Tíminn - 03.07.1976, Page 8

Tíminn - 03.07.1976, Page 8
8 TÍMINN Laugardagur 3. júll 1976 Laugardagur 3. júli 1976 Þorlákur Björnsson, Eyjahólum, er kunnur aö þvl aö geta riöift hestum til skeiös meö ágætum. Hann var Hópreiö var meö skemmtilegri atriöum mótsins. aldursforseti meöal knapanna á mótinu. Myndir: örn Guönason, Hvolsvelli. FJORÐUNGSMOT SUNNLENZKRA Siguröur ólafsson, Laugarnesi, var heiöraöur og geröur aö heiö- ursfélaga,þeim fyrsta I Alþjóöa- skeiömannafélaginu. Hér situr hann á Hrolli, syni Glettu, sem átti lslandsmetiö I skeiöi I 30 ár. Meö honum á myndinni er eigin- kona hans og Volker Ledermann, formaöur félagsins. tm > HESTAMANNA Á HELLU P.Þ. Sandhóli/-hs-Rvik. Fjórö- ungsmót sunnlenzkra hesta- manna fór fram á Hellu dagana 24.-27. júni. Mótiö fór hiö bezta fram og voru sýnd a.m.k. 300 hross, en hestar munu hafa skipt þúsundum á mótsstæöinu, og áætlaö hefur veriö aö gestir hafi veriö nálægt 5000 þegar mest var. Dagskráin var eins og gengur og gerist á slikum mótum, en meöal nýjunga má geta þátttöku barna og unglinga, sem setti mikinn svip á mótiö og vakti mikla hrifn- ingu mótsgesta. Mótiö fór fram meö heföbundn- um hætti, en þaö setti Albert Jó- hannsson, formaöur Landssam- bands hestamannafélaga. A sunnudag hélt sr. Stefán Lárus- son helgistund og Halldór E. Sigurösson flutti ávarp. Efstur af afkvæmasýndum stóöhestum var Kolbakur 730 frá Stjarna frá Asatúni setti sinn sér- staka svip á mótiö er hún eign- aðist merfolald, i sama mund og faöirinn, Kolbakur, var aö veita verölaunum viötöku. Gufunesi, en Kolbakur er talinn gefa góöar vonir um, aö hann muni gefa af sér fjölhæf reiö- hross. Annar var Jónatan 767 frá Lágafelli, Rangárvallasýslu, og þriöji Fáfnir 747 frá Laugarvatni og siöan Gulltoppur 630 frá Arna- nesi i A-Skaftafellssýslu, sem var meö sérstaka afkvæmasýningu, en gekk ekki til dóms. Stóðhestar 6 vetra og eldri Efstur var Dreyri 834 frá Alfs- nesi, eigandi Sigurbjörn Eiriks- son, Stóra Hofi, faöir Stjarni 610 frá Bjóluhjáleigu og móöir Eld- ing, Gufunesi, sem hlaut i aöal- einkunn 8,01. Annar varö Skór 823 frá Flatey, A-Skaftafellssýslu, eigandi Sigur- björn Eiriksson, Stóra-Hofi, faðir Faxi frá Arnanesi og móöir Mön frá Flatey, meö aöal- einkunnina 8,00. Þriöji varö Fróöi 784 frá As- geirsbrekku, Skagafiröi, eigandi Sigurbjörn Eiriksson, faöir Lýs- ingur frá Voömúlastööum og móöir Blökk frá Kyljuholti, aðal- einkunn 7,89. Alls voru sýndir 10 stóöhestar i þessum aldursflokki. Stóðhestar 5 vetra Efstur varö Gordon 869 frá Stóra-Hofi, eigandi Sigurbjörn Eirikss., faöir Stjarni frá Bjólu- hjáleigu og móöir Brúnstjarna frá Alfsnesi, aöaleinkunn 8,02. Annar varð Stigandi 870 frá tlt- göröum, eigandi Kristinn Guöna- son, Skaröi, faðir Hemingur frá Vestri-Garösauka, einkunn 7,98. Þriöji var Þröstur 872 frá Teigi, eigandi Arni Jóhannsson frá Teigi, faöir Hrafn frá Kröggólfs- stööum og móöir Fluga frá Hól- um, aöaleinkunn 7.92. Einnig voru sýndir 10 stóöhest- ar i þessum flokki. Stóðhestar 4 vetra Efstur var Glaður 852 frá Reykjum, eigandi Stóö- hestastöö rikisins, Litla-Hrauni, faöir Gramur frá Vatnsleysu og móöir Drottning frá Reykjum, aöaleinkunn 7,82. Annar varö Bylur 892 frá Kolkuósi, eigandi Sæmundur Hol- geirsson, Hvolsvelli, faöir Stig- andi frá Kolkuósi og móöir Fluga frá s.st., aöaleinkunn 7,77. Þriöji Sveipur 874 frá Rauös- bakka, eigandi Þorvaldur Sigur- jónsson frá Núpakoti, faöir Ljúfur frá Túnsbergi og móðir Brúnka frá Rauðsbakka, aöaleinkunn 7,75. I þessum flokki voru 7 stóöhest- ar sýndir. Afkvæmahryssur Efstur af afkvæmasýndum hryssum var Glóö frá Hvltárholti, fædd ’59. Hún hlaut fyrstu verö- laun fyrir afkvæmi og einkunnina 8,01. Eigandi Guöbjörg Siguröard. Hvitárholti. önnur var Stjarna frá Asatúni fædd ’56. Hún hlaut einkunnina 7,78. Eigandi Óskar Indriöason, Asatúni. Þriðja Blesa frá Hllö, fædd ’59, einkunn 7,72, eigandi Albert Jó- hannsson Skógarhóli, f jóröa Glóa frá Vorsabæ, fædd ’59, eink. 7,70, fimmta Brana frá Hólum, fædd ’54, einkunn 7,68. Hryssur 6 vetra og eldri Efst var Frigg frá Laugarvatni, eigandi Þorkell Bjarnason frá Laugarvatni, faöir Hrímnir frá Vilmundarstööum, móöir Fjööur frá Tungufelli, aöaleinkunn 8,33. önnur var Elding frá Vlk I Mýr- dal, eigandi Anton Guölaugsson frá Vik, faöir Leiri frá Reyni og móöir Perla frá Vlk, einkunn 8,32. Þriöja var Glgja frá Drumboddsstööum, eigandi Guömundur Glslason, Torfastöö- um, faðir Blesi frá Núpakoti og móðir Litla-Jörp, Drumbodds- stööum, einkunn 8,17. 1 þessum flokki tóku þátt 32 hryssur. Hryssur 5 vetra Efst var Rakel frá Kirkjubæ, eigandi Sigurður Haraldsson s.st., faöir Þáttur frá Kirkjubæ og móöir Svala frá s.st., einkunn 8,18. önnur varö Sara frá Kirkjubæ, eigandi Sigurður Haraldsson. s.st. faðir Þáttur s.st. og móöir Bryðja s.st., einkunn 8,12. Þriðja varð Flugsvinn frá Bræðratungu, eigandi Guömund- ur Gíslason Torfastööum, faöir Litli-Brúnn einkunn 8,05. Atján kepptu I þessum flokki. Efstu stóöhestar I flokki 6 vetra ■. og eldri. Efsta hryssan I fjögurra vetra flokknum varö Gola frá Lauga- bökkum, eigandi Guömundur Þorvaldsson, Laugabökkum, faö- ir Krapi frá Hverageröi og Grána frá Laugabökkum, einkunn 7,76. Góðhestar Efstir I flokki góöhesta urðu Leiknir, Dýrfinnustööum, eigandi Siguröur Sæmundsson frá Hafn- arfirði, einkunn 8,73. Annar varö Skuggi, eigendur Lena Rist og Gísli B. Björnsson. einkunn 8,63. Þriöji varð Valur Arnar Þórhalls- sonar, einkunn 8,60. B-flokkur klárhesta með tölti Efstur varö Samber frá Kols- stööum, Þrastar B. Einarssonar úr Keflavlk, einkunn 8,77. Annar varö Svarti-Blesi, Hilm- ars Asgeirssonar frá Kópavogi, einkunn 8,60. Þriöji varö Asi, Hinriks Ragn- arssonar frá Reykjavík, einkunn 8,50. Kappreiðar Fyrstur á 250 metra skeiöi varö Óöinn frá Gufunesi á 23,7 sek. í 250 metra stökki varö fyrst Blesa frá Bjarnastööum, tlmi 18,9 sek. Fyrst I 350 metra stökki varö Loka Þórdisar H. Albertsdóttur á 25,8 sek. 1 800 metra stökki sigraði Þjálfi, Sveins K. Sveinssonar, á timanum 64,4 sek. 11500metra stökki sigraöi Ljúf- ur, Gísla Þorsteinssonar og Siguröar Sigurþórssonar, á timanum 2 minútum 14,3 sek. ájjM , R ■ JBtl WBr mM. jf - ' Tt* :mm l' g Wm ' ■ TÍMINN 9 Jón Kristjónsson fró Kjörseyri: LAXÁRDALSHEIÐI OG VETRARSAAA- GÖNGUR VIÐ NORÐURLAND 1 dagblaðinu Timanum 12. mal s.l. birtist grein eftir Tómas Gunnar Sæmundsson I Hrúta- tungu er ber yfirskriftina: „Ger- ast nú Dalamenn allmiklir fyrir sér”. Eftir þvi sem að fram kom I grein þessari viröist tilefni henn- ar vera að andmæla umtali og blaðaskrifum er manni skilst aö einkum hafi komið frá Dala- mönnum þess efnis aö stefnt skyldi að þvi aö leggja niöur veginn yfir Holtavöröuheiði og beina umferöinni til Norðurlands um Heydal, Dali og Laxárdals- heiöi. Ég verö nú að játa það aö mér kom þessi pistill I grein T.G.S. gersamlega á óvart, þar sem ég hef aldrei heyrt á þaö minnzt aö leggja niöur nefndan veg. Blaöa- skrif um þetta e&ii hafa einnig farið fram hjá mér hafi þau ein- hver verið. Þó minnist ég þess aö hafa lesið smágrein eftir Harald Arnason oddvita i Búöardal um vegamál, ákaflega hóflega skrifað, og þær ábendingar sem hann setur þar fram eru aö mlnu mati skynsamlegar og hógværar. Máli slnu til stuönings vitnar T.G.S.sérstaklega I grein er hann segir aö birzt hafi I Timanum fimmtudaginn 29. aprll s.l. um þetta efni og segir um þá grein aö hún sé hrein endileysa. Sá meinlegi galli er á þessari tilvitnun T.G.S. aö I nefndu blaöi frá þessum tiltekna degi er enga grein aö finna um þetta efni og fellur þvl þessi málflutningur um sjálfan sig. Ég haföi reiknaö meö þvl aö einhver Dalamaöur myndi svara grein T.G.S. og hef veriö aö blöa eftir þvl aö sjá hvaö þar kæmi fram. Annars ætla ég ekki aö blanda m'ér I deilur þeirra á milli.En þaö er ýmislegt I nefndri grein sem ekki snertir Dalamenn sérstaklega er mér finnst ástæöa aö taka til nánari athugunar. Aður en ég sný mér aö þvl vil ég taka þaö skýrt fram aö ég er sam þykkur þvi aö endurbæta eigi veginn yfir Holtavöröuheiöi meö tilfærslum innan skynsamlegra takmarka og aö þvl leyti get ég veriöT.G.S. sammála. Égheld þó að taka þyrfti Noröurárdalinn með i þá áætlun. Ég get ekki annaö séö en I ná- inni framtiö hljóti aðalvegurinn milli Noröur- og Vesturlands aö liggja um Holtavöröuheiöi og all- ar vangaveltur um hiö gagnstæöa nánast út I hött. I grein sinni minnist T.G.S. lauslega á Laxárdalsheiöi og viöurkennir aö þar þurfi aö koma nýr vegur, en nefnir ekki hvaöa hlutverki sá vegur á aö gegna en ummæli hans veröa tæpast skilin á annan veg en þann, aö hann gegni engu hlutverki sem sam- gönguleið milli Norður- og Suöur- lands. Um þetta atriöi er ég á annarri skoðun. Ég vil fyrst benda á þaö aö Laxárdalsheiöi er 200 m lægri en Holtavöröuheiði. Þaö gefur þvi auga leiö að snjóalög á þessum heiöum eru á engan hátt sam- bærileg. Þá er einnig þess aö geta aö miklu getur oft munaö hvaö veöur snertir á þessum heiðum. Þaö getur verið allgott veöur eöa a.m.k. sæmilegtá Laxárdalsheiði þó aö samtimis sé illfært eöa ófært á Holtavöröuheiöi. Þáeraö mlnu mati óhætt aöslá þvl föstu aö uppbyggöur vegur á Laxárdalsheiði mun tæpast eöa alls diki veröa ófær vegna snjóa og mun þvi ekki veröa um neinn snjómokstur aö ræöa þar. Ég er þaö kunnugur Laxárdals- heiöi aö ég tel mig fyllilega dóm- bæran um þetta. A það má benda viö samanburö á þessum heiöum aö dagana fyrir slöastliðna páska, þegar hvaö mestir erfiöleikar voru hjá vega- geröinni aö koma bilum yfir Holtavörðuheiöi, þrátt fyrir öflug snjómoksturstæki, eins og mikiö var talaö um I fjölmiölum á þessum tima, fóru jeppabilar þá sömu daga yfir Laxárdalsheiöi án nokkurrar aöstoöar og I raun er þar enginn upphleyptur vegur til sem talandi er um. Ég ætla aö nægilegt sé aö benda á þetta dæmi til þess aö jafnvel þeir sem ókunnugir eru sannfær- istum aö leiö þessi veröi naumast ófær vegna snjóa, þó aö á ýmsu gangi meö veðurfar yfir vetrar- mánuöina eins og oft vill veröa hér á þessu landi. Þá er komið aö þessari spurn- ingu: — Hvers viröi er þaö fyrir Noröurlandogþóeinkum þá aöila sem mikið hafa aö flytja á leiöinni Reykjavik—Akureyri, Húsavik og jafnvel lengra aö hafa snjó- lausan veg I Hrútafjörö? Nú er þaö svo aö Holtavöröu- heiöi er talin lang snjóþyngsti kaflinn á þessari leiö. Þvl er aug- ljóst aö þaö getur veriö þýöingar- mikið aö hafa möguleika á aö sneiöa hjá þeim farartálma ef aö leiöin er aö ööru leyti fær. Vegurinn yfir Holtavöröuheiöi er ruddur tvo fyrirfram ákveöna daga i viku. Þaö hefur þvl oft komiö fyrir aö noröanbllar hafa þurft að blöa I Reykjavik eöa noröan heiöar eftir mokstri kannski svo dögum skipti. Þegar svo mokstursdagur hefur runniö upp er kannski komiö ófært veöur svo aö enn lengist biöin. Timinn er líka peningar. Þaö er nauösyn- legt aö taka þá hliö málsins meö I reikninginn. Nú er hætt aö moka snjó af Bröttubrekkuvegi og veröa þvi þeir er aka vesturleiöina oft aö fara Heydalsveg. Þaö lengir leiö þeirra til Búöardals um 41 km. Þaö kom fram I grein Haraldar Arnasonar, sem ég minntist á áöur, að bllstjórar þar vestra hefðu veriö lltt hrifnir af þvl til að byrja meö aö þurfa aö aka Hey- dalsveg. En nú minntist enginn maöur á slikt. Ég minnist þess ekki að hafa heyrt kröfur um þaö síöan þessi skipan komst á aö Bröttubrekkuvegur væri ruddur. Eftir þvi sem mér er tjáð fara vestanbílar ekki yfir Bröttu- brekku þó vegurinn sé fær, ef þeir þurfa aö setja á bilinn keðjur. Þeir telja þaö ekki borga sig og fara heidur Heydalinn þó sú leiö sé 41 km lengri. Ef maöurleggur til grundvallarútreikninga T.G.S. á þvl hvað þaö kostar aö aka 40 km leiö er oröiö býsna kostnaöar- samt að setja á keöjur. Greinar- höfundur eyöir aillöngu máli til þeso að sýna fram á þaö stærö- fræðilega hvaö mikinn auka- kostnaö þaö heföi i för meö sér aö aka vestari leiöina, þar sem hún myndi veröa rúmum 60 km lengri T.G.S. byggir útreikninga sina á þvi aö sömu akstursskilyröi séu á báöum leiöum. Nú er þaö svo aö engum kæmi til hugar aö aka lengri leiöina viö þær aöstæöur og eru þvf þessir útreikningar óraunhæfir. Þaö er þá fyrst ef aö akstursskilyröi væri erfiö á Holtavöröuheiöi og vegur væri fyrir hendi á Laxárdalsheiði aö meta þyrfti hvora leiðina borgaði sig betur að fara. Sjónvarpiö sýndi i vor góöa og lærdómsrika mynd af akstri yfir Holtavöröuheiöi i slæmri færö, þar sem Ómar Ragnarsson ræddi viö bilstjórann og lýsti leiöinni. Hvaö skyldi kosta aö aka kiló- metrann viö þær aðstæður sem þar voru sýndar? Vill T.G.S. reyna aö svara þvi? Ég er þeirrar skoðunar aö það hafi dregizt allt of lengi aö leggja upphleyptan veg yfir Laxárdals- heiði. Sá vegur hefur að minu mati tviþættu þýöingarmiklu hlutverki að gegna, I. Sjálfsagt væri aö beina um- ferðinni þangaö þegar erfiöleikar væru hvaö mestir á Holtavörðu- heiði i sambandi við snjómokstur og þegar vegurinn lokast strax aftur og mundi þá um leið sparast nokkurt fé er kæmi til góöa viö viöhald vega sem viöa vantar til- finnanlega. II. Vegurinn er bráönauösyn- legur sem tengivegur milli Norö- ur- og Vesturlands. Eins og nú er ástatt veröa bæöi Norölendingar og Vestlendingar oft aö aka langt suöur I Borgarfjörö til aö komast á milli þessara landshluta. Hve lengi ætla þeir ogaörir sem þessa leiö þurfa aö fara aö una þessu ástandi? T.G.S. segir einhvers staðar i grein sinni aö Heydalsvegur sé svo veikbyggöur aö hann þoli ekki aukna umferö. Þaö má vel vera aö þetta sé rétt, en þaö kemur ekki aö sök þvi aö samkvæmt minni ábendingu er aukinni um- ferö beint á freðinn veg. Greinar- höfundur getur þess einnig aö veröi fariö aö hans tillögum um tilfærslu vegar á Holtavöröuheibi yröi þar ekki um nein vandamál aö ræöa. Ég verö nú að draga þessi orö I efa þó aö það fari nú eftir því hvað T.G.S. kallar vandamál. Ég minnist þess aö stundum eru djúpar traðir allt frá brúnni á Miklagili og yfir alla heiöina. Ég held þvi að mikið fé þurfi t'l aö halda heiöinni opinni þótt hugsaöar umbætur kæmust I framkvæmd. Svo viröist sem kostnaður viö snómokstur skipti ekki máli i augum T.G.S. Þeim lið er alveg sleppt I útreikningum hans á auknum kostnaöi viö aö aka snjólausu leiöina. Hvaö segja skattborgarar um þetta? Aö lokum þetta: Það eru geysi- miklir flutningar bæöi á fólki og vörum, sem flytja þarf frá Reykjavik tii Norðurlands yfir vetrarmánuðina og mikið I húfi aö þeir geti gengiö án verulegra tafa. Einn þátturinn I þvl er, eins og hér hefur veriö bent á aö skapa möguleika til þess að komast fram hjá erfiðasta og dýrasta kaflanum þegar þess er þörf. Laxárdalsheiöi er ekki nem 14 km löng og þar er gott ýtuland. Þaö er brýnt hagsmunamál fyrir Norðlendinga varöandi samgöngur á landi aö jafnframt þvl sem aö vegurinn yfir Holta- vöröuheiöi er endurbættur sé einnig lagöur nýr vegur yfir Laxárdalsheiöi. Ég vil skora á þingmenn Noröurlands, Vestfjaröa og Vesturlands aö taka höndum saman þessu máli til framdrátt- ar. Þeir hafa oft lotiö aö ómerki- legri málum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.