Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.07.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. júli 1976 TÍMINN 3 Krafla: Jöfunn kominn niður á 150 m ASK-Reykjavík. —Jötunn er kominn I eina 150 metra, og er nú veriö aö fóöra holuna sem er skammt austan viö byggingars væöiö, sagöi Jónas Karlsson verkfræöing- ur viö Kröflu er Tlminn spuröist fyrir um borunar- framkvæmdir. — Þetta er fyrsta holan sem boruö hefur veriö hér um langt skeiö, en eftir aö i einni holunni sem boruö var siöastliöiö haust myndaöist leirhver, var ekki boruö nema ein hola til hálfs. Jötunn kom til Kröflu I lok siöustu viku frá Laugalandi og stefnt er aö þvl aö meö honum verði boraöar 3 til 4 holur fyrir áramót. Þá veröur einnig reynt aö fá gufuborinn til Kröflu, þannig aö I allt ættu aö vera 5 til 6 holur boraðar. Ef þær reyn- ast allar virkjanlegar þá ætti orkan að nægja fyrir fyrsta áfanga virkjunarinnar sem er 30 megavött. Hins vegar er gert ráð fyrir frekari borun I Kröflu til öryggis rekstrinum. A svæöinu eru nú þegar fimm holur, en aö sögn Isleifs Jónssonar hjá orkumálastofnuninni er aðeins ein þeirra virkjanleg I mesta lagi. Hinar eru allar tilraunaholur. Gert er ráð fyrir að Jötunn bori niður á 1500 til 2000 metra dýpi, en æskilegt ;hitastig fyrir túrbinurnar er tæpar 280 gráður. Hins vegar þýðir það ekki að þær geti ekki notað heitari gufu eða kaldari. I fyrra tilfellinu verður hún einungis þurrari og minna þarf af hehni, en I þvlslðara þarf nokkru meira magn af gufu. Þessa dagana er unnið að margvlslegum framkvæmd- um við Kröflu fyrir utan borunina. Veriö er að reisa tvo kæliturna við aðal- stöðvarhúsið og unnið er að setja niður stjórnborð fyrir vélasamstæðurnar. Atvinnuleysi í júní: Færri d skrd en atvinnu- leysisdagar voru fleiri ASK-Reykjavlk. I nýútkominni skýrslu frá félagsmálaráöuneyt- inu kemur m.a. I ljós aö atvinnu- leysisdagar i kaupstöðum voru 4.650 I mai, en i júnl voru þeir 4.626. Þeim hefur einnig fjölgaö i kauptúnum um rétt rúmt hundraö — úr 306 I 407. Aftur á móti voru atvinnuieysisdagar i smærri kauptúnum færri i júni: þeim fækkaöi úr rúmlega tvö þúsund i rúm sextán hundruö. Af kaupstööum var Reykjavik með flesta atvinnuleysisdaga, rúmlega tvö þúsund, þá kom Hafnarfjörður með 693 og Húsa- vlk meö 500. Hins vegar voru staöir eins og Njarðvik og Bol- ungarvik með engan atvinnu- leysisdag I siöastliðnum mánuði. Þórshöfn var meö flesta at- vinnuleysisdaga af kauptúnum, eða 698, en þá kom Bfldudalur með 248. Hins vegar voru nokkur kauptún meö enga atvinnuleysis- daga, svo sem Fáskrúðsfjörður og Hellissandur. Nokkuð færri voru atvinnulaus- ir 1 lok júni en I endaðan mai, samkvæmt skýrslunni. í kaupstööum voru á skrá 289 en i maf-lok 254. 1 kauptúnum með 1000 ibúa og yfir hefúr atvinnu- leysingjum einnig fækkað, þeir voru 27, en eru nú 14. Sömu sögu er að segja af kauptúnum undir 1000 ibúum. Gsal-Reykjavík — Bifreiöaeign landsmanna hefur aukizt á undanförnum árum og I árslok 1975 voru 326,9 bifreiðar á hverja þúsund Ibúa á tslandi, eöa ein bifreiö á hverja fjöiskyidu I land- inu, gróft reiknað. Þá voru hér á landi alls 71,495 bifreiöar. Aö- eins einu sinni áöur hefur bifreiöaeign landsmanna veriö meiri, I árslok 1974, en þá voru 329,4 bilar á hverja þúsund ibúa. Tii samanburðar má geta þess, aö áriö 1970 voru 229,8 bifreiöar á hverja þúsund Islendinga, og áriö 1960 116,5 bifreiöar á hverja þúsund tslendinga. Um síðustu áramót voru I Reykjavik 28.836 bifreiðar, en I kaupstöðum landsins samtais 51.153 bifreiðar, en i sýslum alls 20.306. Þessar upplýsingar koma fram I bifreiðaskýrslu Hagstof- unnar. Iðnaðurinn: AAeiri verkefni framundan en fyrir lá um áramótin — VERKFÖLLIN SETTU STÓRT STRIK í REIKNINGINN FJ-Reykjavík. Samkvæmt hag- sveifiuvog iönaöarins fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs hefúr oröiö 1-2% samdráttur i iönaöarfram- leiöslu, miðað viö sama timabil i fyrra. Hins vegar kemur fram, aö fyrirliggjandi pantanir og verk- efni eru nú töluvert m eiri en I árs- byrjun. 1 fréttatilkynningu um hag- sveifluvogina, sem tekin er saman af Félagi Isl. iðnrek- enda og Landssambandi iönaöar- manna, segir að magnminnkunin i ár stafi að sjálfsögðu mest af verkföllunum i febrúarmánuði og leita þurfiallt aftur til ársins 1969 aö sambærilegri niðurstööu. Sem fyrr segir lágu meiri verk- efni fyrir I lok ársfjóröungsins en I ársbyrjun og má þvi reikna með aukningu i framleiöslu. Þá er þess getið, að iönfyrirtæki með 55% mannaflans hafi skyrt frá fyrirhugaöri fjárfestingu á þessu ári, en á sama tima I fyrra höföu 30% fyrirtækjanna fyrirætlanir um fjárfestingar. Þær upplýsingar sem bárust um magnbreytingu gefa til kynna, að framleiðsluaukningin miöað við áriö áöur hafi mest orð- iö I skógerð, sælgætisgerð, mat- vælaiðnaði og skipasmlðum. 1 flestum öðrum iðngreinum varð annað hvort kyrrstaða eða ein- hver framleiðsluminnkun. Mest- ur var samdrátturinn i steinefna- iðnaði, húsgagnagerö og innrétt- ingasmiði, málningargerð og prjónaiðnaði. íslenzkir listamenn eiga 10 af 100 verk- um á norrænni sýn- ingu á vefjalist Nóg af laxi i Víðidalsá — Það er gengiö töluvert af laxi i Viðidalsá, en hann tekur bara ekki, sagöi Daníel Viðars- son, leiðsögumaöur, þegar VEIÐIHORNIÐ ræddi við hann I gær. Astæðan fyrir þvi aö lax- inn tekur ekki, er sú að of mikið af vatni er I ánni og einnig er hún mjög heit eða um fimmtán gráður. — Við töldum um fimm- tiu laxa á einum staðnum I ánni fyrir stuttu, sagði Daniel, svo nóg virðistvera af honuml ánni. Daniel sagði aö samkvæmt veiðibókinni, væru milli 90 og 100 laxar komnir á land, en það er mun minni veiði en á sama tima i fyrra, þegar um 170 laxar voru komnir á land. Hins vegar er laxinn mjög vænn sem feng- izt hefur nú, meöalþyngdin er góðeða um nlu pund. Sá þyngsti sem fengizt hefur er hins vegar aðeins 16 pund. Veitt er á 8 stangir i Viðidalsá þessa dagana, en nú eru þar við veiði Finnar og verða þar til 24. júli Góð veiði i Laxá í Leirársveit — Það hefur verið ágætis veiöi i Laxá 1 Leirársveit siðan á laugardaginn var, sagði Sigurð- ur Sigurösson, Stóra-LaAibhaga i gær. — Þá virðist hafa komið góð ganga sem hefur veriö siðan. T.d. komu 22 laxar á land s.l. sunnudag og 15 laxar á mánudaginn, og þannig hefur það verið siðan, 15-20 laxar á dag. Sigurður sagöist álita aö samtals væru um 150-160 laxar komnir á land, sem mun vera þó nokkrulakara en á sama tima i fyrra. Nú er veitt á sjö stangir I Laxá I Leirársveit. Mokvéiði i Þverá i Borgarfirði Rikharð Kristjánsson á Guönabakka sagði i gær, að veiðin væri mjög góð, enda voru komnir 432 laxar á land á mið- vikudagskvöld. Þetta á þó ekki við alla Þverá, heldur neðri hluta hennar upp að Dalsbotni, en þar fyrir ofan eru nokkrir Islendingar og Svisslendingar leigutakar, og til aðgreiningar þá heitir áin þar Kjarrá. Rikharö sagði að sá þyngsti sem veiðzt hefði enn þá, hefði reynzt 21 pund, en þaö var Lillý Steingrimsdóttir frá Keflavik, sem honum náði. — Það hefur veriö nokkuð um smálaxagöng- ur nýlega, en siöastliöna tvo daga hefúr verið laxaganga, sem I eru allt frekar stórir lax- ar, og þeir sem laxveiöi- mennirnir hafa fengið eru allir grálúsugir, sem sé nýgengnir. Eitt holliðfékk nýlega nærri 140 laxa, en þeir voru frekar smáir. Það er veitt á sjö stangir I Þverá (neðri hluta) þennan mánuð, en um n.k. mánaðamót verður þeim fækkað um eina. Veiðifélagið SWICE hefur efri hluta Þverár á leigu frá fjalls- girðingueða Dalsbotni, og heitir hún þá Kjarrá til aðgreiningar. Veiðin byrjaði þann 11. júni sl. og þann 2. júli höföu 369 laxár veiðzt. Veiðin hefur verið ágæt, sem séstá þviaðeitthollið, sem var við veiöar I eina viku, fékk 151 lax. Þyngsti laxinn sem þá haföi fengizt, reyndist vera 22 pund, en ekki er vitað um meöalþyngdina. Batnandi veiði i EUiðaánum Samkvæmt upplýsingum sem VEIÐIHORNIÐ fékk hjá Stang- veiöifélagi Reykjavikur i gær, er allt útlit fyrir batnandi veiði i Elliðaánum, og þykir ýmsum mál til komið, þar sem veiöin hefur verið sérlega léleg það sem af er veiðitimabilinu. 1 gærmorgun veiddust 5 vænir laxar og mikil ganga er komin i árnar þannig aö brúnin ætti aö fara aö lyftast á laxveiði- mönnunum. 1 LIST ASAFNI Alaborgar stendur nú yfir sýning á norrænni vefjarlist, sú fyrsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. Sýn- ingin er farandsýning og fer frá Alaborg til Noregs, þaban til Sviþjóöar, áfram til Finnlands, Islands, og Færeyja. Alls bárust 800 verk inn á sýninguna en að- eins 100 hlutu náö fyrir augum dómnefndar, þaraf lOfrá Islandi. Dómnefnd var skipuð 5 fulltrú- um, einum frá hverju landi, af ts- lands hálfu Ásgeröur Búadóttir. Islenzku listamennirnir sem eiga 3. umferö IBM-skákmótsins i Amsterdam var tefld I gær og geröi -Friörik Ólafsson jafntefli viö Holiendinginn Ligterink og Guömundur Sigurjónsson jafn- tefli viö Ree (Holland). Onnur úrslit: Kurajica (Júgóslavia) vann Böhm (Holland), Velimirovic (Júgóslavia) vann Sax (Ung- verjaland), Miles (Bretland) vann Langeweg (Holl.) og Gipslis (Sovét.) vann Szabo (Ungverjal.). Jafntefli gerðu verk á sýningunni eru: Arndis ögn Guðmundsdóttir, Asgerður Búadóttir, Ragna Róbertsdóttir, Sigrún Sverrisdóttir, Sigurlaug Jóhannsdóttir og Þorbjörg Þörð- ardóttir. Sýningin veröur á Kjarvals- stöðum i janúar 1977. Allur undir- búningur hér heima varðandi Nordisk textiltriennale var unninn af Félagi textilhönnuða sem einnig mun annast uppsetn- ingu og alla fyrirgreiöslu sýning- arinnar hér á landi. Farago (Ungverjal.) og Kortsnoj (Sovét.), og Ivkov (Júgósl.) og Donner (Holl.). Farago stendur heldur betur að vigi, en hin skákin er jafnteflisleg. Biðskák Kurajica og Ligterink úr 2. umferö lauk með jafntefli. Eftir 3 umferðir er þvi staðan þannig, að I sæti 1-5 eru Friðrik, Guðmundur, Kurajica, Miles og Ligterinkmeð 2 vinninga. Farago er með 1,5 og biðskák. Kortsnoj, Gipslis og Szabo eru með 1 1/2 vinning. Skákmótið í Hollandi: Friðrik og Guðmundur leiða enn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.