Tíminn - 03.07.1976, Side 14

Tíminn - 03.07.1976, Side 14
14 TÍMINN Laugardagur 3. júli 1976 jgf 1-15-44 Sameinumst bræöur Together Brothers ISLENZKUR TEXTl. Spennandi ný bandarisk lit- mynd. um flokk unglinga, sem tekur að sér að upplýsa morð á lögregluþjóni. Tón- listeftir Barry W'hite.flutt af Love l'nlimited. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og mjög djörf, ný frönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel (lék aðalhlutverkið I Emmanuelle), Jean Claude Boullon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. I ánauð hjá indíánum Hin stórbrotna og spennandi Panavision-litmynd um enska aðalsmanninn, sem varð indiánakappi. Aðalhlutverk: Richard Harris, Dame Judith Ander- son. Leikstjóri: Elliot Silverstein. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Auglýsið í Tímanum lonabíó *& 3-11-82 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu: Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BLÖNDUÓS 100 ÁRA SÖLUFÉLAG A-HUNVETNINGA Blönduósi Samstarf sveita og þéttbýlis að sameiginlegum hagsmunum hefur skapað grundvöll framfara og hagsældar í héraðinu á liðnum ératugum Sölufélag Austur-Húnvetninga sendir Blönduósingum hamingjuóskir á 100 ára afmælinu THE FINAL PROGRAMME s—, Jon Finchienny Runocre Sterling Hoyden ■ Horry Andrews Hugh Griffith Grohom Crowden Julie Ege Potríck Mogee Endir eöa upphaf? Spennandi og óvenjuleg, ný ensk kvikmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475 ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- kvikmynd i litum um lög- reglumanninn Sneed. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, Eddi Albert, Frankie Avalon. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fláklypa Grand Prix Alfholl ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi norsk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 4. Miðasala frá kl. 3. IfCriNlCOlOR® FANAVlSlON®- A UNIVERSAL PICTURE Ipfikro Forsíðan Front Page Bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Leinmon, Walter Matthauog Carol Burnctt. jS 1-89-36 Lögreglumaðurinn Sneed The Take

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.