Tíminn - 03.07.1976, Page 10

Tíminn - 03.07.1976, Page 10
10 TÍMINN Laugardagur 3. júli 1976 Laugardagur 3. júlí 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og hlegidaga varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. júli til 8. júlí er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Revkjavik — Kópavogur. I'agvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, eri læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gelnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótek er opið ö)l kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Löqregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi llioo. Kópavogur: Lögreglan sini ■11200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ _ , llafnarfjörður: Lögreglt n simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilana-ilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir s!,ni 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sinii 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað iillan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi^ 41575, .simsvari. Félagslif SIMAR. 1 1798 og 19533. Laugardagur 3. júli kl. 13.00 Ferö á strönd Flóans. Komið m.a. að Eyrarbakka, Stokks- eyri, Knarrarósvita og rjóma- búinu á Baugsstööum. Farar- stjdri: Sturla Jónsson. Ferðir I júli. 1. Baula og Skarðsheiði 9.-11. 2. Hringferð um Vestfiröi 9.-18. 3. Ferð á Hornstrandir (Aðal- vik) 10.-17. 4. Einhyrningur og Markar- fljótsgljúfur 16.-18. 5. Gönguferð um Kjöl 16.-25. 6. Hornstrandir (Hornvlk) 17.-25. 7. Lónsöræfi 17.-25. 8. Gönguferð um Arnarvatns- heiði 20.-24. 9. Borgarfjörður Eystri 20.25. 10. Sprengisandur—Kjölur 23.-28. 11. Tindfjallajökull 23.-25. 12. Lakagigar—Eldgjá 24.-29. 13. Gönguferð: Horn- bjarg—Hrafnsfjörður . 24.-31. Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 7. júll kl. 08.00 Þórsmörk. Farmiöar á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 3/7 kl. 13 Kringutn Elliðavatn. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Sunnud. 4/7 kl. 13 Helgafell — Valahnúkar, einnig létt ganga kringum fellið. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Útivist. FDadelfla Reykjavik: Munið tjaldsamkomurnar við Melaskóla hvert kvöld kl. 20.30. Neskirkja: Safnaðarferö Nes- sóknar verður farin sunnu- daginn 4. júli n k. að Sigöldu og Þórisvatni. Upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju S. 16783. Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar I Þórs- mörk laugardaginn 3. júll. Farið verður frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsing simum 13593 (Una) I (Olga) og 16493 (Rósa). Tilkynningar Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Söfn og sýningar Ilandritasýning Stofnun Arna Magnússonar opnar handritasýningu i Arna- garði þriðjudaginn 8. júní, og verður sýningin opin I sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Þar veröa til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Dan- mörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóöarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru meðal annars sýnd atriöi úr islensku þjóðhfi, eins og það kemur fram i handritaskreyt- ingum. Arbæjarsafn er opiö frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. tslenzka dýrasafnið er opið frá ki. 9-6 alla daga. Kirkjan Sunnudagur 4. júll. 1. kl. 9.30 Gönguferö á Hengil og i Marardal. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. 2. kl. 13.00 Gönguferð um Innstadalognágrenni. Lagt af staö frá umferðarmiöstöðinni (að austanveröu). Farar- stjóri: Valdimar Helgason. Lágafellskirkja: Guösþjón- usta kl. 2 séra Ingólfur Guðmundsson umsækjandi um Mosfellsprestakall messar. Sóknarnefnd. Filadelfia Reykjavfk: Munið tjaldsamkomurnar við Mela- skóla hvert kvöld kl. 20,30. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 séra Stefán Snævar prófastur predikar. Sr. Ólafur Skúlason. Frlkirkjan Reykjavlk: Messa kl. 11 f.h. Sr. Þorgrímur Sigurðsson fyrrverandi prófastur predikar. Safnaðar- prestur. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 10,30. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Kópavogskirkja :Gu&sþjónusta kl. 11, árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Bre iðholtsprestakall: Messa i Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Sr. Lárus Halldórsson. Arbæjarprestakall: Guðs þjónusta IArbæjarkirkjukl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Frlkirkjan Hafnarfirði: Guðs þjónusta kl. 2 s.d. Athugið siöasta guðþjónusta fyrir sumarfrl. Sr. Magnús Guö- jónsson. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 9.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jón Kr. Isfeld predikar. Sr. Jón Þor varðsson. Neskirkja: Guðsþjónusta verður ekki I dag. Helgistund verður að Skarði i Landssveit kl. 11 f.h. Prestarnir. HallgrlmsprestakalUMessa kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son farprestur prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Langholtsprestakall: Guðs þjónusta kl. 11. (Athugið breyttan messutima). Sr. Árelius Nielsson. Siglingar Frá skipadeild SIS. Jökulfell fór 30. þ.m. frá Keflavik áleiðis til Bilbao. Disarfell er I Riga, fer þaðan til Ventspils. Helgafell fór 30. júní frá Larvik til Keflavikur. Mælifell er I Reykjavlk. Skaftafelllestar á Austfjaröa- höfnum. Hvassafell fór i gær frá Akureyri til Rotterdam og Hull. Stapafell for I morgun frá Hafnarfirði til Vestfjaröa- hafna. Litlafell fer væntanl. i kvöld frá Weast til Antwerp- en og siðan Hafnarfjarðar. Tilkynningar sem birtast eiga í þess- um dálki verða að berast blaðinu i sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn fyrir birtingardag. 2242 Lárétt 1> Maöur 5) Slæm tlð 7) Fugl 9) Glmald 11) Varma 12) Kusk. 13) Bók 15) Mann 16) Rugga 18) Staflar Lóðrétt 1) Oröljót 2) Mánuöur 3) Hætta 4) öskur 6) Kefli 8) Strákur 10) Fæða 14) Islam 15) Agnúi 17) Fæddi. Ráðning á gátu No. 2241. Lárétt 1) Hendur 5) Air 7) Næm 9) Ref 11) Dr. 12) II13) UUU. 15) Uni 16) Mór 18) Blóðug. Lóðrétt 1) Hundur 2) Nám 3) DI 4) Urr. 6) Efling 8) Æru 10) Ein 14) Uml 15) Urð 17) ÓO. Rukkunarheftin Blaðburðarfólk Tíma ns er vinsamlega beðið að sækja rukkunarheftin á afgreiðslu blaðsins. Nýtt og girnilegt1 hefti Súlna Fyrra hefti sjötta árgangs Súlna, norölenzks timarits, er komið út. Útgefandi þess er Sögufélag Eyfirðinga, en rit- stjórar Valdimar Gunnarsson og Jóhannes Óli Sæmundsson. 1 þessu heftí eru ágætar grein- ar, og má þar nefna grein Sig- uröar Sigfússonar um hinn merkilega mann , George H.F. Schröder, sem dvaldist um skeið á Akureyri snemma á þessari öld, vann þar margvis- leg mannúöarstörf og dó loks I hafi á leiö til Noregs eftir að hafa skipt peningum sinum á milli skipverja. Onnur grein er eftir Aðalstein Jónsson I Kristnesi um fágætan mann, Kára Guðmundsson, ná- frænda Káins, forspáan mann, óvilinn og ramman aö afli og liðtækan vel á fróðleikssviðinu. Þáttur er eftir Jón Bjarnason frá^Garðsvfk um Gunnlaug Ste- fánsson i Vestari-Krókum — mann, sem barðist harðri bar- áttu, en var þó svo fróður að af bar. ömurleg ævi heitir frásaga eftir Angantý H. Hjálmarsson, og segir þar frá mjög ómannúð- leguatviki, er máttvana stúlka var flutt hreppaflutningi aö fósturmóður sinni látinni — bor- in af tólf mönnum yfir Nýjabæj- arfjall úr Eyjafirði vestur i Austurdal, og dó svo vestra úr kröm og kvöl. Þetta geröist um miðja nltjándu öld. Grein er um Héðinsfjörð og Hvanndali eftir Eirik Sigurðs- son skólastjóra, og margt fleira mætti telja af læsilegu efni. íslandsmót ísvifflugi á Hellu ASK-Reykjavlk. Flugmálafélag Islands gengst fyrir íslandsmóti i svifflugi, sem hefst á Hellu-flug- velli laugardaginn 10. júll n.k. og stendur I niu daga. Samtals eru sex svifflugur skráðar til keppni. Þetta er áttunda Islandsmótið i svifflugi, en tvö þeirra urðu þó ó- gild vegna ónógs fjölda gildra keppnisdaga. Keppt verður i hraðaflugi á allt að 106 km löngum þríhyrnings- leiðum, eða á leiðum aö og frá til- teknum punktum. Ennfremur er gertráð fyrir keppni I fjarlægöar- flugi eftir tilteknum ferlum, eöa um fyrirfram ákveðna punkta. Keppendur þurfa þá að sanna flug sitt um framangreinda punkta með því að ljósmynda þá úr lofti samkvæmt ákveönum reglum. Þrjár sviffluganna sem keppa eru I eigu svifflugfélags Islands og ein veröur frá Svifflugfélagi Akureyrar. Tvær sviffluganna eru i einkaeign. Auk framan- greindra sviffluga verður einnig staðsett á Hellu mótor-sviffluga Svifflugfélags Islands, sem er tveggja sæta og hefur sig á loft með eigin vélarafli. Keppendur verða þeir Bragi Snædal, Garðar Gislason, Leifur Magnússon, Sigmundur Andrés- son. Sverrir Thorláksson og Þór- mundur Sigurbjarnarson. Auk þeirra eru i hverju keppnisliöi einn til þrlr aöstoðarmenn. Móts- stjóriveröur Dr. Þorgeir Pálsson, en auk hans eru I mótsstjórn þeir Kristján Róbertsson og Gisli Sig- urðsson. Búist er við að töluveröur fjöldi svifflugmanna og annarra áhuga- manna um flug muni búa f tjald- búðum á Hellu-flugvelli meðan á þessu móti stendur. Þökkum af alúð vinsemd og hlýhug, við andlát og jarðar- för, eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóður og ömmu Elenoru Þorkelsdóttur Hólavegi 25, Siglufirði Hjörleifur Magnússon, Herdis Hjörleifsdóttir, Stefán Ölafsson, Magnús Hjörleifsson, Giovanna Hjörleifsson, Jóhanna Hjörleifsdóttir, Geir Pétursson, Þorkell Hjörleifsson, Stefanla Vigfúsdóttir, Edda Hjörlefisdóttir, Viktor Gestsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Bergþór Atlason, Kristln Hjörlefisdóttir, Páll Ingvarsson, Gylfi Hjörleifsson. og barnabörn. Viö þökkum þeim fjölmörgu, er glöddu okkur á margvls- legan og ógleymanlegan hátt á gullbrúðkaupsdegi okkar 12. júll Lifið öll heil. Margrét Guðmundsdóttir og Ingimundur Einarsson Borgarnesi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.