Eftir aö dansinum var lokiB flýtti Betty sér fram á kvennaklósettiö, og reyndi þar aö þurrka af nýju, fallegu lax- bleiku silkiskónum slnum. Hún urraöi næstum þegar einhver spuröi, hvaö hún væri aö gera, og sagöi svo: — Hann steig hvaö eftir annaö ofan á mig. fyrst — Þaö var ljóst frá upphafi, aö þaö yröi Silvia, sem hlyti kon- unginn, segir Bertil Jigert, 31 árs gamall ljósmyndari, sem tók fyrstu myndirnar af Silviu á ölandi áriö 1973. Bertil segir, aö öll mótmæli hafi veriö tilgangs- laus, þvl aö allir hafi mátt vita, aö kóngurinn og Silvla myndu giftast aö lokum. Það var hann sem só Silviu ) >• DENNI DÆMALAUSI Sjáöu hvernig ánægjusvipurinn fer af andlitinu, þegar hann sér mig.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.